fbpx

JÓLAKVEÐJA FRÁ GIULIO

InstagramVerona

unnamed-8

unnamed-13

Giulio gekk hátíðlega klæddur niður rauða dregilinn í Verona í dag.

Hann var í bleiku skónum, vel pressuðum köflóttum buxum og klassískum dökkbláum frakka og með trefil.

Glaður í bragði sendir hann ykkur öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleðileg jól – og nýja skó.

Hann vonar að nýtt ár muni færa ykkur gleði og hamingju, góða heilsu og vellíðan og hlakkar til að vera með ykkur á nýju ári…

.. í nýjum frakka og flottum skóm <3

Tanti auguri di buon natale e felice anno nuovo !

SNYRTITASKAN MÍN

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Þyrí

    19. December 2013

    Sömuleiðis til hans og ykkar!

  2. Þórdís Brynjólfs

    20. December 2013

    Ómæ, hann er alveg frábær. Eitthvað svoooo mikið krútt þrátt fyrir að vera svona mikill töffari ;) Gleðileg jól til ykkar og hans sömuleiðis ;)

  3. Tinna

    20. December 2013

    Ótrúlega flottur… kveðja til hans og ykkar! :)

  4. Sonja Marsibil

    20. December 2013

    Vááááá hvað hann er mikill tööööffarii! vel gert! Mér finnst hann geðveikt flottur !!

  5. Sigurbjörg

    20. December 2013

    Þvílíkur gæi þessi maður!! Alltaf gaman að fá update af Giulio :) Gleðileg jól til hans