fbpx

COOL MOM PICKS ..

BörnFöt

Screen Shot 2013-10-29 at 13.44.54

 

Tengdamamma mín er að fara til Ameríku og bað mig því um að fara á netið og senda sér myndir af einhverju sem gæti verið sniðugt fyrir Emanuel í afmælis og/eða jólagjöf.

Ég setti saman nokkra af þeim hlutum sem ég sá svona í fljótu bragði og ákvað að deila þeim með ykkur í leiðinni. Ég er sérstaklega hrifin af geimfara rúmfötunum frá J.Crew og svo er bláa dúnúlpan úr GAP líka mjög flott og fær mjög góðar umsagnir á netinu.

Gleraugun fengu svo að fljóta með því þau eru cool :-)

Ef það eru stelpumömmur þarna úti sem vilja fá samantekt á fínu dóti fyrir stelpurnar að þá megið þið endilega láta í ykkur heyra – annars held ég mig bara við strákana :-)

 

Sunnudagur

Skrifa Innlegg

17 Skilaboð

  1. Arndís

    29. October 2013

    Ég væri sko til í póst um stelpudót
    – stelpumamma á leið til Ameríku :)

  2. Ingibjörg Bj.

    29. October 2013

    Já láttu það flakka líka!

  3. Kristín María

    29. October 2013

    Þessi sængurföt eru geðveik! Mig langar í svona fyrir fullorðna!

  4. Gudny

    29. October 2013

    Já stelpudót líka :)

  5. Inga Dóra

    29. October 2013

    Já komdu endilega með stelpudót líka ;)

  6. Margrét

    29. October 2013

    Svo skemmtilgt blogg hjá þér :) Alveg sammála, endilega koma með stelpudót!!!

  7. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

    29. October 2013

    Ohhh – mig langar í ALLT á myndinni! Boltinn, slaufan og rúmfötin eru alveg kreisí flott! Meira svona ! :)

    • Ása Regins

      30. October 2013

      Já Sonja, við þurfum þetta fyrir strákana.. gott líka hvað slaufan er lítil, fer svo lítið fyrir henni í töskunni, you know.. hahah ;-)

  8. ThelmaA

    30. October 2013

    Já endilega stelpudót líka :)

  9. Ása Regins

    30. October 2013

    OK ! Ég fer þá í að finna eitthvað skemmtilegt fyrir stelpurnar ;-)

  10. Sara Lind

    30. October 2013

    Ohh geggjaður listi! Langar í þetta allt fyrir minn 3 ára :)

    • Ása Regins

      30. October 2013

      Mig líka.. haha.. það er svo miiikiiiiið skemmtilegt til !! :-)

  11. Hulda

    30. October 2013

    gerðu endilega fleiri svona fyrir stráka :)

  12. Anna

    30. October 2013

    Endilega komdu með stelpudót! Ein amma á leið til USA hérna megin!

  13. Tinna

    31. October 2013

    Þetta er allt svo flott, langar í á minn töffara… Þú ert snillingur Ása!

  14. Sigrún DF

    31. October 2013

    Jú gó girl! Við stelpumömmurnar höfum fulla trú á þér í stelpufatavali!