Ertu á leiðinni til London ? Eða langar þig þangað ? Hvar er best að gista ? Kostar það ekki annan handlegginn ?
Hvar sem ég er í heiminum kýs ég að gista í almennilegum vistarverum og ég geri ráð fyrir að flestir séu sammála því. Þó svo að maður eyði bara nóttinni inni á hótelherberginu að þá gerir það samt ferðina skemmtilegri og minningarnar ljúfari ef sturtan var góð, rúmfötin hrein og umhverfið fallegt. Ég tala nú ekki um ef það er ókeypis internet á herberginu sömuleiðis.
Á netrúntinum í morgun sá ég þetta skemmtilega hótel sem heitir Qbic og er að finna bæði í London og Amsterdam. Á heimsíðu hótelsins hafa þeir þetta að segja:
This is a new kind of hotel where the basics are perfect: a spotless, soundless room, a lavishly comfortable bed, a powerful shower, and free wifi. But the basics are only the start. We treat a hotel not merely as a place to sleep but as a meeting place for the like-minded. A theatre for the spontaneous. A space that opens to its surrounding area and welcomes life in.
This is why you’re welcome to take your breakfast out to the park across the road. Or have your meeting in the lounge.
This is why the staff member helping you may turn out to be a skilled juggler. Or why you may find that the basement of your hotel contains a workshop where bicycles are being made from abandoned parts. Or why we source our food from a local organisation that also provides food for the needy and homeless.
Hotels shouldn’t shut life out. They should make your life more interesting, and give you stories to tell. That is why we’ve created Qbic. Our hotels are for those people who put a premium on the creative as much as the convenient, but who don’t feel this should mean a premium price. – www.qbichotels.com
Qbic er í um 2 mínútna fjarglægð frá Aldgate East Tube lestarstöðinni sem er á District línunni og tíu mínútum seinna ertu komin niður í bæ. Nóttin kostar um 69 pund sem eru 13.000 kr en ég myndi segja að það sé ansi gott verð fyrir svona skemmtilega gistingu í stórborginni London.
Skrifa Innlegg