fbpx

Arnhildur Anna

15 MÍNÚTNA MORGUNRÚTÍNAN MÍN

Ég <3 rólegir morgnar. Besti tími dagsins!

Það er bara svo gott að byrja dagana vel.. Geri mér grein fyrir því að allir morgnar geta ekki rúllað svona en í þessu blessaða ástandi hef ég hef verið að vinna með þessa rútínu: 

  • Vakna nánast alltaf án vekjaraklukku, sem er dásamlegt! 
  • Ég ætla að viðurkenna að það fyrsta sem ég geri er að kíkja á úrið mitt til að sjá hvernig ég svaf um nóttina. Ég er algjörlega húkt á ‘autosleep’ appinu. 
  • Svo er það aðalmálið. Fara fram, drekka vatnsglas og sækja kaffibolla til að taka með uppí rúm og lesa fréttir og allt það nýja. Svo jafnvel sækja bolla númer 2 og 3… 

Ég lofa að þetta er mjög næs. Þetta program er lengra en korter :D 

Arnhildur Anna xxx 

Instagram: arnhilduranna 

ÞAÐ SEM SAMKOMUBANNIÐ HEFUR KENNT MÉR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    5. May 2020

    Haha.. þetta prógramm er lengra en korter ♥️
    Ég tengi við að þetta er besta stund dagsins