Giulio gekk hátíðlega klæddur niður rauða dregilinn í Verona í dag.
Hann var í bleiku skónum, vel pressuðum köflóttum buxum og klassískum dökkbláum frakka og með trefil.
Glaður í bragði sendir hann ykkur öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleðileg jól – og nýja skó.
Hann vonar að nýtt ár muni færa ykkur gleði og hamingju, góða heilsu og vellíðan og hlakkar til að vera með ykkur á nýju ári…
.. í nýjum frakka og flottum skóm <3
Tanti auguri di buon natale e felice anno nuovo !
Skrifa Innlegg