fbpx

MÁ BJÓÐA ÞÉR Í…

Matur

1421231_724980634196282_1538097931_o

 

… JÓLASMAKK ?

Í dag er 24.nóvember. Það þýðir tvennt, Emanuel sonur okkar Emils er tveggja ára og að það er akkúrat mánuður til jóla.

Af því tilefni langar mig til að bjóða ykkur lesendum mínum í dásamlegt jólasmakk á Fisk eða Grillmarkaðinum nú í desember.

Ég hafði hugsað mér að leyfa þér að bjóða þeim sem þér þykir vænst um að eiga hátíðlega stund með þér  í aðdraganda jólanna og njóta þess að fá dýrindis kræsingar bornar fram, beint á borðið til þín.

Það sem þú þarft að gera er að skrifa mér komment og taka fram hverjum þú vilt bjóða með þér og svo auðvitað smella í eitt “like”.

.. og svo sakar ekki ef við erum vinir á facebook líka. Sjá hér.

Þann 1.desember mun ég draga út þrjá einstaklinga sem fá gjafabréf fyrir tvo á þetta einstaka jólahlaðborð á bestu veitingastöðum bæjarins.

Gleðilega hátíð :-)

FRIDAY MORNING

Skrifa Innlegg

246 Skilaboð

  1. Ýr

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða henni Heiðu Hrönn vinkonu minni með mér :)

    • Matthildur

      25. November 2013

      Dásamlegir veitingastaðir….ég myndi bjóða mínum heittelskaða í svona jólafínerí…yrði ljúft að eiga jólalega, notalega stund(frá heimili og börnum). Já og til lukku með litla manninn :)

    • Íris Hildur

      30. November 2013

      Ég væri sko alveg til í að geta boðið kærasta mínum með mér :D

  2. Kristín Salín

    24. November 2013

    Ég mundi bjóða Villa kærastanum mínum með mér :)

    • Rósa Siemsen

      24. November 2013

      Innilega til hamingju með afmælisdrenginn :) Það er svo margt yndislegt fólk í kringum mig en ég held ég myndi taka mömmu með mér og eiga með henni kærkomna kvöldstund :)

  3. Helga Björg Hafþórsdóttir

    24. November 2013

    Ég á svo margt yndislegt fólk í kringum mig sem ég myndi vilja bjóða með mér en… ég held að ég myndi bjóða mömmu minni með mér því hún á það svo mikið mest og best skilið!!! :)
    Yrði virkilega þakklát fyrir svona fína gjöf :)

  4. Aðalheiður Anna Guðmundsdóttir

    24. November 2013

    Ég mun bjóða Jóni Inga Björnssyni með mér :)

  5. Thelma

    24. November 2013

    Ó enn Dásamlegt!
    Ég myndi bjóða kærastanum mínum með mér um leið og ég væri búin í prófatörninni… Það yrði kærkomið Date eftir ansi upptekna lærdómsdaga síðastliðin mánuð :)

  6. Hrefna Kristín Ágústsdóttir

    24. November 2013

    Til lukku með afmælisdrenginn ykkar. Ég myndi bjóða honum Ægi Gauta, manninum mínum með mér, einfaldlega því hann er svo skemmtilegur félagskapur og það er búið að vera á dagskránni hjá okkur síðan í haust að fara á Grillmarkaðinn en höfum við ekki fundið rétta augnablikið til að fara.

  7. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

    24. November 2013

    Þetta yrði fullkomin kvöldstund fyrir mig og kærastann minn, þar sem við eigum einmitt þriggja ára afmæli 1. desember! :)

  8. Birna Ósk Bjarnadóttir

    24. November 2013

    Ohh geggjað! Myndi bjóða Þórdísi vinkonu minni, við ættum þetta svo skilið í strembnu prófatíðinni :)

  9. Theodóra Mjöll

    24. November 2013

    Ég myndi að sjálfsögðu bjóða eiginmanni mínum Emil með mér =) Má ég ekki annars vera með í leiknum? ;)

  10. Íris Lind

    24. November 2013

    Til hamingju með daginn :). Ég myndi bjóða kærastanum mínum, Walter, með mér en við eigum 3ja ára afmæli þann 19. desember. Þetta væri afskaplega kærkomið þar sem við höfum eytt þessu ári mikið aðskilin vegna skóla og skiptináms erlendis en munum eiga desember saman. Ég yrði ofsalega þakklát.

  11. Ragnhildur Birgisdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða unnustanum mínum með mér :) Mig langar svo að geta komið honum á óvart eins og hann er alltaf að gera fyrir mig og það er fátt sem hann elskar meira en að borða góðan mat ;)

  12. Ása Óskarsdóttir

    24. November 2013

    Manninum mínum og besta vini, en ekki hvað :-)

  13. Hugrún Ósk

    24. November 2013

    Ég er að útskrifast 19.des, á afmælisdegi kærastans, en hann fær meistarapróf í hendurnar 20.des. Væri skemmtilegt að fagna því almennilega :)

  14. Ása Óskarsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með litla Gullið ykkar !

  15. Hafdís Betty

    24. November 2013

    Þetta yrði yndislegt! Ég myndir bjóða manninum mínum Remzi Talay

  16. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    24. November 2013

    Ég mundi bjóða mínum yndislega eiginmanni,hann á stórafmæli í janúar .
    Okkur hefur lengi langað að fara á þessa flottu veitingastaði.

  17. Gyða Ingólfsdóttir

    24. November 2013

    Mig langar mikið að vinna þetta fyrir mömmu og pabba. Þau eiga það svo sannarlega skilið að eiga gott kvöld saman og borða góðan mat :)
    Ég vona það besta !
    Kv. Gyða

  18. Vaka

    24. November 2013

    Til hamingju með litla gullið ykkar Àsa mín :) ég myndi bjóða Svavari mínum með mér ! Ekki spurning…

  19. Tinna Rut Róbertsdóttir

    24. November 2013

    Ég og maðurinn minn erum algjörir matarelskendur :)
    Fiskmarkaðurinn er einn uppáhalds veitingastaðurinn hans
    og þess vegna myndi eg vilja bjóða honum að eiga yndislega kvöldstund með mer og frábærum mat:)

  20. Sigurbjörg Metta

    24. November 2013

    Ef ég á að segja alveg eins og er þá myndi ég vilja gefa foreldrum mínum gjafabréf, þau eru duglegasta fólk sem ég þekki og eiga allt það besta skilið. Þau eru ekki dugleg að stjana við sig af og til (en stjana heilmikið við okkur systkynin) og þess vegna væri rosalega gaman að gefa þeim gjafabréf og skipa þeim að eiga notalega kvöldstund saman með afbragðs góðum mat. Til hamingju með litla sæta Emanuel ykkar!

  21. Tinnarun

    24. November 2013

    Hef aldrei prufað Fiskmarkaðinn og aðeins 1x Grillmarkaðinn, væri mikið til í að fara með góðum vin eða vinkonu :)

  22. Halldóra Víðisdóttir

    24. November 2013

    Ú en geggjað! :) Ég myndi bjóða kærastanum mínum.. :)

  23. Hulda Sveinsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða pabba mínum sem hefur gengið í gegnum margt á þessu ári og mig langar að verðlauna hann. Ekki skemmir það að hann er mikill fiskimaður.

  24. Bjarney

    24. November 2013

    Til hamingju með drenginn ykkar :)
    Ég myndi bjóða yndislegri vinkonu sem var að bjóða mér á jólatónleika, væri gaman að geta boðið henni út að borða.

  25. Alma tryggvadóttir

    24. November 2013

    Æðislega flott hjá þér Ása! Ég myndi bjóða kærastanum eða mömmu með mér :)

  26. Helga Jónsdóttir

    24. November 2013

    Mikið væri þetta nú yndislegt! Langar svo að bjóða mömmu minni sem er alltaf svo dugleg að hjálpa mér :)

  27. Sara Matt

    24. November 2013

    Ég myndi vilja bjóða elsku frænku minni sem er klettur í mínu lífi, hún er eiginlega svona mamma 2 :)
    Svo sakar ekki að ég á afmæli 1. des og það væri mikil gleði og hamingja að fá svona glaðning þar sem prófin munu skyggja á afmælisdaginn.

  28. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum til að dekra við okkur eftir prófatörnina og fagna langþráðu jólafríi :)

  29. Hrafnhildur Kristinsdóttir

    24. November 2013

    Eg myndi bjóða manninum minum með mér, við eigum alltof fáar svona “tvö ein saman” saman

  30. Rósa María Sigbjörnsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða Svenna lærastanum mínum með mér

  31. Jovana Lilja

    24. November 2013

    Eg myndi bjoda kaerastanum minum med mer alveg pott tett tegar vid komum heim i fri milli jola og nyars:)

  32. Ólöf

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum með mér eftir langa prófatíð hér í Kaupmannahöfn. Væri yndislegt að setjast niður á frábærum veitingastað í jólafríinu á Íslandi!

  33. Þyrí

    24. November 2013

    Rausnarlega boðið af þér! Ég myndi bjóða manninum minum yndislega sem ég hef verið svo lánsöm að ganga með í gegnum lífið í 26 ár :-)
    Ps. Takk fyrir þetta skemmtilega blogg og allar flottu hugmyndirnar og ljósmyndirnar, eigðu góðan dag :-)

  34. Guðrún Vilborg

    24. November 2013

    Myndi bjóða yndislega unnustanum mínum :) Erum alltof léleg að gera bara eitthvað fyrir okkur 2!

  35. Erna Þráinsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með sæta 2ja áraEmanuel!

    Ég hefði sko ekkert á móti því að bjóða Pétri kæró með mér. En þar sem við komumst ekki heim um jólin vegna þess að við erum að bíða eftir að lítill prins komi í heiminn, þá myndi ég bjóða mömmu og pabba að fara í staðinn fyrir mig :) Mamma á afmæli 25. desember og þetta yrði tilvalinn jóla-afmælis-dinner :)

  36. Hildur Hlöðversdóttir

    24. November 2013

    Vá en yndislegt af þér :) ! Væri til í að bjóða kærastanum :)

  37. Snædís Ósk

    24. November 2013

    Til hamingju með strákinn þinn!
    Ég myndi bjóða kærastanum mínum en við höfum ekki verið nógu dugleg að gera eitthvað bara tvö síðan við urðum foreldrar í fyrsta skiptið fyrir tæpu ári síðan. Þetta væri því frábært tækifæri fyrir okkur að gera eitthvað skemmtilegt saman :)

  38. Særún Ósk Böðvarsdóttir

    24. November 2013

    Ég væri afskaplega glöð með að fà að fara. Ég myndi taka elsku mömmu með sem á einmitt afmæli í desember. Við gætum með þessu gert extra vel úr afmælinu hennar. Kv. Særún

  39. Benny

    24. November 2013

    Innilegar hamingjuóskir med Emanuel. Njótid dagsins

  40. Birna Haraldsdóttir

    24. November 2013

    þar sem ég bý erlendis og á von á barni í desember þá kem ég ekkert til íslands í des. Væri engu að síður mjög gaman að gleðja foreldra mína og ekki skemmir fyrir að mamma mín á af mæli 2. des :)

  41. Sigrún Ólafsdóttir

    24. November 2013

    Það væri ekki amalegt að líta aðeins upp úr prófalærdómnum og bjóða kærastanum fínt út að borða :)

  42. Helga Jóhannsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með soninn :) En mig langar til þess að bjóða kærastanum mínum með mér þar sem hann er búinn að búa út í Canada síðan í ágúst, og kemur svo loksins heim í byrjun desember! :) Við vorum einmitt búin að vera saman í 3 ár núna í nóvember, væri ekki slæmt að fá að halda upp á það með jólahlaðborði þegar hann kemur heim!

  43. Sæunn

    24. November 2013

    Til hamingju með strákinn þinn :)

    Ég myndi hiklaust bjóða mömmu, þar sem hún er sú allra besta.

  44. Þórunn María Bjarkadóttir

    24. November 2013

    Hæ elsku Ása mín og innilega til hamingju með fallega strákinn þinn! Það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt, líflegt og skemmtilegt :)
    Ég myndi hiklaust bjóða mömmu með mér á jólahlaðborðið. Hún á ekkert nema það besta skilið, sérstaklega núna eftir erfitt ár.
    Knús á ykkur xx

  45. Berglind Friðriksdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða unnustanum mínum með.

  46. Íris Norðfjörð

    24. November 2013

    Ég myndi leyfa mömmu og pabba að njóta góðs af og eiga notalega kvöldstund saman. Þau eiga það svo sannalega skilið :)

    • Tinna

      24. November 2013

      Và þetta er ekkert smà fallega hugsað og flott hjà þèr Àsa… Það eeer svo gaman að gefa.
      Ég myndi bjóða mömmu og pabba að njóta hàtíðlegrar stundar yfir dàsamlegum kræsingum :)

      Takk Àsa fyrir ofboðslega flott og skemmtilegt blogg og til hamingju með gullið ykkar.

      Knús frà Ak.

  47. Tanja Dögg

    24. November 2013

    Vá hvað þetta hljómar vel! Ég myndi bjóða manninum með mér, það er svo yndislegt að eiga kósýstundir í desember :-)

  48. Hrönn Hilmarsdóttir

    24. November 2013

    Ég væri til í þetta. Ég myndi bjóða pabba mínum með mér þegar hann kemur heim af sjónum rétt fyrir jólin ! Ef hann nær ekki að koma heim þá myndi ég bjóða litlu systir minni :)
    Kv. Hrönn

  49. Berglind Íris

    24. November 2013

    Hljómar dásamlega, ég myndi bjóða eiginmanninum með.

  50. Ólöf

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni með mér því hún á það svo sannarlega skilið :)

  51. Dagrún Guðný Sævarsdóttir

    24. November 2013

    Ekkert smá flott!! Ég myndi bjóða kærastanum mínum og barnsföður honum Óla út að borða :) Hann er búinn að vera svo duglegur að gera mastersverkefnið sitt undanfarið (og er enn að), ásamt því að vera í 100% vinnu og faðir. Hann á svo skilið að fá smá treat! :) Og innilega til hamingju með fallega strákinn ykkar í dag :)

  52. Eygló Einarsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi klárlega bjóða mömmu. Hún á skilið trít.

  53. Hildur Birna Birgisdóttir

    24. November 2013

    Það væri æði að geta tekið sér frí frá prófalestri og bjóða kærastanum með :)

  54. Ösp Jònsdòttir

    24. November 2013

    Til hamingju með soninn :) Ég myndi bjóða sambýlismanni mínum og barnsföður til 15 àra sem var að halda upp à 40 afmælið sitt þann 22 nóv. :) þar sem við eigum 3 stràka gefst ekki oft tækifæri til að gera eitthvað tvö saman.

  55. Bára

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða Boga, kærastanum mínum, eftir prófavikuna núna í desember. Það væri alveg draumur að fara á Grillmarkaðinn og starta jólafríinu :)

  56. Gauja Hlín

    24. November 2013

    Til hamingju með son þinn :-) Ég myndi bjóða yndislegu mömmu minni með mér sem er svo alltof dugleg að gera allt fyrir alla og hún á svo sannarlega skilið að það sé dekrað við hana :-)

  57. Jóna Kristín

    24. November 2013

    Mikið væri það dásamlegt – Ég myndi allan daginn bjóða kærasta mínum með!
    Ég krossa fingur þar til 1.des :)

  58. Emma Theodórsdóttir

    24. November 2013

    Innilega til hamingju með daginn :) ! þessi matseðlar hjá þeim eru annars ótrúlega girnilegir! það væri alveg yndislegt að geta boðið Braga, kærastanum, í jólahlaðborð í desember! ;)

  59. Sigurlín

    24. November 2013

    Mömmu ;)

  60. Hrafnhildur

    24. November 2013

    Rosalega er þetta fallega hugsað hjá þér Ása. Virkilega í anda jólanna og ég verð að segja að þetta hvetur mann sjálfan líka til að hugsa eins – það er jú sælla að gefa en þiggja. :-) Og þessi gjöf er nú akkúrat þannig…að gefa með sér dýrmætan tíma er náttúrulega besta gjöfin. Ég er svo heppin að eiga fullt af góðu fólki í kringum mig þó það sé statt annarsstaðar í heiminum á meðan ég er í útlandinu í námi. Ég hugsa að ég myndi annaðhvort bjóða betri helmingnum mínum með sem hefur þurft að bíða þolinmóður eftir mér heima síðan í sumar eða þá systur minni sem er akkúrat stödd í útlandinu þínu og ég hef verið full mikið fjarri síðustu ár. Við tvær kunnum svo sannarlega að njóta þegar tími og tækifæri gefast!

    Ps. Til hamingju með prinsinn ykkar!

  61. ásta hemanns

    24. November 2013

    til hamingju með drenginn :)
    þreytta ólétta ég myndi taka kærastann minn með sem er svo dásamlega þolinmóður í prófatörninni minni og borðar bara núðlur og ristað brauð (segi svona) ;)

  62. Sara Sigurlásdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða foreldrum mínum að skella sér. Þau eru yndislegustu foreldrar sem hægt er að hugsa sér og gera allt fyrir mann. Þau eru ekki dugleg að fara út að borða tvö saman og láta alltaf aðra ganga fyrir þannig að mér finnst að þau ættu þetta ótrúlega mikið skilið!

    Takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  63. Hafdís

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða manninum mínum á jóladeit :)

  64. Björg Hákonardóttir

    24. November 2013

    Já takk, ég lyndi bjóða systur minn sem er í námi í Svíþjóð en kemur heim fyrir jólin :)

  65. Anna Soffía

    24. November 2013

    Æðislegt! Ég mundi bjóða kærastanum mínum með mér :)

  66. Berta

    24. November 2013

    Til hamingju með 2ára prinsinn :) Það væri dásamlegt að fara með Gísla mínum út að borða í des!

  67. Telma Borgþórsdóttir

    24. November 2013

    Það væri dásamlegt að fá svona æðislega jólaveislu!
    Ég myndi bjóða honum Rabba manninum mínum með mér, við eignuðumst saman eina litla yndislega Vilborgu Heklu núna í ágúst og hann hefur sýnt og sannað að betri pabbi og unnusti er ekki hægt að vera! Hann hefði gott af svona jóladekri :)

  68. Margrét Arna

    24. November 2013

    Það væri gaman að fara með kærastanum en þetta verða fyrstu jólin sem við munum eyða saman. Fyrir ári vorum við t.d. á sitthvorum landshlutanum í desember og í sitthvoru landinu um jólin. Þessi jólamánuður verður því sérstaklega fínn og væri ekki verra að fara saman út að borða á þessum fínu stöðum :)

  69. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða unnustanum :) eigum 5 ára afmæli í desember

  70. Halla Einarsdóttir

    24. November 2013

    Væri svoo til á bjóða bóndanum mínum uppá þetta!

  71. Ester Björk Magnúsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með prinsinn – tíminn líður alltof hratt, finnst þér ekki! Minn prins varð einmitt 2 ára, 8 nóv – og hann var bara að fæðast í síðustu viku að mér finnst! :)
    Ég myndi bjóða eiginmanninum á deit – þetta myndi gleðja matmanninn minn óstjórnlega mikið :) Svo myndi ég (ef veður leyfir) draga hann í langan göngutúr í miðbænum og skoða jólaljósin – og jafnvel í einn eða tvo búðarglugga í leiðinni! ;)

  72. Sigurbjörg

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða elsku pabba mínum með :-)

  73. Unnur

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu afþví hún er best :)

  74. Daníel

    24. November 2013

    Væri til í að bjóða kærustunni með :)

  75. Gudny

    24. November 2013

    Ég myndi bjóda manninum mínum :)

  76. Lovísa

    24. November 2013

    Myndi bjóða Kærastanum ,við eigum 18 mánaða pjakk en höfum ekkert farið bara tvö saman síðan hann kom í heiminn:)

  77. Lilja Ósk Sigurðardóttir

    24. November 2013

    Ég myndi vilja bjóða mömmu með mér því hún nennir að eyða kvöldunum sínum með mér að læra tölfræði og ekki dónalegt ef við myndum eiga eina kvöldstund án reiknivélarinnar! ;)

  78. Ólöf Helgadóttir

    24. November 2013

    Ég myndi að sjálfsögðu bjóða ástmanninum , og njóta þess að eiga rólega stund með honum á þessum annasama tíma ! En yfirleitt er ég á yfirsnúningi i desember… en nú verða þáttaskil í lífi mínu og ég er búin að lofa sjálfri mér að taka desember sem þeim mánuði sem hann er!

  79. Guðrún Gylfa

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða Herði, manninum mínum með mér.. :)

    til hamingju með strákinn þinn :)

  80. Ég væri svo hrikalega mikið til í þetta! Myndi bjóða duglega manninum mínum sem klárar loksins strembið háskólanám í desember! xx Takk fyrir æðislegt blogg!

  81. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    24. November 2013

    Já takk :) Ég myndi bjóða kærastanum mínum með :) Væri gott að komast aðeins út á milli prófa :)

  82. Guðrún H Arnljotsdottir

    24. November 2013

    Væri dasamlegt að fá þetta mundi bjóða dóttur minni sem að a afmæli 1 des

  83. Dísa

    24. November 2013

    óóó ég fer á hverju ári á Þorláksmessu á Fiskmarkaðinn og það er yndislegt! Ég myndi bjóða manninum mínum með mér og eiga aldeilis huggulega stund <3

  84. Elín Rós

    24. November 2013

    Til lukku með gullið þitt.
    ég myndi bjóða kærastanum mínum með mér í lok prófanna og fagna á samatíma sambandsafmæli :)

  85. Ása Björg

    24. November 2013

    Æði …… Èg myndi taka Bjössa minn með mèr

  86. Eva

    24. November 2013

    Ahhh….það væri sko æði! Myndi að sjálfsögðu taka Atla minn með :)

  87. Helga B

    24. November 2013

    Ég mundi bjóða mömmu sem á afmæli á aðaldeginum, 24. des:)

  88. Inga Kristín

    24. November 2013

    Vá hvað ég væri til! Mynda bjóða eiginmanninum með mér :D

  89. Karitas Jónsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum á rómó deit. Alltof sjaldan sem maður skellir sér út bara tvö ein og njótum samverunnar!

  90. Heiðrún María Magnúsdóttir

    24. November 2013

    NAMM!!.. Ég myndi bjóða kærastanum þar sem við eigum 4 ára sambandsafmæli 4.des en eigum ekki efni á því að halda uppá það, þar sem ég er að fara í 4 mánaða reisu eftir mánuð og hann er í námi.

  91. Guðlaug Marín

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða foreldrum mínum þetta, eiga það algjörlega skilið :)

  92. Íris Gunnarsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum þar sem það væri tilvalið þar sem við eigum eimmit sambandsafmæli 3.des :)
    takk fyrir skemmtilegt blogg xx

  93. Elfa Björk Hreggviðsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mínum heittelskaða með mèr :)

  94. Rakel

    24. November 2013

    Til hamingju með litla gaurinn :)

    Ég myndi bjóða kallinum mínum í þetta dekur, enda matarmaður mikill svo hann myndi elska svona matarveislu :)

  95. Halla Ýr

    24. November 2013

    Til hamingju með strákinn þinn. Ég myndi bjóða kallinum mínum með mér :)

  96. Kristbjörg Tinna

    24. November 2013

    Það eru svo margir sem koma til greina að ég yrði held ég að draga bara :)

    Annars vil ég þakka þér fyrir að hafa bæst í Trendnet hópinn.. Mjög gaman að renna í gegnum bloggið þitt.

  97. Ragnheiður Friðriksdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða duglega og yndislega kærastanum mínum með mér sem á allt það besta skilið! :)

  98. Unnur Erlendsdóttir

    24. November 2013

    Til lukku með fallega strákinn þinn :)
    Við kærastinn hefðum sko gott af því að komast í smá jólasmakk í desember þar sem við erum heima með einn 6 daga gamlann hnoðra :)

  99. Viktoria

    24. November 2013

    Til hamingju með soninn :) Væri til í að bjóða sjómanninum mínum svona fínt út að borða eigum svo lítinn tíma saman.

  100. Thelma

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mínum heittelskaða en við eigum 8 ára sambandsafmæli í desember.
    Það væri kærkomið að fara í rómantískan kvöldverð eftir strembinn prófmánuð.

  101. Hanna Lind

    24. November 2013

    Ji æði – Til hamingju með afmælismolann !
    Það væri draumur fyrir fátæka námsforeldra að komast í smá date night og jólahlaðborð. Ég myndi því bjóða unnustanum xx

  102. Anna Þorsteinsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu með mér, þar sem við eigum báðar afmæli í des :) Ég verð 30 ára og mamma 71 árs :)

  103. Kristrún Emilía

    24. November 2013

    Jeminn, ég myndi bjóða Kristrúnu Njálsdóttur vinkonu minni eftir próf!

  104. Íris

    24. November 2013

    Til hamingju með strákinn :-) Ég myndi bjóða mömmu og pabba að fara – þau eru yndislega bestust í heimi og eiga það svo mikið skilið

  105. Íris Ósk Vals

    24. November 2013

    Ég myndi vilja bjóða kærastanum á jólahlaðborð því við höfum aldrei farið á jólahlaðborð saman :)

  106. Hjördís Jóhannesdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum :) Erum einmitt að detta í 4ja ára sambandsafmæli

  107. Hildigunnur

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða Sirrý, bestu vinkonu minni, þar sem hún er að fara að flytja svoooo langt í burtu frá mér …

  108. Edda María Sveinsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með drenginn þinn! Ég myndi alltaf bjóða yndislega kærastanum mínum með mér en hann kann að meta góðan mat!

  109. Jóna

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni með þar sem hún er búin að standa eins og klettur við hlið mér undanfarin ár í gegnum mjög svo erfiða tíma í mínu lífi.
    Hún ætti það svo innilega skilið.

    OG til lukku með soninn :)

  110. Gerður Guðrún

    24. November 2013

    Ég myndi vilja bjóða mínum yndislega kærasta út að borða, eiga fallega stund saman bara tvö :)

  111. Patrycja W. E.

    24. November 2013

    Um áramótin eru nákvæmlega 2 ár síðan ég kynntist yndislegum vini mínum sem varð svo ári seinna kærastinn minn. Þar sem við náum lítið að vera saman almennt vegna skóla og vinnu myndi ég vilja bjóða honum út að borða. Eins verðum við á sitthvorum landshlutanum yfir jólahátíðirnar og hittumst fyrst aftur um áramót. Þetta væri því kærkominn glaðningur. Höfum líka ekki heyrt nema góða hluti um fisk- og grilmarkaðinn.

  112. Þórdís Halla Guðmundsdóttir

    24. November 2013

    Klárlega bestu staðirnir í bænum! Ég myndi bjóða kæró með mér, væri kærkomin pása frá lokaritgerðarskrifum hjá okkur báðum :)

  113. Elsa

    24. November 2013

    ummmmmmmm já vá ég væri svoooooooo til að fara út að borða með manninum mínum þar sem við gætum átt æðislega kvöldstund saman.

  114. Sunna Ýr

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum með mér :)

  115. Telma

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni, til að þakka henni fyrir alla hjálpina þennan vetur. En ég á einn 5 mánaða sem hún er búin að vera passa meðan ég er í skólanum.

  116. Sigríður Þóra Birgisdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum með mér! :)

  117. Rut R.

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða gaurnum sem ég er skotin í…. elskhuga mínum til 11 ára :)

  118. Sæbjörg

    24. November 2013

    Ohhh mig langar sko að bjóða hubby með mér í svona gotterí!! xx

  119. Sigríður Hulda Árnadóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með afmælisprinsinn þinn:)

    Ég myndi bjóða mömmu minni með mér-smá þakklætisvottur fyrir að hafa alltaf gert jólin ógleymanleg!

  120. Ragnheiður

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum með mér og endurgjalda þau skipti sem hann hefur boðið mér :)

  121. Kristín Gunnarsdóttir

    24. November 2013

    mmm namm namm væri yndislegt, ég myndi bjóða kærastanum :)

  122. Guðrún Edda

    24. November 2013

    Mmm þetta hljómar aðeins of vel! Ég myndi bjóða elskulega pabba mínum, við deilum einstakri matarást saman :)
    Takk annars fyrir skemmtilegt blogg, alltaf gaman að skoða!

  123. Hildur

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða manninum mínum þar sem ég á afmæli á jólunum, þá gleymist maður stundum. Fagna einnig með honum að það eru komin næstum fjögur ár síðan sonur okkar fór í sína stærstu hjartaaðgerð og eiga rómó kvöld áður en við undirbúum þriðju aðgerðina sem er von bráðar. Mikið er þetta fallegur vinningur og til lukku með soninn :)

  124. María Rut

    24. November 2013

    Myndi bjóða vinkonu minni sem hefur verið minn klettur í gegnum brösugt námsár hjá mér! Þar sem ég er bara fátækur námsmaður væri æðislegt að geta boðið henni út að borða og þakka henni fyrir allt sem hún gerir fyrir mig.

  125. Dagný E.

    24. November 2013

    Til hamingju með afmælisstrákinn ykkar :) Ég fæ alveg valkvíða mig langar að bjóða svo mörgum með en fyrir valinu er samt kærastinn minn sem þarf að þola þreytta og stundum geðvonda, ófrísku konu sína í nokkra mánuði í viðbót…

  126. Hildur Dís Kristjánsdóttir

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða Togga mínum með:)

  127. Sólrún ösp

    24. November 2013

    Til hamingju með drenginn :)
    Ég myndi bjóða systur minni með mér út að borða :))

  128. Sibel Anna

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum með mér :)

  129. Jóna G Ingadóttir

    24. November 2013

    Ég mundi bjóða syni mínum og tendadóttir þau ættu það svo skilið búið að ver mjög mikið að gera hjá þeim í vinnu og skóla + heimili :)

  130. Ingibjörg Soffía

    24. November 2013

    Ég myndi bjóða yndislegu bestu vinkonu minni. Eitt af mörgu sem við eigum sameiginlegt er að við elskum að borða góðan mat, enda nýtum við öll tækifæri sem við getum til þess að fá okkur eitthvað gott að borða saman og prufa nýja staði. :)

  131. Bryndís Gunnarsdóttir

    24. November 2013

    Til hamingju með drenginn :)
    Ég myndi bjóða kærastanum mínum ! :)
    Okkur langar svo á eitthvað girnilegt og gott jólahlaðborð eða eitthvað gott út að borða.. en fjárhagurinn leyfir það ekki beint :)
    Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að svona jólasmakk yrði dásamlegt fyrir okkur =)
    Svo skemmir nú ekki fyrir að ég á afmæli í desember og gætum ef til vill nýtt þetta í afmælisdinner :)
    Takk fyrir skemmtilegt blogg ! :*

  132. Hjördís Arna Hjartardóttir

    24. November 2013

    Innilega til hamingju! Væri til í að bjóða manninum mínum en hvorugt okkar hefur farið á Fiskmarkaðinn né Grillmarkaðinn og þurfum algjörlga að bæta úr því.

  133. Berglind Ólafsdóttir

    24. November 2013

    Djíííí – uppáhaldsstaðirnir mínir og vá ég myndi ekki hugsa mig 2x um og bjóða mínum ektamanni með mér :-) Kærar kveðjur til Verona og til lukku með krúttmolann ykkar

  134. Karen Ósk Úlfarsdóttir

    24. November 2013

    Mikið hljómar þetta vel. Ég myndi bjóða eiginmanninum mínum, en við eigum 8 ára brúðkaupsafmæli þann 3. des.

  135. Hafdís Haraldsdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi taka kærastann með mér =)

  136. ThelmaA

    25. November 2013

    Ég á líka skottu sem er tveggja ára í dag, 24. nóv :) En ég myndi vilja bjóða systur minni. Langar að gera eitthvað rosa fallegt fyrir hana þar sem hún er búin að vera eins og klettur við mig seinustu daga og hjálpa mér. Væri ótrúlega gaman að geta glatt hana svona :)

  137. Sara Hansen

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða henni mömmu minni sem á svo sannarlega skilið eitt dekurkvöld :)

  138. Lilja Guðmundsdóttir

    25. November 2013

    Ohhh hvað ég væri til í að bjóða kærastanum. Við erum bæði á landinu í Desember sem hefur ekki gerst í þrjú ár!

  139. Sandra Guðjónsdóttir

    25. November 2013

    váá en æðislegt ! ég myndi bjóða kærastanum mínum, við verðum ekki saman yfir jól og áramót þar sem ég verð erlendis, væri yndislegt að fara saman á eitt rómó jóladate áður en ég fer :)

    Takk fyrir frábært blogg !

  140. Birgitta

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum, honum Erni með mér <3

  141. Arna

    25. November 2013

    Til hamingju með fallega guttann þinn!

    Mig langar rosalega að fá gjafabréf fyrir jólasmakk en ég myndi ekki fara sjálf heldur senda foreldra mína. Ástæðan er sú að ég bý erlendis og kemst ekki heim þessi jólin þar sem ég þarf að vinna og er með hrikalegt samviskubit yfir að geta ekki verið með þeim. Mér myndi því líða örlítið betur að geta gefið þeim rómantískt jólakvöld :)

  142. Steinunn Erla

    25. November 2013

    Ég fæ vatn í munninn! Ég myndi bjóða honum Óskari Birni með mér, sambýlismaður með meiru.

  143. Kristín Ingileifsdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða systur minni :)

  144. María Ósk Felixdóttir

    25. November 2013

    Hæ hæ :) ég myndi bjóða Soffíu systir minni með mér :)

  145. María Ósk Felixdóttir

    25. November 2013

    Hæ hæ :) ég myndi bjóða Soffíu systir minni með mér :)

  146. Hólmfríður Birna

    25. November 2013

    Þessi “smakkseðill” lítur ekkert smá vel út!
    Ég er ný að skoða bloggið þitt en hef heillast frá day one!

    Ef ég fengi tækifæri þá myndi ég bjóða kærastanum mínum með mér. Við fögnum árs hamingju afmæli núna í lok nóvember en sökum prófatarnar þá náum við lítið að gera. Ég á síðan sjálf afmæli 19. des og væri því virkilega skemmtilegt að geta átt fallega stund saman og fagnað tveimur skemmtilegum áföngum. Eiginlega þremur þar sem prófum lýkur 18. des!

    Takk fyrir frábært blogg & skemmtilegan leik!

  147. Monica Roismann

    25. November 2013

    Til hamingju með drenginn þinn! Ég myndi bjóða Carolu vinkonu minni :)

  148. Harpa Hrönn

    25. November 2013

    Hjartanlega til hamingju með englakrúttið ykkar :o).

    Mig langar að bjóða foreldrum mínum að njóta svona dásemda, þar sem þau hafa staðið með mér í gegnum súrt og sætt alla tíð. Núna eru þau að hjálpa mér að flytja og eru alltaf til staðar.
    Hvar væri maður án góðra foreldra.

    Takk fyrir frábært blogg, myndir og skemmtilegan leik-!

  149. Guðrún Lilja

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða unnustanum í dásamlega kvöldstund eftir að hann hefur skilað lokaritgerðinni og ég er búin í prófum. Eftir svoleiðis törn finnst okkur algjörlega nauðsynlegt að róa okkur niður og njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman – og oftar en ekki þýðir það að borða góðan mat og eiga notalega stund í rólegheitum :)

  150. Guðrún Erna

    25. November 2013

    Þetta er ekkert smá flott hjá þér Ása:) Má ég vera með ef mig langar að senda aðra en mig til að njóta? Þar sem ég bý í útlöndum myndi ég senda ömmu og afa í staðinn, þar sem þau eiga það svo sannarlega skilið. Þau gera allt fyrir alla, og í hvert skipti sem ég kem til landsins er afi alltaf tilbúinn til að sækja mig á flugvöllinn og skutla mér aftur þegar ég fer aftur út, og þetta gerir hann glaður fyrir fleiri en mig. Þau eru bara svo yndisleg og mér þykir svo vænt um þau. Það væri gaman að geta glatt þau með svona flottu jólasmakki.

  151. Harpa Einars

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum í afmælisdinner :)

  152. Arnrun Lea Einarsdottir

    25. November 2013

    Ég myndi gjarna vilja bjóða kærókrúttinu mínu. Hann er yndislegastur, búin að hugsa um mig á meðan ég svitna við próflærdóm og sjálfur búinn að standa sig eins og hetja í húsasmíða meistara náminu sínu þrátt fyrir að vera í fullri vinnu við að smíða og passa mig. Gaman ef við gætum fagnað frábærum árangri saman eftir próf og fyrir jól :)

  153. Erna Dís

    25. November 2013

    Innilega til hamingju með afmælisdrenginn! Matseðillinn lítur alveg svakalega vel út, það væri yndislegt að geta geta átt notalega kvöldstund með kærastanum eftir strembna prófatörn :)

  154. Hafdís Anna

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða ástinni minni út að borða, Birni Eyjólfssyni, við erum með einn lítinn 7 mánaða gutta sem er búinn að eiga hug okkar og hjörtu frá því að hann kom í heiminn, svo það væri yndislegt að fá eina kvöldstund bara fyrir okkur tvö.

  155. Júlía Skagfjörð

    25. November 2013

    Myndi bjóða múttunni með :)

  156. Lena

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum. Við trúlofuðum okkur um daginn en höfum ekki náð að halda almennilega upp á það saman vegna vinnu- og prófatarna sem eru nú í hæstu hæðum. Það væri gaman að geta slakað í desember og notið gúrmei máltíðar saman :)

  157. Svanhildur Birgisdottir

    25. November 2013

    Gaman :) ég myndi bjóða tilvonandi eiginmanni mínum, það er of sjaldan sem við gefum okkur tíma til að fara svona bara tvö :)

  158. Dagmar

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða honum æðislega Baldvini!

  159. Herdís Ósk Jónsdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni :)

  160. Ágústa

    25. November 2013

    Væri æði að fara með manninum mínum :)

  161. Erna Lind Teitsdóttir

    25. November 2013

    Væri algjör snilld að fá svona til að halda uppá bæði próflok og fagna afmælinu mínu þann 17des. Ég myndi taka með mér bestu vinkonu mína til að eyða kvöldinu með :)

  162. Hildur Rán Andrésdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða mínum heittelskaða með mér. Hann á þetta svo innilega skilið eftir allan dugnaðinn þetta skólamisserið :)

  163. Alexsandra Bernhard

    25. November 2013

    Oo en yndislegt! Ég myndi bjóða kærastanum mínum með mér og fagna fyrstu háskólapróflokunum í leiðinni xx
    Takk fyrir yndislegt blogg!

  164. Sirra Guðnadóttir

    25. November 2013

    Til hamingju með soninn :)
    Ég væri mikið til í að bjóða manninum mínum!

  165. Hildur Jósteinsdóttir

    25. November 2013

    mm namm! Ég myndi bjóða mömmu með mér af því að hún er búin að hjálpa mér svo mikið upp á síðkastið :))

  166. Hákon Harðarson

    25. November 2013

    Ég væri til í að bjóða elskulegri móður minni með mér, góður félagsskapur & góður matur.. Getur það klikkað?

  167. Rebekka Jóhannsdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi vilja vinna þetta fyrir mömmu mína og pabba sem eiga svo mikið skilið að fá frí frá heimilisstörfum:)

  168. Sunna

    25. November 2013

    Nammi namm! Ég hef aldrei farið á hinn margrómaða Grillmarkað og myndi klárlega bjóða ástinni minni með mér :)

  169. Sunna

    25. November 2013

    ps. Til hamingju með drenginn þinn :)

  170. Rósa Margrét Húnadóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða mínum heittelskaða eiginmanni sem er að detta í 40 ára aldurinn í byrjun des ;)

  171. Aldís

    25. November 2013

    Þetta væri draumur, ég myndi bjóða manninum mínum með sem stendur eins og klettur við hliðina á mér og hugsar um heimilið, og litlu strákana okkar tvo meðan mamman er í prófum !

  172. Kolbrún Lilja Arnarsdóttir

    25. November 2013

    Kæró á afmæli í dag, væri yndislegt að bjóða honum í rómó jólasmakk :)

  173. Elísabet Pálmadóttir

    25. November 2013

    Ég væri mikið til í að bjóða elsku bestu mömmu með :)

  174. Bryndís Ýrr Pálsdóttir

    25. November 2013

    Ó hvað ég væri til í þetta enda á ég afmæli 1. desember svo þetta myndi ekki gera daginn verri! Ég myndi bjóða yndislega kærastanum mínum og reyna að verðlauna hann fyrir að þola mig í prófunum:/

  175. Sara Björg

    25. November 2013

    Innilegar hamingjuóskir með Emanuel! :)
    Ég myndi koma eiginmanninum á óvart með þessari dásamlegu gjöf ;) Xxx

  176. Ástrós Jónsdóttir

    25. November 2013

    Já takk kærlega, þetta væri æði! myndi taka kærastann með:)

  177. Kristín Björg Hákonardóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða manninum mínum í tilefni af brúðkaupsafmælisdeginum okkar 1. desember.

  178. Þóra

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum og verðandi barnsföður :) Væri ekki leiðinilegt að fara á svona flott deit fyrir jólin :)

  179. Edda Þorvarðardóttir

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni með mér! Hún ætti það svo sannarlega skilið og ekkert betra en að fá að eyða kvöldstund með henni :)

  180. Þórhildur Jóhannesdóttir

    25. November 2013

    Ég myndi gefa mömmu og pabba þetta ótrúlega flotta gjafabréf! Þau áttu brúðkaupsafmæli núna í byrjun nóvember, en þar sem ég bý erlendis gat ég ekki gert neitt fyrir þau þann dag. Þau fara allt of sjaldan fínt út að borða og ég veit að þeim þætti þetta mikil upplifun og gaman :) Þau eiga það svo skilið að gera vel við sig, vona svo innilega að þau detti í lukkupottinn núna :)

  181. Helena Guðlaugsdóttir

    25. November 2013

    Sæl
    Ég myndi bjóða mínum heitelskað með mér. Finnst við eiga það skilið að komast út eina kvöldstund og eiga góð stund saman eftir prófatíð í desember :)
    Æðislegt bloggið þitt og gaman að lesa það :)

  182. Sigríður Erla

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða foreldrum mínum út að borða :) Þau eiga afmæli með stuttu millibili í nóvember og desember og voru að fagna 46 ára brúðkaupsafmæli fyrr í mánuðinum! Þetta væri því kjörið tækifæri að fagna ástinni og árunum sem fjölga.

  183. María

    25. November 2013

    Ohh hvað mér líst vel á þetta! Ég myndi bjóða vinkonu minni með mér :)

  184. Elín Sif Welding Hákonardóttir

    25. November 2013

    Ég mundi bjóða foreldrum mínum að fá að fara út að borða :) Faðir minn á afmæli 14.desember, svo eiga þau líka brúðkaupsafmæli sama dag, væri algjör draumur að koma þeim á óvart og bjóða þeim að fara saman og eiga góða kvöldstund í tilefni dagsins :)

  185. Marta

    25. November 2013

    Ég myndi bjóða kærastanum mínum sem er endalast góður og búin að standa sig svo hrikalega vel í skólanum.

  186. Carmen

    25. November 2013

    Þetta myndi setja punktin yfir i-ið í desember þar sem ég og kærastinn eigum sambandsafmæli 1.des :) En svo á hann líka afmæli 15.des!
    Það er ekki spurning að ég myndi bjóða ástinni minni honum Úlfari Karli með mér :)

  187. Bergþóra Hulda

    25. November 2013

    Til hamingju með soninn :)
    Æðislegir veitingastaðir en ég myndi vilja bjóða unnusta mínum :)

  188. Ása Magnea

    26. November 2013

    Já takk þetta væri ég sko til í eftir verkefna og prófatörn í skólanum. Ég myndi bjóða annaðhvort unnusta mínum eða bestu vinkonu minni. Ég yrði allavega besta unnustan eða besta vinkonan eftir þetta kvöld :)

  189. Þóra K. Gunnarsdóttir

    26. November 2013

    Til hamingju með drenginn Ása mín :)
    Mér þætti gaman að bjóða manninum mínum í jólasmakk eftir langa vinnutörn sem lýkur nú í byrjuna des :)

  190. Arna Þorsteinsdóttir

    26. November 2013

    Mmmm ég ELSKA Grillmarkaðinn og myndi endilega vilja bjóða mömmu minni með mér út að borða þangað í desember þegar ég flyt aftur heim frá Kaupmannahöfn ! :D <3

  191. Árelía Oddbjörnsdóttir

    26. November 2013

    Ohhh ég myndi sko bjóða mínum heittelskaða með mér út, og eiga rómantíska stund með honum, allt of langt síðan=)

  192. Dagny Karlsdóttir

    26. November 2013

    vá hvað ég væri til í að bjóða manninum minum…..það yrði yndislegt að komast út og gera sér glaðan dag….frá. börnunum fimm og hlaða batteriin ….eiga kosy stund með elskunni og borða góðan mat ♥

  193. Bryndís María Björnsdóttir

    26. November 2013

    Miðað við æðislegan mat á mörkuðunum venjulega getur “jólasmakk” ekki klikkað hjá þeim :) ég myndi bjóða Hemma með :) honum leiðist ekkert sérstaklega að borða!

  194. Andrea Magnúsdóttir

    26. November 2013

    Ég get ekki valið,,,, langar að bjóða svo mörgum en ætli að betri helmingurinn sé ekki efst á lista :) Það er kvöld sem klikkar ekki
    Knúzzz

  195. Sigrún Kristbjörg

    26. November 2013

    sennilega tæki ég ömmu mína, fyrirmynd og bestu vinkonu sem ég á.

  196. Lovísa

    26. November 2013

    Ég myndi bjóða elskulega kærastanum mínum bara af því hann á það skilið !!!:)

  197. Kristín Geirs

    26. November 2013

    Yndislegt Ása María! Myndi bjóða yndislega kærastanum :)

  198. Hulda Þuríður Aðalsteinsdóttir

    26. November 2013

    innilega til hamingju með demantinn ykkar og takk kærlega fyrir yndislegt matarboð.
    Mig langar að bjóða mínum heitelskaða þar sem desember er okkur mjög sérstakur mánuður. Þann 24. des. fyrir fjórum árum vorum við á fæðingardeildinni að koma í heiminn frumburði okkar. Einstaklega erfiður en besti dagur lífs míns.

  199. Ásta Sirrý

    26. November 2013

    Þetta hljómar yndislega ég hef einmitt ekki komist íslenskan jólamat í nokkur ár. Og mig hefur lengi langað til að prófa þessa staði hef heyrt svo mikið um þá ;) Það væri ekki leiðinlegt að geta komið honum Clemente mínum á óvart með dýrindis jólasmakki. Baci & abbracci

  200. Marta Auðunsdóttir

    26. November 2013

    Myndi bjóða kærastanum mínum :) próflok, kærustuparaafmæli og afmælið mitt allt í sömu vikunni í desember, væri gaman að halda upp á þetta allt saman á öðrum hvorum staðnum :)

  201. Vilborg Una

    26. November 2013

    Það væri mega nice að geta boðið kærastanum xx

  202. Steinunn Hjartardóttir

    26. November 2013

    Ég myndi bjóða mömmu minni :) Hún á afmæli 7 des. Síðustu ár hefur hún ekkert hugsað um sjálfa sig bara veikan föður minn. En nú er honum að batna og það er kominn tími til að hún fái eitthvað dekur fyrir sig. :)
    Fallegt hjá þér að gera þetta og til hamingu með fallega prinsinn þinn .

  203. Ingibjörg Karlsdóttir

    26. November 2013

    Ég myndi bjóða eiginmanninum með. Væri frábært að komast aðeins út í afslöppun frá jólaösinni og börnunum heima :)

  204. Lilja Sigurðard

    26. November 2013

    Ég mundi bjóða mínum ekta manni með mér út að borða að sjálfsöguð, væri gaman að fara út eitt kvöld og njóta þess besta sem annar þessara staður býður uppá, ekkert smá rausnarlegt hjá þér Ása mín.

  205. Tinna Stefánsdóttir

    26. November 2013

    “One cannot think well, love well, sleep well, if one has not dined well.”

    sagði Virginia Woolf ..Mér þætti ekki leiðinlegt að geta gert allt þetta með mínum besta vini, eiginmanninum eftir dásamlegt jólahlaðborð

    takk kærlega
    Tinna Stefánsdóttir

  206. Eygló Hansdóttir

    26. November 2013

    Væri fullkomið…..myndi bjóða yndislegri vinkonu sem býr í Noregi en kemur heim í desember.

  207. Brynja Jónsdóttir

    26. November 2013

    Ég hef aldrei farið á Grillmarkaðinn en er alltaf á leiðinni þangað. Þetta er svolítið erfitt val en ég hugsa að ég myndi annaðhvort bjóða frábæru vinkonu minni henni Sólrúnu Maríu eða Dagbjört vinkonu minni sem býr í Danmörku og kemur heim um jólin. Ætli ég myndi ekki bara bjóða þeim báðum og eiga frábært kvöld.

  208. Rakel Ósk

    26. November 2013

    Til í þetta gjafabréf fyrir mig og Hemma þar sem vinnuálagið hefur verið það mikið að við náum sjaldan að gera eitthvað rómantískt saman :)

  209. Stefanía Guðmundsdóttir

    26. November 2013

    Eiginmaðurinn kæmi með, hann eldar yfirleitt heima:-)

  210. Bára Björnsdóttir

    26. November 2013

    Ég myndi bjóða Tómasi syni mínum og Hebu kærustu hans. Flott framtak hjá þér Ása, bestu kveðjur

  211. Kristín Ragnarsd.

    26. November 2013

    Ætli ég myndi ekki bjóða kæró enda kominn tími á datenight eftir prófatörn. Nú svo væri ekki leiðinlegt að halda uppá afmælið mitt með honum á sama stað og í fyrra (Fiskmarkaðnum) þann 12. des :)

    Já og til lukku með litla manninn :)

  212. Edda María

    26. November 2013

    Þar sem ég bý erlendis væri algjör draumur að geta farið í íslenskt jólasmakk með múttu sem ég hitti allt of sjaldan og á afmæli í desember.

  213. Ingibjörg Bj.

    26. November 2013

    …omm nomm! Væri sjúklega til!
    Myndi að sjálfsögðu bjóða Kiddanum mínum með mér… enda erum við nýbyrjuð að geta farið út 2 saman eftir dk veruna… svon við þurfum að vinna upp 4 ár alltaf með börn og buru með okkur ;)

  214. Íris Huld

    26. November 2013

    Mikið er þetta góð hugmynd hjá þér! ;) Ég myndi taka betri helminginn með.

  215. Lára Björk Gísladóttir

    26. November 2013

    Ég myndi bjóða minni yndislegu systur Guðrúnu Lind Gísladóttur í þennan dásamlega jólamatseðil :)

  216. Berglind Osk Bardardottir

    26. November 2013

    Það yrði yndislegt að fá að bjóða betri helmingnum með mér í þessa jólasmakks-upplifun:)

  217. Kristín Helga Waage Knútsdóttir

    26. November 2013

    Til hamingju aftur með krúttið ykkar!

    VIð hjónakornin væru svo innilega til í að skreppa aðeins svona út að borða þar sem litli kúturinn okkar er ekki lengur alveg fastur á mömmu sinni. Mömmunni finnst hún líka eiga skilið að fá eina svona rómantíska kvöldstund með eiginmanninum í desember…

  218. Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

    26. November 2013

    Innilega til hamingju með litla gæjann! Hef hvorugan staðinn komið á en væri svo til í að prófa þá. Ég myndi taka Steve minn með mér þar sem það er virkilega kominn tími á smá stefnumótakvöld. Nauðsynlegt þegar það er búið að vera mikið að gera ;)

  219. Líf Lárusdóttir

    27. November 2013

    Ég væri rosalega mikið til í þennan pakka og myndi bjóða Ragga kærastanum mínum að njóta með mér :)

  220. Sigríður Etna

    27. November 2013

    Hef aldrei farið á þessa staði og myndi klárlega bjóða kærasta mínum:)! Til hamingju með litla manninn.

  221. Helena Másdóttir

    27. November 2013

    Ég myndi ekki hika við að bjóða Ársæli með mér, kærastanum mínum. Okkur hefur lengi langað til þess að fara á Grillmarkaðinn en það hefur ekki ennþá orðið að því.
    – Bjartsýni er trúin sem leiðir til árangurs –
    Krossaputta og vona! :)

  222. Lilja Lind Pálsdóttir

    27. November 2013

    Þetta yrði fullkomið.
    Ég myndi bjóða Birgi kærastanum mínum með en hann á einmitt afmæli í desember svo þetta yrði frábær viðbót við gjöfina. Við höfum reyndar aldrei farið á Grillmarkaðinn svo einu sinni, vonandi, er allt fyrst :)
    Bíð og vona :)

  223. Lilja Rún Gunnarsdóttir

    28. November 2013

    Mmmm það væri dásamlegt að geta boðið betri helmingnum mínum með þegar við komum til íslands eftir prófatörn :) og ekki skemmir fyrir að ég á afmæli 17 desember ;)

  224. Þóra Margrét Jónsdóttir

    28. November 2013

    Þetta væri frábær gjöf í jólastressinu, ég myndi bjóða Daða kærastanum mínum með mér því hann á þetta skilið í prófa og vinnutörn í desember :)

    kkv.Þóra

  225. Dísa

    28. November 2013

    Mmmmm já takk
    Ég myndi kíkja með mínum kæra kæró =)

  226. Margrét Pétursdóttir

    28. November 2013

    ég hef farið á hvorugan staðinn og væri mjög svo til í að prófa. ég myndi að sjálfsögðu bjóða mínum heitt elskaða uppá jólasmakk:)

  227. Erla Sig

    29. November 2013

    Oohh já takk ég væri til að fá jólasmakk og bjóða manninum mínum með. Við höfum svo lítið náð að hittast þar sem ég er að læra öll kvöld og væri því tilvalið að eiga inni deit í desember ;)

  228. Hulda Long

    30. November 2013

    Mmm já takk! Ég myndi bjóða Sigga mínum með mér :)

  229. Hjördís Hera Hauksd

    30. November 2013

    Myndi bjóða kæró með mér eftir stranga prófatörn :D

  230. Lísa Gunnarsdóttir

    30. November 2013

    Ég myndi bjóða manninum mínum, hann er mér allt og mín stoð og stytta í einu og öllu.

  231. Bryndís Héðinsdótti

    30. November 2013

    Ég myndi bjóða Hemma kærasta mínum með mér :)

  232. Eva Kristín Dal

    30. November 2013

    Það yrði rómantískt jólasmakk með eiginmanninum :)

  233. Jónína

    30. November 2013

    Ég myndi bjóða fallegu mömmu minni sem er búin að gera svo mikið fyrir mig og er ein sú allra duglegasta sem eg veit um þannig að hún á svo sannarlega skilið svona dásamlegt treat :)

  234. Brynhildur Kristín

    30. November 2013

    Ó enn dásamlegt. Þar sem báðir foreldrar mínir eru mjög miklir sælkerar myndi ég hiklaust bjóða þeim á jólasmakk og í leiðinni slá í gegn sem dóttir ;)

    Kveðja,
    Brynhildur Kristín

  235. Anton Örn Rúnarsson

    30. November 2013

    Ég myndi gefa föður mínum gjafakortið í afmælisgjöf svo hann gæti boðið móður minni á Grillmarkaðinn og átt með henni góða kvöldstund á unglingsins.

  236. Elva Dögg Sigurðardóttir

    30. November 2013

    Ég myndi gefa mínum yndislegu foreldrum gjafabréfið, þau hafa nánast aldrei farið bara tvö ein saman, hvað þá einhvað í fínni kanntinum, þau myndu bara fara á pizza hut ef þau væru að vera á ”date”. Þau hafa verið til staðar fyrir mig alltaf í gegnum allt og eiga svo sannarlega skilið að fá smá kósý time fyrir bara þau tvö eftir löng 42 ár með börn!

  237. Gerða Jóna

    30. November 2013

    Ég mundi bjóða honum Elíasi mínum með mér :)

  238. Erla María

    1. December 2013

    Ég væri sko meira en til í svona dásamlegt jólasmakk. Ég myndi bjóða manninum mínum, Róberti með mér… við hefðum sko meira en gott af huggulegri kvöldstund saman eftir mikla vinnutörn, krossa putta :)

  239. Unnur Guðjónsdóttir

    1. December 2013

    hæ, ekki spurning að ég biði eiginmanni mínum Benna með mér en eftir 25 ár rúm erum við enn jafn ástfangin

  240. Karitas Eiríks

    1. December 2013

    væri yndislegt tilhlökkunarefni að prófum loknum!
    .. mynd taka bestu vinkonu mína með mér, því við ætlum að rokka þessi próf saman!

  241. Vigdís

    1. December 2013

    Falleg síðan þín og til hamingju með nýja heimilið á trendnet. Ég myndi vilja fara með elsku mömmu á jólahlaðborð :)