Flestir kaupa sér sama ilmvatnið aftur og aftur, ekki satt?! Það er eitthvað sem ég hef aldrei gert, skrýtið nokk. Ég verð alltaf svo forvitin að prófa eitthvað nýtt sem gerir það að verkum að ég er ekki með mín ”eigin” lykt. En það er kanski að fara breytast! Fyrir nokkrum árum keypti ég mér Omnia Amethyste imlvatnið frá Bvulgari og varð rosalega hrifin af lyktinni. Svo í byrjun ársins ákvað ég að prófa nýjasta frá Omnia línunni og ég er algörlega ástfangin. Lyktin er svolítið fersk seiðandi og hver vill ekki vera seiðandi spyr ég nú bara?! Flaskan er líka svo fín&handy.. Ég er ekki frá því að ég sé búin að finna mér mín eigin lykt, loksins!
..
Most of you buy the same perfume over and over again, right? Not me, weirdly I’ve always been so curious and wanted to try out just about every smell out there. But perhaps it’s about to change! A few years ago I bought a perfume from Bvulgari called Omnia Amethyste and was very impressed with the smell. Then beginning of the year I decided to try out their latest one from the Omnia line and I’m totally in love. The smell is fresh and sensual and now, who wouldn’t want to be fresh&sensual?! I might have found my own smell, finally!
PS
Skrifa Innlegg