Theodóra Mjöll

Nýjasta færsla

Frozen tökurnar…

Húfa á höfði; Vík Prjónsdóttir

Miðað við veðurfréttir þá held ég að það þýði ekkert annað næstu vikurnar en að setja fallega húfu á höfuð […]

Jústa&Sigmar ♥

Í sumar gerði ég svo margar brúðargreiðslur að ég man varla hvað þær voru margar, örugglega um 25 talsins! En […]

Geysir X No Nationality

Erna Einarsdóttir yfirhönnuður Geysi, vann frábært samstarfsverkefni á dögunum með danska hágæða fatamerkinu NN.07 (No Nationality). Fyrir þá sem ekki […]

Lífið; Forsíðuviðtal

Í dag kom forsíðuviðtal við mig í Lífinu þar sem ég opnaði mig upp á gátt, sem er frekar ólíkt […]

Aðventukransinn

Þar sem varla er hægt að stíga út fyrir hússins dyr vegna veðurs, er ekkert annað hægt en að kósa […]

Jólamarkaður sem enginn má missa af!

Nokkrar vel valdar íslenskar netverslanir blása til jólamarkaðar í Mörkinni dagana 30. nóvember til 2. desember (Sunnudag – þriðjudag). Þar gefst tækifæri […]

Hárið á Nicole

Fyrr á þessu ári tók Nicole Richie þá ákvörðun ásamt hárgreiðslumanni hennar og vini til margra ára, Andy LeCompte, að […]

Vinnuferð til Ísafjarðar

Ég fékk skemmtilegt símtal fyrr í mánuðinum, en eigandi hárgreiðslustofunnar Hárstofa Maríu á Ísafirði hringdi í mig og bað mig um […]

Disney ævintýrið frá A-Ö

Mig langar aðeins að deila með ykkur Disney ævintýrinu mínu sem er búið að vera ótrúlega magnað! Í sumar gerði […]