Theodóra Mjöll

Nýjasta færsla

♥Nýtt Líf ♥

Á bak við tjöldin; Júróvisjón með Regínu Ósk

Ég var ráðin sem alhliða stíllisti fyrir júróvisjón atriði Regínu Óskar sem hefur verið mjög gaman og lærdómsríkt ferli, en […]

Burt með flatan hnakka!

Eitt algengasta hárvandamál kvenna er flatur hnakki. Ástæðan fyrir því að hárið í hnakkanum verður oftar en ekki flatt er […]

Fullkomin tvöföld augnhár

Við Karin Kristjana eigandi Nola.is, deilum vinnustofu á Brandenburg auglýsingastofunni sem er yndislegt því ég fæ að vera tilraunadýr þegar […]

Mánudagshár

Það þarf ekki að vera flókið að vera með fallegt hár.  Oft þarf ekki nema rétt að krulla einn eða […]

Hús&Híbýli; Heima

Í nóvember fór ég svo langt út úr þægindarrammanum að ég sá hann ekki lengur. Blaðamaður frá Húsum&Híbýlum hafði samband […]

Áramótahár

Nú fer að líða að árslokum og ekkert annað í stöðunni en að enda þetta glæsilega ár með enn glæsilegra […]

Hlý og falleg jólagjöf ♥

Ég vona að þið séuð búin að hafa það eins gott og ég yfir hátíðardagana, en ég hef sofið, borðað […]

Sjampó til að halda í fallega ljósa litinn

Ég er búin að vera að nota nýtt sjampó frá Label.m síðustu vikur og langaði mig að segja ykkur blondínunum […]

Flétta; Orri Finn

Ný skartgripalína Orra Finn hefur litið dagsins ljós og ber heitið Flétta.  Mér þykir því gríðarlega vel við hæfi að […]