RÝMINGARSALA WINSTON LIVING

Fyrir heimilið

Ein af mínum uppáhalds verslunum Winston Living er með rýmingarsölu um helgina vegna flutnings! Það er eitthvað sem ég myndi ekki vilja missa af en þarna fást guðdómlega fallegar vörur og er núna allt af 70% afsláttur af öllum vörum. Verslunin er staðsett á Hverfisgötu 32 / Hljómalindartorg í 101 Reykjavík fyrir áhugasama.

Útsalan er eingöngun í versluninni svo ég mæli með bæjarferð í dag!

ÞEGAR HJARTAÐ MISSTI ÚR SLAG

Skrifa Innlegg