Bianco

Ef ég ætti smá pening og væri stödd þar sem Bianco búð væri myndi ég fjárfesta í þessum elskum.
Finnst alltaf jafn gaman að skoða heimasíðuna þeirra.
Lovit.

-S

H a b i t a t

Hönnun
Beat light by Tom Dixon
VS.
Coko by Habitat

Hmm 51þús vs. 13þúsund?
Ég fíla Habitat ljósið betur en fíla samt Tom Dixon vanalega í tætlur…

Skygarden by Marcel Wanders
VS.
Jefferson by Habitat

Þetta er eiginlega ósambærilegt.. en you got the point?
190 þús vs. 15þúsund.
Skygarden er reyndar of fallegt, er samt að fíla Habitat ljósið mjög mikið…
Eníhú. Þá hvíslaði lítill fugl að mér að það væri búið að opna Habitat uppá nýtt. Nýir eigendur og nýr lager. Það er víst mega flott stöff til þar núna..
Bíð spennt eftir að kíkja þangað í jólafríinu..:)
Og by the way þá fæst hið fallega Garland light þar…
-S

OPI matt collection

Hvernig stendur á því að OPI’s matt collection rataði aldrei til ÍSLANDS ?
Ég sá þessa línu frá þeim í sumar og varð strax spennt og hlakkaði til að prófa að vera með matt naglalakk svona til tilbreytingar… Svo eru litirnir geggjaðir!


Mér finnst litirnir í efri línunni svaka flottir og einnig þessi græni…

Svo rakst ég á þennan lit líka… langarí
-R