lingerie frá topshop

Hitt og þetta
Ég kíkti í mína all time favorite búð (Topshop) í vikunni…

…og kom út með tvo af þessum dásamlegu brjóstarhöldurum. Þeir eru vægast sagt fullkomnir! Mér finnst erfiðast í heimi að finna þá réttu sem ég fíla í einu og öllu en maaan ég datt í lukkupottinn… og svo eru þeir svona ótrúlega fallegir!
Allavega þessir þrír efstu fást hér heima, en það er víst meira á leiðinni.

-R


péess!
Við settum smá könnun hérna til hliðar til að vita betur hvað þið viljið
sjá og lesa um á síðunni…
Þið væruð ótrúlega miklar elskur ef þið nenntuð að kjósa, takks!:)

Og verið svo duglegri að kommenta!

8:13

Hitt og þettaSkart


mig langar…

í nýja gollu

í nýjar leggings

að kunna að gera svona fléttu í skiptinguna

í þennan cape

í svona rautt hár

í þetta hárband

í þessa hettupeysu

í hauskúpuhring
í hjartasokkabuxur
æj hvað mig langar nú alltaf í mikið
listinn er alltaf endalaus
sama hvað ég kaupi mikið
þá styttist listinn aldrei
aldrei
-S

bzzzz

Ég er komin með skyndilega löngun í HVÍTAN (off-white) blazer!

Mér finnst þessum pæjum takast einstaklega vel með hvíta blazerinn, en það er ekki erfitt að misheppnast herfilega með samsetninguna á honum svo að útkoman verði kerlingaleg og hreint og beint tískuslys ;)

Hvað haldiði, flott fyrir sumarið eða á ég bara að gleyma þessu??

-R

M.E.G.A

Ef þessir eru ekki truflaðir þá veit ég ekki hvað.
GS skór 16.900
Markaðstorg Kringlunni 6.990

Sömu skór, sama merki…
Ef að ég væri á Íslandi væri ég þotin á stað að næla mér í eintak, mig hefur lengi langað í studded stígvél.

Heimild. Bára ofurskvísa:)

-S

*patched jeans*

Ég er svo að fíla þessar nýju buxur frá H&M!

Ég held ég prófi smá DIY project með gömlum buxum sem ég nota ekki mikið…
Sýni ykkur svo að sjálfsögðu útkomuna ef þetta kemur vel út:)

HÉR er eitt svipað DIY, kíkið á það:)

(Myndir frá Carolines Mode)

-R