fbpx

MÆLI MEÐ // JÓLADAGATAL LUMEX

HönnunSamstarf

Fyrir okkur sem fengum ekki súkkulaðidagatal fyrir desembermánuð þá er hönnunardagatal Lumex eitthvað sem heillar. Á hverjum degi fram að jólum birta þau nýja hönnun sem verður á afslætti þann dag í Lumex – í dag er mitt uppáhalds ljós, IC frá Flos á afslætti svo mér þótti tilvalið að benda áhugasömum á. Til að sjá tilboðin er best að fylgja @lumexlight á Instagram.

Hér að ofan má sjá þær vörur sem eru búnar að birtast í dagatalinu á 15-50% afslætti. Ég er með IC ljósin á ganginum heima og í forstofunni – s.s. loftljós ekki hangandi sem er þó draumur í dós. Ég sá einnig hjá þeim að í lok desember verður dregið úr nöfnum þeirra sem versla Arco lampann fræga og fær sá aðili hann endurgreiddann. Jólagjafatips?

Meðmæli dagsins frá mér!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

BÓKIN Á ÓSKALISTANUM // BÚSTAÐIR

Skrifa Innlegg