fbpx

LITRÍKT & PERSÓNULEGT JÓLAHEIMILI

Jól

Gleðilegan fjórða sunnudag í aðventu!

Í dag vildi ég deila með ykkur enn einu fallegu og jólaskreyttu heimilinu, en í jólaflokknum á blogginu er hægt að skoða enn fleiri jólaheimili, jólaskreytingar og annan innblástur.

Í dag er síðasti dagurinn til að skrá sig í stóra jólagjafaleikinn þar sem einn heppinn vinnur gjafabréf í fallegustu verslunum landsins, að andvirði 240.000 kr. Ég mæli með að kíkja á það!

Eigið góðan dag ♡

Myndir : Bolig Magasinet

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HEIMILIÐ

Skrifa Innlegg