fbpx

LÍFLEGT & LITRÍKT SUMARHÚS

Heimili

Innlit dagsins er í enn eitt sumarhúsið sem er viðeigandi á þessum dásemdar sumardegi. Þetta danska sumarhús er eins og konfekt fyrir augun, litríkt og sjarmerandi.

Innlitið birtist fyrst hjá Bolig Magasinet og ég stenst ekki mátið að deila því áfram með ykkur, ég er viss um að þið verðið jafn skotin og ég ♡

 

Myndir Bolig Magasinet / Anitta Behrendt

Njótið sumarblíðunnar – ég er farin út í sólina!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

ÓSKALISTINN // JÚLÍ

Skrifa Innlegg