fbpx

LAGERSALA DIMM ÞANN 1. & 2. SEPTEMBER

Fyrir heimiliðSamstarf

Lagersala hjá einni af minni uppáhalds verslunum Dimm er eitthvað sem við viljum ekki láta framhjá okkur fara en hún hefst í dag og stendur yfir dagana 1. og 2. september í Mörkinni frá 11-17. Þar má gera frábær kaup af þeirra vinsælustu vörumerkjum eins og Dbkd, Lina Johannson, Craft Studio, La Bruket, Lie Gourmet, Abigail Ahern, Chicura ásamt vinsælu barnavörumerkjunum Liewood, Gray Label og Garbo&Friends. 

HVAR: Mörkin

HVENÆR: 1.-2. september frá 11-17

UPPÁHALDS SNYRTIVÖRURNAR MÍNAR

Skrifa Innlegg