fbpx

JÓLAINNLIT ÁRSINS

HeimiliJól

Eru jólin nokkuð alveg búin? Ég verð nefnilega að fá að deila með ykkur þessu fallega jólainnliti sem birtist í Bolig Magasinet, það er líka sérstaklega skemmtilegt hvað íslenska/danska hönnunarmerkið Finnsdóttir er farið að sjást ítrekað í dönsku tímaritunum enda afskaplega fallegt. Á þessu heimili er lögð áhersla á góða hönnun, Pelicana stóll Finn Juhl er þar efstur á lista ásamt Kubus vegghillum og Muuto Stacked hillum svo fátt eitt sé nefnt. Einnig glittir þarna í Panthella gólflampann frá Louis Poulsen en sá lampi er á óskalistanum mínum, ætli stefnan sé ekki sett á lampann fyrir fimmtugt?:) Þetta er annars alveg dásamlega fallegt heimili og jólaskrautið fær toppeinkunn, látlaust en þó jólalegt.

juletrae-stue-jul-pynt-inspiration-sQFbcLHm3eJLETyaja7fJAlysekrone-taraxacum-flos-jul-pynt-yPpu2Zd0ZeWo-jcDBniOowkogler-gran-julepynt-inspiration-lejlighed-bryggen-uAnCQe3oTnFY2xKS3ZbW8gborge-mogensen-finn-juhl-og-space-som-spisestuestole-XDNdYWvCBXwG3Q17N3oFWw julekrans-dorkrans-julepynt-inspiration-lejlighed-bryggen-jBj-uBLfmaiDSb8J5MzgUg juletrae-pynt-snurretop-julepynt-inspiration-lejlighed-bryggen-eJmtMGkkzkZpZ1PnHN6IWw   marmor-bord-ox-design-muuto-reol-NvL9PI3ckcDxeOCPiNBo9w sovevaerelse-lamper-flos-MRcHd7hJOcvtoPoKeYZoxA stilleben-gran-julepynt-inspiration-lejlighed-bryggen-F3mmkjXbgwo1fcQdXzjo-Q

Myndir fengnar að láni frá Bolig Magasinet / ljósmyndari: Thomas Dahl

Fallegt, fallegt, fallegt…

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.4211

ÁRAMÓTAINNLIT & DEKKAÐ BORÐ

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Anna

    29. December 2015

    Fallegt heimili :) En veistu hvaða stærð er á Ferm Living vírkörfunni á fyrstu myndinni?