fbpx

JÓLAGJAFALEIKUR ÁRSINS // 240.000 KR. GJAFABRÉF Í FALLEGUSTU VERSLUNUM LANDSINS

Samstarf

Jólin eru tími til að gefa og gleðja aðra og það er jólahefð hér á Svart á hvítu að fagna jólunum með glæsilegum og risastórum gjafaleik. Einn heppinn lesandi gæti dottið í lukkupottinn og unnið gjafabréf að upphæð 240.000 kr. í fallegustu hönnunarverslunum landsins.

Svart á hvítu bloggið fagnaði nýlega 10 ára afmæli sínu og ég gæti hreinlega ekki verið þakklátari fyrir samfylgdina í gegnum árin ♡

Þessi jólin eru samankomnar mínar uppáhalds verslanir, sem eru jafnframt fallegustu verslanir landsins og gefa þær hver um sig 30.000 kr. gjafabréf. Einn heppinn lesandi á því von á að næla sér í 240.000 kr. gjafabréf í fallegustu verslunum landsins, í þeim má finna það allra besta þegar kemur að hönnun og fallegum hlutum fyrir heimilið og er þetta lúxusgjafabréf af bestu gerð sem öllum fagurkerum landsins dreymir um að eignast.

Verslanirnar sem um ræðir eru: Snúran, Lumex, Kokka, Iittala verslunin, HAF store, Epal, Dimm og AndreA.

Hér að neðan má finna glæsilegar hugmyndir af því vöruúrvali sem verslanirnar bjóða uppá og gefa ykkur jafnframt hugmynd um hvað þið gætuð keypt ykkur fyrir gjafabréfið ♡

// Vinsamlegast lesið færsluna til enda til að sjá leikreglur. Einnig bendi ég á að þú getur líka skráð þig í pottinn á Instagram og tvöfaldað vinningslíkurnar!

SNÚRAN

Snúran er ein af glæsilegri verslunum landsins og má þar einnig finna vinsæla danska vörumerkið Bolia. Snúran og Bolia kappkosta að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið og hér má finna eitthvað fyrir alla, húsgögn, einstök ljós, sælkeravörur ásamt fallegum munum fyrir heimilið eins og kristalsvörur frá Reflections Copenhagen og keramík frá íslenska/danska merkinu Finnsdóttir.

// Snúran er á Instagram (HÉR – @snuranis)

LUMEX

Hjá Lumex finnur þú glæsilegt úrval af heimsins fallegustu ljósum sem sum hver tóku þátt í að skapa hönnunarsöguna. Lumex sérhæfir sig í lýsingu fyrir heimili og fyrirtæki en eru einnig með fallega smávörudeild sem er heimsóknarinnar virði. Hér búa merki á borð við Flos, Moooi og Tom Dixon sem njóta mikilla vinsælda.

// Lumex er á Instagram (HÉR – @lumexlight)

KOKKA

Kokka á Laugavegi er ein elsta og ástsælasta verslun miðborgarinnar og stækkaði á dögunum um nánast helming og er með hreint út sagt frábært úrval af öllu því sem þig gæti mögulega vantað í eldhúsið og fyrir borðhaldið. Hér er lögð mikil áhersla á vandaðar og vel hannaðar vörur enda er Kokka í miklu uppáhaldi hjá þeim sem kunna til verka í eldhúsinu, eða eru í leit að fallegum vörum til að leggja á borðið.

// Kokka er á Instagram (HÉR – @kokkarvk)

Iittala

Finnska hönnunarmerkið Iittala var stofnað árið 1881 og nýtur í dag gífurlegra vinsælda um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Iittala verslunin í Kringlunni er draumaverslun fagurkerans og má þar finna besta úrval Iittala á landinu. Hér finnur þú Iittala safngripi eins og glerfugla, lampa, glervegghanka ásamt klassískum borðbúnaði, kertastjökum og sívinsælu Aalto vörulínunni.

// Iittala er á instagram (HÉR – @iittala)

EPAL

Verslunina Epal mætti kalla flaggskipsverslun Skandinavískrar hönnunar á Íslandi, en hér fást öll klassísku dönsku merkin sem njóta enn í dag gífurlegra vinsælda eins og Fritz Hansen, Bylassen, Georg Jensen, Louis Poulsen ásamt ógleymdum vinsælum merkjum eins og Menu, Ferm Living og Hay. Hér má einnig finna brot af því besta af íslenskri hönnun.

// Epal er á Instagram (HÉR – @epaldesign)

HAF STORE

HAF store hefur vakið mikla athygli hérlendis sem og erlendis fyrir glæsilega hönnun og einstakt vöruúrval. Hér má m.a. finna gott úrval af hönnunar og lífstílsbókum, keramík frá KER, ilmkerti, Bollo glervasana eftirsóttu, Sjöstrand kaffivélar, þeirra eigin HAF vörulínu sem og Jólaóróa ársins sem hannaður var af Karitas og Hafsteini hjá HAF studio og seldur til styrktar styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

// HAF store er á Instagram (HÉR – @hafstore.is)

DIMM

Verslunin Dimm hefur á stuttum tíma raðað sér á meðal vinsælustu verslana landsins. Hjá Dimm má finna frábært úrval af fallegum hlutum fyrir heimilið ásamt dásamlegri barnavörudeild. Hér finnur þú úrval af gerviblómum frá breska innanhússhönnuðinum Abigail Ahern, mjúk sængurföt, litríka púða og smáhluti frá Louise Smærup ásamt ýmsum sælkeravörum og smart vörum fyrir borðhaldið.

// Dimm er á Instagram (HÉR – @dimmverslun)

ANDREA

Til að lenda ekki í jólakettinum í ár er nauðsynlegt að uppáhalds fatabúðin mín sé með í leiknum, en verslunina AndreA Boutique rekur vinkona mín, Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður í hjarta Hafnarfjarðar. Andrea er ein af færustu fatahönnuðum landsins og í verslun sinni á Norðurbakkanum selur hún fatahönnun sína í bland við gott úrval af fylgihlutum og skarti. Hér er eitthvað fallegt að finna fyrir allar konur.

// AndreA Boutique er á Instagram (HÉR – @andreabyandrea)

 

 

// LEIKREGLUR

 

 

 • Smelltu á like hnappinn og deildu færslunni á Facebook.
 • Skrifaðu athugasemd  hér að neðan með fullu nafni.
 • Fylgstu svo með á Instagram (HÉR – @svana.svartahvitu) þar getur þú skráð þig aftur í pottinn og aukið vinningslíkur þínar! Ég mun draga út nöfn frá bæði bloggkommentum og á Instagram þar til eitt nafn stendur eftir.

Einn ofur heppinn vinningshafi verður tilkynntur mánudaginn 23. desember 2019.

Á næstu dögum mun ég kíkja í heimsóknir í fallegustu verslanir landsins og kíki á sniðugar jólagjafahugmyndir. Ekki missa af því!

Megi heppnin vera með ykkur ♡

HEIMA HJÁ FJÖLSKYLDU SEM ELSKAR AÐ "JÓLAST"

Skrifa Innlegg

1,610 Skilaboð

 1. Hulda Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri kærkomin jólagjöf <3

 2. Fríða Bjork Arnardottir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið❤❤

  • Lilja Margrét Fjalarsdóttir

   17. December 2019

   Kæmi sér vel !

  • Jóhanna Geirsdóttir

   21. December 2019

   Vá hvað ég yrði ánægð með þennan glæsilega vinning Já takk 😊🎄

 3. Guðrún Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Hóhóhó, gleðilega hátíð 🎄💖🎄

 4. Björg Hákonardóttir

  17. December 2019

  ✌🏻

 5. Jóna Dagmar Hólmfríðardóttir

  17. December 2019

  Jóna Dagmar Hólmfríðardóttir. 🙏❤️🎄

 6. Tinna Hrönn Unudóttir

  17. December 2019

  Vá, já takk <3

 7. Anna Heba Hreiðarsdóttir

  17. December 2019

  Vá vá – gleðileg jól!

 8. Inga lára guðlaugsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði !!

 9. Þóra Kolbrún Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Ég myndi sjálfsagt gráta úr mér augun að vinna þennan geggjaða vinning, já takk.

 10. Steiney Snorradóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍❤️ Gleðileg jól 🎄

 11. Heiða Kristín Víðisdóttir

  17. December 2019

  Nei vá Æði!!!!😍

 12. Ösp Egilsdóttir

  17. December 2019

  Ah ég hef alltaf tekið þátt í gegnum árin og held í vonina að einn daginn Verði ég með heppnina með mér 🙌❤️ Glæsileg stór gjöf sem að ég myndi vel kunna að meta!

 13. Alexandra Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Geggjað!👏🏻

 14. Guðrún Högnadóttir

  17. December 2019

  Mínar allra uppáhalds búðir :-)

 15. Svava Mjöll Viðarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði 🥰
  Gleðilegt jól! 🎄

 16. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði!! ❤️

 17. Svandís dögg arnardóttir

  17. December 2019

  Já takk :)

 18. Jóna Kristín Gunnlaugsdóttir

  17. December 2019

  Væri fullkomin jólagjöf :)

 19. Hrafnhildur Sverrisdóttir

  17. December 2019

  Væri tilvalin jólagjöf fyrir okkur og nýju íbúðina <3

 20. Thelma

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg jólagjöf :)

 21. Tinna Árnadóttir

  17. December 2019

  🥰🙌🏻

 22. Brynja Rut Borgarsdóttir

  17. December 2019

  Ó þú dásamlegi àrlegi jólaleikur. Krossa fingur alla daga um að heppnin verði með mér 🙏🏽❤️.
  Takk fyrir þessa vinnu og þessar gjafir Svana.
  Gleðileg jól 🎄

 23. Ólöf Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Ohhh mikið væri þetta yndisleg jólagjöf, allt svo fallwgae búðir😍

 24. Sólborg Gígja Reynisdóttir

  17. December 2019

  Já, takk 🥰🤞🏻🎄

 25. Kristín Pétursdóttir

  17. December 2019

  Vá! fallegustu verslanir landsins😌 Þetta væri heldur betur kærkomið🖤💫 Gleðileg jól!

 26. Brynja Benediktsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri æði! 🙏🏼😊

 27. Bergþóra Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð !! <3

 28. Þórný Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri kærkomin jólagjöf :)

 29. Karítas Gissurardóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól elsku Svana – veit að líkurnar á að vinna aftur eru litlar og kannski svindl, en get samt ekki ekki tekið þátt 😅😍🎅🏻🎄

 30. Tinna Óðinsdóttir

  17. December 2019

  Draumur drauma minni !

 31. Þórunn Sif Guðlaugsdóttir

  17. December 2019

  Þessi gjöf kæmi sér einstaklega vel ❤️

 32. Kristín Hartmannsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎄🤶🏼🎉

 33. Kristín Bergsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙏 Þetta yrði kærkomin jólagjöf 💖🎄

 34. Hafdís Hjaltadóttir

  17. December 2019

  Já takk 🤩

 35. Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðislegt :)

 36. María K. Hólm

  17. December 2019

  Drauma vinningur! já takk :)

 37. Jódís Ásta Gisladóttir

  17. December 2019

  Já takk, alveg til í þessa jólagjöf :)

 38. Sara Rut Ágústsdóttir

  17. December 2019

  Sara Rut Ágústsdóttir 🙏🏼✨

 39. Anna Þórunn Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomin jólagjöf 🎅🏻🎄🙏🏻

 40. Helena

  17. December 2019

  Já takk :) Væri yndislegt.

 41. Kristín Björg Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri alveg frábært

 42. Sara Jonsdottir

  17. December 2019

  Þetta er það flottasta sem ég hef séð og ég held ég elski jafn mikið allar þessar búðir og þú :) Jiii þetta væri sko kærkomið að vinna þetta :) Knús, Sara

 43. Karen Sif Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Geðveikt flottur leikur!!

 44. Marella Steinsdóttir

  17. December 2019

  🎄❤🎄

 45. Marta Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Þessi gjöf er alltaf jafn vegleg og flott hjá þér – væri fullkomin jólagjöf !

 46. Guðrún Ragna Valgeirsdóttir

  17. December 2019

  Allt svo fallegt i þeim öllum og það er ekki erfitt að eyða 1/4 af milljón þarna 😘

 47. Guðbjörg Lilja Gylfadóttir

  17. December 2019

  Já takk, þetta væri frábær jólagjöf í nýja húsið ❤️

 48. Erla Brynjarsdóttir

  17. December 2019

  Plís ég! 😇

 49. Sigríður Jóhannesdóttir Danner

  17. December 2019

  Væri svo æðislegt að fá svona geggjaðan vinning í jólagjöf! 🤞🙌

 50. Halla Björk Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Æði ❤️

 51. Marella Steinsdóttir

  17. December 2019

  Dásamlegt

 52. Vera Líndal Guðnadóttir

  17. December 2019

  Kærkominn jólapakki :) <3

 53. Fífa Konráðsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól

 54. Drífa Árnadóttir

  17. December 2019

  Já takk <3

 55. Hólmfríður Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Vá væri fullkomið að fá þess gjöf <3

 56. Erna Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta yrði mjög kærkomið, allt svo fallegar búðir <3

 57. Svandís Nanna Pétursdóttir

  17. December 2019

  🙏💕🎅

 58. Unnur Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkur draumur 🤩😇🥰

 59. Elínborg Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað ég væri mikið til í þennan vinning. Myndi gleðja bæði mig og aðra 😊

 60. Elín Ólöf Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Já væri sko geggjað!!

 61. Jóhanna Líf Halldórsdóttir

  17. December 2019

  :)

 62. Guðbjörg Valdís Þorgeirsdóttir

  17. December 2019

  Já takk ❤

 63. Inga Hugborg Omarsdottir

  17. December 2019

  Fallegasta jólagjöfin <3

 64. Birna rut Aðalsteinsdóttir

  17. December 2019

  Vá þetta væri mjög kærkomið í nýju íbúðina sem við fáum afhent eftir áramót 🙏🏻😍

 65. Helga Dögg Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Æðislegur leikur, ég myndi svo mikið þyggja þetta í jólagjöf ❤

 66. Bryndís Héðinsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól✨

 67. Lena Sóley Yngvadóttir

  17. December 2019

  Já takk❤️🎅🏼

 68. Sigurlaug Sif Ragnarsdottir

  17. December 2019

  *** Gleđileg jól ***

 69. Ásgeir Haraldsson

  17. December 2019

  Kæmi sér heldur betur vel!

 70. Soffía Ófeigsdóttir

  17. December 2019

  Væri svo sannarlega til í þetta 😍

 71. Dagný Þorgilsdóttir

  17. December 2019

  já takk :)

 72. Klara Steinarsdóttir

  17. December 2019

  Elsku jóli <3

 73. Ólafía Sif Sverrisdóttir

  17. December 2019

  😻😻

 74. Berglind Snorradóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎅🏼🎄♥️

 75. Elín Vilhjálms

  17. December 2019

  Þetta er flott fyrir okkur mæðgurnar

 76. Málfríður Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Vá – þetta kæmi sér vel 😍🎄

 77. Matthildur

  17. December 2019

  Nei hættu nú alveg…þessir vinningar eru eitthvað annað🤩Læt mig svo sannarlega dreyma um vera sú heppna og tæki ég þá heldur betur fagnandi á móti allri þessari fegurð❤️
  Takk fyrir enn eitt árið elsku Svana af mjög svo inspirerandi síðu Svart Á Hvítu❤️
  Hlýjar hátíðarkveðjur til þín❤️🌲

 78. Ivana Lukic

  17. December 2019

  Ivana Lukic ❤️

 79. Herdís Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  🙏🏼💕

 80. Arey Þórisdóttir

  17. December 2019

  Draumur í dós🙏

 81. Dagný Helgadóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér mjög vel <3

 82. Ivana Lukic

  17. December 2019

  Þetta væri kærkomin gjöf ❤️❤️

 83. Magdalena Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Já takk fyrir🤩😘🎄🎄🎅🎅

 84. Guðný Svava Friðriksdóttir

  17. December 2019

  Það er kærleikur í þessari gjöf sem gleðja myndi mitt hjarta <3

 85. Unnur Ósk Örnólfsdóttir

  17. December 2019

  ❤🎅🎉

 86. Rakel Sif Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað 🙏🏻❤️

 87. Alexsandra Bernharð

  17. December 2019

  Já takk 💕✨

 88. Íris Tanja Í. Flygenring

  17. December 2019

  Þetta vinnur sig ekki sjálft!

 89. Una Ólöf Gylfadóttir

  17. December 2019

  🌲😺🌲

 90. Magnea Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið!! 😍

 91. birgitta ína unnarsdóttir

  17. December 2019

  ✨megi heppnin vera með mér 🖤🤍🤎❤️ og fá að deila með þeim sem standa mér næst ✨

 92. Elna Albrechtsen

  17. December 2019

  Já takk! Þvílíkur gjafaleikur, þetta væri sko kærkomið í fæðingarorlofinu 🎄🤞

 93. Ásdís Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri tryllt!

 94. Eyrún Inga Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  🎄🎄

 95. Guðlín Ósk Bragadóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð 🎄

 96. Brynja Dögg Heiðudóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjuð afmælis/jólagjöf

 97. Hrund Hauksdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri svo innilega kærkomið

 98. Fanný Pétursdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎅🎄😊

 99. Líf Anna Nielsen

  17. December 2019

  Þetta væri sko kærkomin og fullkomin jólagjöf til þess að
  skreyta og gera íbúðina fallegri! 🥰 Ótrúlegar fallegar verslanir
  🤤

 100. Hólmfríður Ása

  17. December 2019

  Langflottasti jólagjafaleikurinn ❤️

 101. Geirþrúður Guttormsdóttir

  17. December 2019

  Gleðil Jól :)

 102. Sara Kristin Arnardottir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt! ❤️ Gledileg jól ❤️

 103. Inga Helga

  17. December 2019

  Gleðileg jól ❤ ❤ ❤

 104. Hólmfríður Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Ó hvað ég væri til í að geta aðeins fíntað upp á heimilið um leið og við skiptum um gólfefni!

 105. Gunnur Guðný Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Það væri draumur að vinna í þessum veglega leik 🙌🏻

 106. Fjóla Einarsdóttir

  17. December 2019

  Væri yndislegt :)

 107. Geirþrúður Guttormsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg Jól

 108. Anna Lilja Oddsdóttir

  17. December 2019

  ❤❤❤

 109. Matthildur Sunna Dan Þorláksdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri yndisleg gjöf <3

 110. Kristín Emilía Ingibergsdóttir

  17. December 2019

  Væri æði :) Geggjaðar vörur.

 111. Rakel Sif Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri draumur – gleðileg jól 🧡

 112. Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk🤞🏻🎅🏽🥰 þetta er alvöru jólagjöf 👏🏼

 113. Björg Þórsdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð!

 114. Katrín Alma Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Hefði ekkert á móti svona glaðning 🤞🎁

 115. Ingibjörg Arnh. Halldórsdóttir

  17. December 2019

  Já takk! Ingibjörg Arnheiður Halldórsdóttir (Inga Heiða)

 116. Edda Björk Vatnsdal

  17. December 2019

  Já takk ❤️

 117. Ýr Bergsteinsdóttir

  17. December 2019

  Vá 🤩 mikið til í þetta ❤😊

 118. Erla Sif Sveinsdóttir

  17. December 2019

  Hversu dásamlegt! 🤩

 119. Sæunn Þórisdóttir

  17. December 2019

  Almáttugur hvað ég ætla að krossa puttana fast! Vona innilega að ég detti í þennan stórglæsilega lukkupott. Vá svo fínt og væri kærkomið á glænýja heimilið okkar hjóna. Gleðileg Jól og takk fyrir frábært blogg <3

 120. Kristrún Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Vá – gleðilega hátíð!

 121. Fanney Skúladóttir

  17. December 2019

  Vá þetta væri svo tryllt! 😍

 122. Anna Bergmann

  17. December 2019

  JÁ TAKK ELSKU SVANA JÓLASVEINN <3

 123. Erla Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Takk takk takk. Gleðileg jól, kv. Erla Óskarsdóttir

 124. Sesselja Klara Einarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎅🎄

 125. Hjördís Pálsdóttir

  17. December 2019

  Já takk ❤️ Gleðileg jól 🎄

 126. Ragnheiður Davíðsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjörlega dásamlegt ❤ Gleðilega hátíð🎄

 127. Steinunn Tómasdóttir

  17. December 2019

  Yess vinningslíkur 2x Þetta væri svo geggjað! <3

 128. Íris Norðfjörð

  17. December 2019

  Væri dásamleg jólagjöf❤️

 129. Guðný Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Vá! 😍

 130. Ragna Berglind

  17. December 2019

  Já takk

 131. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði fyrir nýju íbúðina mína

 132. Sæunn Skúladóttir

  17. December 2019

  Þetta væri mjög kærkomið í fæðingarorlofi ❤️

 133. Sigríður Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Já takk fyrir <3 þetta væri klárlega besta gjöfin

 134. Magnea Freyja Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍

 135. Jenný Svansdóttir

  17. December 2019

  Já takk þetta væri æði inna heimiluð okkar❤️

 136. Agnes Ósk Marzellíusardóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól! ❤️

 137. Sunna Björk Haraldóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙂🙂🙂

 138. Erna Bjargey Jóhannsdóttir

  17. December 2019

  Æðislegur vinningur, mínar uppáhalds búðir ❤️

 139. Marta S Pétursdóttir

  17. December 2019

  Vá þetta væri algjör draumur 🥰🥰🥰

 140. Katrín Björk Þórhallsdóttir

  17. December 2019

  Leikur frá fallegustu búðum landsins 🙌🏻🥰

 141. Íris Einarsdóttir

  17. December 2019

  Íris Einarsdóttir

 142. Silja Margrét Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Það væri dásemd að detta í lukkupottinn 😍

 143. Heida Lindal

  17. December 2019

  Takk innilega … bjargar nýju íbúðinni minni :D

 144. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð og vá! já takk <3

 145. Elísabet Ásta Magnúsdóttir

  17. December 2019

  🌲

 146. María Jóns

  17. December 2019

  Vá hvaðetta væri dásamleg afmælis/jólagjöf! 😍😍

 147. Tara Elíasdóttir

  17. December 2019

  Draumur 🙏🏻🤩

 148. Elín Rósa Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Já takk þvílik snilld í nýja húsið

 149. Petrina G Hjalmarsdottir

  17. December 2019

  Já takk:-)

 150. Adda Valdis Oskarsdottir

  17. December 2019

  Ó hvað þetta myndi nú gleðja ❤❤

 151. Þórdís Helgadóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 152. Sólveig Arna Einarsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf ❣️🎄

 153. María Garðarsdóttir

  17. December 2019

  Dásamlegt!

 154. Freydís Sif Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri eðal

 155. Ásta Rós Árnadóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð 🎄🎅

 156. Sara Andrea Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri æðislegt að vinna þetta 😱😁😍

 157. Steinunn Guðný Einarsdóttir

  17. December 2019

  Vá aldeilis veglegur vinningur sem væri sko hægt að gleðjast yfir :)

 158. Viktoría Sigurást Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur um jólin❤️

 159. Marlena Rzepnicka

  17. December 2019

  Fallegasta jólagjöfin 😍

 160. Sigurlaug jóna jakobsdóttir

  17. December 2019

  Sigurlaug jóna Jakobsdóttir- jólaleikur 2019. Þetta væri kærkomin jólagjöf fyrir okkur fjölskylduna 😍🥰

 161. Sunna Lind Jonsdottir

  17. December 2019

  Ja takk 🤩♥️

 162. Helga Lea Egilsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, það væri algjör draumur að vinna

 163. Sigríður Hulda Árnadóttir

  17. December 2019

  Alltaf ert þú með flottasta jólaleikinn <3 Drauma jólagjöfin!

 164. Særún Magnea Samúelsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól

 165. Auður Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað🤩🤩

 166. Íris Saara Henttinen Karlsdóttir

  17. December 2019

  Þessar búðir eru allar svo fallegar 🥰

 167. Tinna Stefánsdóttir

  17. December 2019

  vá hversu fullkomið að lenda í lukkupottinum hjá þér Gleðileg jól

 168. Harpa Lind

  17. December 2019

  Draumur 😍

 169. Heiðdís Björk Brandsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎄💕

 170. Bryndís Stella Birgisdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð ❤️

 171. Sóldís Birta Reynisdóttir

  17. December 2019

  Já takk💕

 172. Iðunn Arnardòttir

  17. December 2019

  Sjúklega til í þetta
  Iðunn Arnardóttir

 173. Nanna Bryndís Snorradóttir

  17. December 2019

  Geggjaður pakki! Draumur í dós.

 174. Lára Oddsteinsdóttir

  17. December 2019

  Já takk það væri dásamlegt

 175. Birna Lísa Jensdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól!🎉

 176. Þórey Richardt Úlfarsdóttir

  17. December 2019

  🍾

 177. Svava Gísladóttir

  17. December 2019

  Já takk :)

 178. Inga Rún Grétarsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri geggjað 🍾 🥰 Gleðileg jól 🎄

 179. Þórey Richardt Úlfarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri frábær jólagjöf.

 180. Rakel Rós Guðnadóttir

  17. December 2019

  Rakel Rós Guðnadóttir 😘😍🙌

 181. Kristín Auður Sophusdóttir

  17. December 2019

  ❤️❤️ Vá vá, yrði yndisleg jólagjöf ❤️❤️

 182. Linda Bjorgvinsdottir

  17. December 2019

  já takk :D

 183. Helga Dröfn Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri æði ☺️

 184. Hlín

  17. December 2019

  Hlín Guðbergsdóttir 🤩🙏🎁

 185. Dagbjört Vestmann

  17. December 2019

  Væri fullkomið 😍

 186. Ragnheiður Júlíusdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri æðislegt :)

 187. Harpa Einarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði 🤩 gleðileg jól 🎄

 188. Alda Hjartardóttir

  17. December 2019

  Það væri virkilega gaman að detta í þennan lukkupott.
  Gleðilega hátíð 🌲☃️
  Ást og friður ❤

 189. Anna Margrét Pálsdóttir

  17. December 2019

  Anna Margrét Pálsdóttir

 190. Valdís Ósk Jónsdóttir

  17. December 2019

  Væri yndislegt í nýju íbúðina 🎄🙏❤️ Valdís Ósk Jónsdóttir

 191. Oddný Ármannsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🤩

 192. Telma Kristín Emilsdottir

  17. December 2019

  Þetta væri svo sjúklega næs, ég er einmitt að flytja aftur heim og vantar allt í búið

  Telma Kristín Emilsdottir ❤️

 193. Bryndís Helga Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍

 194. Telma Lind Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  omg já takkkkk!

 195. Sigrún Jónsdóttir

  17. December 2019

  þetta er ótrúlega flottur pakki :)

 196. Ásdís Björk Jensen Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri hin fullkomna jólagjöf 🎄

 197. Erna Sigrún Hallgrímsdóttir

  17. December 2019

  Þetta myndi vera fullkomlega velkomið. Gleðileg jól

 198. Benedikta Bergmann Ketilsdottir

  17. December 2019

  Væri svo geggjað <3

 199. Hólmfríður Sig Sigurdardottir

  17. December 2019

  Væri æðisleg gjöf :)

 200. Ingibjörg Ingimundardóttir

  17. December 2019

  Já takk Gleðileg jól.

 201. Lára Rut Davíðsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað!

 202. Þórdís Jóna Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Mikið væri þetta fullkomin jólagjöf <3

 203. Sara Rakel

  17. December 2019

  🎁🎁

 204. Ingunn embla axelsdóttir

  17. December 2019

  Ingunn Embla Axelsdóttir

 205. Kristín Auður Sophusdóttir

  17. December 2019

  Væri tilvalin jólagjöf fyrir okkur parið, nýfarin að búa ❤️

 206. Sólrún Dögg Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎄🎁

 207. Hrefna Harðardóttir

  17. December 2019

  Já takk <3

 208. Sandra Karen

  17. December 2019

  Þetta er svo spennandi og væri svo innilega vel þegið! 🤩🤩🤩

 209. Sandra Kristín Jónsdóttir

  17. December 2019

  Sandra Kristín Jónsdóttir 🖤

 210. Íris Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍

 211. Agatha Sif Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Væri jóladraumur 🙌🏻🎅🏻❤️

 212. Sara Bjarney Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, þetta væri fullkomið! yndislega fallegar búðir sem um ræðir og svo flottur og veglegur leikur! <3 Gleðileg jól :)

 213. Ásta Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Ó vááá hvað heimilið mitt yrði hamingjusamt 😍😍

 214. Sólveig Hákonardóttir

  17. December 2019

  Vá! Við erum að fara að stækka við okkur í janúar og ekki væri leiðinlegt að skreyta nýja heimilið með fallegar vörur frá öllum þessum verslunum 😍😍

 215. Sandra Karen Káradóttir

  17. December 2019

  Þetta er svo spennandi og væri svo innilega vel þegið! 🤩🤩🤩

 216. Brynja Dögg Ingólfsdóttir

  17. December 2019

  Ég gæti svo sannarlega nýtt mér þetta 🥰

 217. Katrín Sara Hinriksdóttir

  17. December 2019

  <3 <3 <3

 218. Valdís Sigurvinsdóttir

  17. December 2019

  Vá😍

 219. Brynja Dögg Ingólfsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri frábær jólagjöf 🥰

 220. Benedikta

  17. December 2019

  Þvílíkur draumur 🙌🏻🖤

 221. Anna Lilja Steindórsdóttir

  17. December 2019

  Anna Lilja Steindórsdóttir Já takk! 😱😍😍

 222. Sigurlaug H Helgadóttir

  17. December 2019

  Væri æðislegt 🎄

 223. Eva Ýr Óttarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað :)

 224. Sigdís Ágústsdóttir

  17. December 2019

  Þetta yrði aldeilis glæsileg jólagjöf :)

 225. Sólborg Sigurðardóttie

  17. December 2019

  Jeminn eini hvað yrði tjúllað að vinna þennan leik 😱

 226. Ása Ingibergsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri stórkostlegt.

 227. Hildur Guðrún Þorleifsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, þetta væri æði !!

 228. Aðalheiður Pétursdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri sannkölluð draumagjöf💝💝💝

 229. Hulda Teitsdóttir

  17. December 2019

  Vá hin fullkomna gjöf fyrir þakklátt hjarta 🥰❤

 230. Þórdís Erla Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 231. Anna Eyberg Hauksdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað :)

 232. Hulda Teitsdóttir

  17. December 2019

  Vá fullkomin gjöf fyrir þakklátt hjarta 🥰❤

 233. Anna Katrín Sveinsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta er glæsileg gjöf 🤩🤩

 234. Harpa Sólveig Björnsdóttir

  17. December 2019

  já takk 🧡🎄

 235. Íris Halldórsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri yndislegt!

 236. Svanhildur Edda Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Já takk ❤️

 237. Þórdís Stella Erlingsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, gleðileg jól :)

 238. Eygló Rut Þorsteinsdòttir

  17. December 2019

  Fullkomin jòlagjöf ❤

 239. Maríanna hlíf jónasdóttir

  17. December 2019

  Ný búin að eignast mína fyrstu íbúð þetta væri draumur ! ✨🤩

 240. Edda Sólrún Jónsdóttir

  17. December 2019

  Væri fullkomin jólagjöf ❤

 241. Erna Kristín Valdimarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😊

 242. Anna Hildur Björnsdóttir

  17. December 2019

  Of veglegt til að vera ekki með :)

 243. Sigríður Margrét Matthíasdóttir

  17. December 2019

  Væri bara dásamlegt 🥰

 244. Agnes Björnsdóttir

  17. December 2019

  Vá, þetta yrði dásamlegt að vinna! :) :)

 245. Hildur

  17. December 2019

  Vávává! Þetta kæmi sér nú vel 🥰

 246. Heiðrún Arna Friðriksdóttir

  17. December 2019

  Ég get allveg tekið það að mér að vinna þetta 😍

 247. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir

  17. December 2019

  Kærkomið :)

 248. Erna María Dungal

  17. December 2019

  Falleg jólagjöf ❤

 249. Dagný Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíka gleðin 🎄🎁

 250. Helga Jóna Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Yrði dásamleg jólagjöf ❤

 251. Edda Hauksdóttir

  17. December 2019

  Drauma jólagjöfin ❤️

 252. Gyða Ràn Árnadóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri geggjað!!

 253. Júlíana Þorvaldsdóttir

  17. December 2019

  það væri nú gaman að vinna svona flottan vinning

 254. Monique Ólafsson

  17. December 2019

  Vá, það væri æði að fá svona vinningur

 255. Kristbjörg Bjarkadóttir

  17. December 2019

  Woww 😍

 256. Eydís Ósk Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Vá þetta mundi hoppa jólin 🎄🥂🙌

 257. Rannveig ómarsdóttir

  17. December 2019

  Rannveig Inga Ómarsdóttir

 258. Jóna María Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Vá, þetta væri drauma jólagjöf 🎄🥰

 259. Rakel Rún Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Ótrúlega væri þetta falleg og vegleg jólagjöf 😍

 260. Sandra Ósk Aradóttir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt í nýju íbúðina ✨

 261. Sjöfn Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Þessi vinnungur wow!! Ég væri sko til í ! Takk fyrir frábært blogg!!

 262. Þóra Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Draumavinningur! <3
  Þóra Bjarnadóttir

 263. Henrietta Ósk Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri alveg hreint fullkomin gjöf sem væri dásamlegt að deila með öðrum <3

 264. Sjöfn Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Frábær vinningur sem ég væri auðvitað til í að vinna! Takk fyrir frábært blogg !

 265. Guðrún Bergmann Franzdóttir

  17. December 2019

  Guðrún Bergmann Franzdóttir

 266. Ragnhildur Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri dásamleg jólagjöf sem ég myndi deila með fjölskyldunni :) Gleðileg jól!

 267. Birna Björnsdóttir

  17. December 2019

  Já takk. Væri geggjað að fá þetta

 268. Hildur Æsa Oddsdóttir

  17. December 2019

  🎅🌲🎁

 269. Guðrún Edda Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur

 270. Tinna Lóa Ómarsdóttir

  17. December 2019

  ❤️

 271. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri dásamleg jólagjöf! Svo ótrúlega margt fallegt til í þessum verslunum sem myndi heldur betur gera heimilið enn fallegra :D

 272. Hrefna Þórsdóttir

  17. December 2019

  Þessi vinningur er algjör draumur😍

 273. Gunnhildur B Ívarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍🎄🎅 Gleðileg jól

 274. Valgerður þorsteinsdóttit

  17. December 2019

  Frábærar verslanir allar sem ein 😩

 275. Eva Kristín Bragadóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðislegt! 🎄🥰

 276. Salvör Þórisdóttir

  17. December 2019

  Já takk :)

 277. Arna Björk Kristbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Allt svo fallegt 😍

 278. Hildur Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Ekkert smá vegleg gjöf!

 279. Maríanna Guðbergsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🤩

 280. Stella Sif Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🥰

 281. Kristbjörg Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkir vinningar. Þetta væri draumaleikurinn að vinna í. Gleðileg jól

 282. Björg

  17. December 2019

  Já takk 🙏🤞

 283. Kolbrun Birna Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Vá, væri æðiii! 🤩😍

 284. Rebekka Jóhannsdóttir

  17. December 2019

  Drauma jólagjöfin! <3

 285. Tinna Lóa Ómarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙂

 286. Úlfhildur Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  Jeminn hvað ég yrði alsæl að vinna svona <3

 287. Þuríður Davíðsdóttir

  17. December 2019

  Það væri draumur að vinna þetta ❤️

 288. Inga Björg Jónasdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri svo fullkomin jólagjöf😍

 289. Harpa Melsteð

  17. December 2019

  Kærkomin jólagjöf 😍 Gleðilega hátíð ❤️

 290. Elfa Björnsdóttir

  17. December 2019

  🎅🏻

 291. Halla Björg Randversdóttir

  17. December 2019

  🎁

 292. Halla Björg Randversdóttir

  17. December 2019

  Já takk

 293. Sif Haukdal Kjartansdóttir

  17. December 2019

  Ég myndi deila gleðinni með mínum nánustu og gefa þeim eitthvað fallegt til að njóta með mér 💗 Það er sko ekki erfitt að finna eitthvað fallegt í þessum búðum 🥰

 294. Tanja Rut Jónsdóttir

  17. December 2019

  Tanja Rut Jónsdóttir 🎄

 295. Sædís Kjærbech Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri algjör draumur Gleđileg jól

 296. Málfríður Erna sigurðardóttir

  17. December 2019

  Væri yndislegt 🙏🏻🤩😍❤️

 297. Helga Dís Björgúlfsdóttir

  17. December 2019

  Auðvitað myndi maður ekki fúlsa við þessu svona rétt fyrir jólin! :D

 298. Ósk Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Væri æði og kæmi sér vel í framkvæmdum!

 299. Katla Lovísa Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði!!

 300. Sólveig Dalrós

  17. December 2019

  Þetta væri SVOOOO mikill draumur jesús!

 301. Sædís Kjærbech Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri algjör draumur

 302. Gíslina mjöll stefánsdóttir

  17. December 2019

  Ullalla geggjað allar mina flottustu verslanir💎

 303. Erna Höskuldsdóttir

  17. December 2019

  JólagjafaleikurINN 🖤

 304. Ragnhildur Lena Helgadóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 305. Gíslina mjöll stefánsdóttir

  17. December 2019

  Vá allar minar flottustu verslanir

 306. Erla Hlín Henrysdóttir

  17. December 2019

  😱

 307. Anna Maria Halwa

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf

 308. Jakobína Áskelsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎄

 309. Lea Agnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk ❤️🎄

 310. María Björk Gísladóttir

  17. December 2019

  Vá hvað það yrði dásamlegt að vinna í þessum jólaleik, allar flottustu og bestu búðir landsins <3

 311. Inga Þóra Jónsdóttir

  17. December 2019

  ✌🏻

 312. Nana

  17. December 2019

  Já takk🌿

 313. Anna stefanía Helgudóttir

  17. December 2019

  Vá þetta væri meiriháttar ❤

 314. Drífa Þorkelsdóttir

  17. December 2019

  Geggjaður vinningur

 315. Ólöf Edda Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  🙏

 316. Ásta Björk Halldórsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf ✨🎄

 317. Dagmar Jensdóttir

  17. December 2019

  Já takk kærlega

 318. Brynhildur Ósk Pétursdóttir

  17. December 2019

  Mig langar……

 319. Erla Lind Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri æði❤️

 320. Drífa Þorkelsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól :)

 321. Guðfinna Ýr Róbertsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri draumur

 322. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkur draumur! Gleðileg jól!

 323. Hrafnhildur

  17. December 2019

  Elska þennan jólaleik, síðuna þína og allar þessar dásamlegu búðir. Krossa putta 🙏

 324. Oddný Ása Ingjaldsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri draumur🤩🤩

 325. Unnur Linda Konráðsdóttir

  17. December 2019

  Geggjuð afmælisgjöf fyrir Þorláksmessubarnið

 326. Isabella Hlynsdottir

  17. December 2019

  þetta væri draumur!! 💫

 327. Linda Jóhannsdóttir

  17. December 2019

  Get ekki byrjað að lýsa hversu mikill draumur það væri að geta verslað inn í íbúðina (ef hún verður einhvern tímann reddý) í fallegestu búðum landsins og verslað á sjálfan sig í Andreu eftir þunga mánuði í að gera upp í smíðagallanum ❤️

 328. Mary Sif Magnúsdòttir

  17. December 2019

  Fullkomin jòlagjöf

 329. Hugrún Lena Hansdóttir

  17. December 2019

  Já takk! 😄

 330. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað 😁😁

 331. Linda Dögg Þorbergsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta er glæsilegur vinningur, skemmtilegasta bloggið og flottustu búðirnar🤩

 332. Dagbjört Nína Þjóðólfsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri frábær jólagjöf 🎅

 333. Edda Ásgerður Skúladóttir

  17. December 2019

  Ó mæ!!!!
  Hversu vegleg gjöf😍

 334. Vala Árnadóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð ❤

 335. Anna Sesselja Marteinsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf 🙏🏼❤️

 336. Bjarndís Lárusdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur

 337. Arna Ormarsdóttir

  17. December 2019

  frábærlega flott hjá ykkur, vona að ég vinni í ár , gleðileg jól 🎄 og gott nýtt ár

 338. Edda Ásgerður Skúladóttir

  17. December 2019

  Ó mæ!! Hversu vegleg gjöf 😍

 339. Rósa Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  …gjöf sem heldur áfram að gefa – klárlega hægt að nýta í gjafir fyrir aðra 💖

 340. Elsa Harðar

  17. December 2019

  Vá, já takk😍

 341. Berglind Rún Birkisdóttir

  17. December 2019

  Það er ekkert annað <3! Þetta kæmi sér sko heldur betur vel …. Gleðilega hátíð 💗💗💗

 342. Kolbrún Guðbrandsdóttir

  17. December 2019

  Þetta eru aldeilis fallegar verslanir og gleðileg jól til ykkar allra.

 343. Kolbrún lilja arnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 💙

 344. Anna Rósa Harðardóttir

  17. December 2019

  Vávává🤩
  Fullkominn risapakki, allt æðislegt💕

 345. Halla Kristín Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Væri æði 😊

 346. Sigridur Gyda Hedinsdottir

  17. December 2019

  🤞🏼

 347. Telma Rikhardsdottir

  17. December 2019

  Telma Yr Rikhardsdottir😁

 348. Elín Eva Karlsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg jólagjöf fyrir nýja húsið okkar ❤️🙏🏻🌲

 349. Soffía Káradóttir

  17. December 2019

  Vá já takk 😊 þessi göf er æðsleg og myndi êg deila henni með dóttur minni og tengdadætrum 😃 Gleðilega hátíð 🎄

 350. Guðný Pálsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta kæmi sér vel 🥰

 351. Kristín Harpa Rögnvaldsdóttir

  17. December 2019

  Vááá já takk

 352. Auður Freydís Þórsdóttir

  17. December 2019

  🙏🏻😍

 353. Helga Marie Þórsdóttir

  17. December 2019

  Vá vá! Já takk ♥️

 354. Sverrir Ólafur Torfason

  17. December 2019

  plís

 355. Þórey Harpa Þorbergsdóttir

  17. December 2019

  Væri æði

 356. Inga fanney Rúnarsdóttir

  17. December 2019

  <3

 357. Auður Freydís Þórsdóttir

  17. December 2019

  Já takk :)

 358. Svana Pálsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið, gleðilega hátíð 🎅

 359. Berglind Óladóttir

  17. December 2019

  Væri svo til í þetta, allt svo fallegar búðir 😄💞

 360. Tinna Hauksdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð :)

 361. Sverrir Ólafur Torfason

  17. December 2019

  kvitt

 362. Helena Másdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði!
  Gleðileg jól 🎄❤️

 363. Erla Sif Markúsdóttir

  17. December 2019

  Já takk🤩🙏🏼🌲🤶🏼

 364. Karen Björg Halldórsdóttir

  17. December 2019

  Vá, það væri æði að fá þetta í jólagjöf ❣️ Gleðileg jól 🎄

 365. Sigrún Hafsteinsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, æðislegt

 366. Karen Elísabet

  17. December 2019

  Myndi fullkomna jólin!

 367. Karen Björg Halldórsdóttir

  17. December 2019

  Vá, heldur betur kærkomin jólagjöf ❣️ Gleðileg Jól 🎄

 368. Áslaug Heiðarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍😍

 369. Guðmunda Arína Íbsen Davíðsdóttir

  17. December 2019

  💕💕💕

 370. Harpa Lind Einarsdottir

  17. December 2019

  Væri fullkomið <3

 371. Mundína Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Dásamleg gjöf allt uppáhalds hjá mér 🙏

 372. Díana Ellen Hamilton

  17. December 2019

  Draumur að vinna 😍❤️

 373. Guðrún Íris Pálsdóttir

  17. December 2019

  Vááá og já takk 🙏🏼

 374. Anna Friðriksdóttit

  17. December 2019

  Já takk.

 375. Heiðdís Stefánsdóttir

  17. December 2019

  að geta skreytt heimilið með svona mörgum hlutum, er draumur fagurkerans 🥰😍♥️

 376. Andrea Ósk Margrétardóttir

  17. December 2019

  Vá vá já takk!✨

 377. Hildur Sif Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Þetta væri draumur 😍🎄❄️

 378. Kristín Hulda Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri mikill draumur inn í jólahátíðina – já eða hvaða hátíð sem er! Þetta væri nú bara hátíð eitt og sér haha! <3 Væri svo gaman að geta dúllað aðeins við litla hreiðrið!

 379. Harpa Rán Pálmadóttir

  17. December 2019

  Þetta væri svo fullkomin jólagjöf ❤️

 380. Sæunn Alda Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Kærkomin jólagjöf🤩🤩

 381. Íris Blómlaug Jack

  17. December 2019

  Vá!!! Flottir vinningar!

 382. Inga Rós Vatnsdal

  17. December 2019

  Já takk svo mergjað!

 383. Sunna Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Já takk! Svo margt fallegt í þessum verslunum!

 384. Herdís Jónsdóttir

  17. December 2019

  Glæsilegt 💖

 385. Arna Katrín Kjartansdóttir

  17. December 2019

  Já takk :) :)

 386. Hulda Björg Baldvinsdóttir

  17. December 2019

  Það væri hægt að gera eitthvað fallegt úr þessu <3

 387. Karen Lind Óladóttir

  17. December 2019

  já takk :)

 388. Brynja Björk Garðarsdóttir

  17. December 2019

  Allt þetta fínerí😍

 389. Svanfríð Dögg

  17. December 2019

  Já takk😘…vá😍

 390. Sæunn Alda Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Kærkomin jólagjöf🤩🤩🤩

 391. Ásdís Jóhannesdóttir

  17. December 2019

  Það væri æðislegt :).

 392. Bergdís Hermannsdóttir

  17. December 2019

  Vá klikkar ekki, æðisleg jólagjöf !
  Gleðileg jól 🎄

 393. Bryndís Lind Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Væri mjög þakklát fyrir svona fallegar veglegar gjafir og myndi pottþétt deila með mér gleðinni 💗

 394. Agnes Barkardottir

  17. December 2019

  Já takk, kæmi sér afar vel ❤️

 395. Erla Steina Sverrisdóttir

  17. December 2019

  🥰🥰🥰

 396. Hjordis Björgvinsdóttir

  17. December 2019

  Þetta er next level jólagjöf. Yrði alsæl að fá að njóta

 397. Ingunn Taeko Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Væri draumur 😍

 398. Herdís Jónsdóttir

  17. December 2019

  Vá glæsilegur vinningar 💖 Krossa fingur 😉

 399. Vallý Jóna Aradóttir

  17. December 2019

  Vá vá vá þetta væri alveg geggjað! 😍😍 Gleðileg jól! 🎅🎄🌟

 400. Hilma Önnudóttir

  17. December 2019

  …fullkominn vinningur fyrir glænýjan íbúðareigenda 🤞😍

 401. Hrefna B Johannsdottir

  17. December 2019

  Ekki myndi maður fúlsa við því!

 402. Elva Dögg Pálsdottir

  17. December 2019

  Jólajá hvað ég yrði þakklát ❤️

 403. Karen Einarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri draumur!

 404. Elva Dögg Pálsdottir

  17. December 2019

  Jólajá hvað ég yrði þakklát og myndi gefa með mér ❤️🎅🏼

 405. Katrín Brynja Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Þetta. Væri algjör draumur 😍😍

 406. Unnur Árnadóttir

  17. December 2019

  Já takk 💗💗

 407. Katrín Brynja Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Væri algjör draumur 😍😍

 408. Berglind Dögg Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Vá já takk væri kærkomin gjöf til að fegra heimilið 🥰

 409. Unnur Helga Briem

  17. December 2019

  Gleðileg jól ☃️❄️

 410. Drífa Pálín Geirsd

  17. December 2019

  Vá en hvað þetta væri fullkomin jólagjöf 🎄🎄

 411. Nína Björg Arnarsdóttir

  17. December 2019

  🎄❤️

 412. Þórunn Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Dásamlegar vörur <3

 413. Elva Guðrún Gunnarsdottir

  17. December 2019

  Algjörlega til í þetta

 414. Sandra Ester Jónsdóttir

  17. December 2019

  Takk fyrir 10 árin! Hlakka til að halda áfram að fylgjast með!
  Þessi glaðningur væri frábær, nýja íbúðin er tómleg!

 415. Kristín Helga Hauksdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur 😀

 416. Drífa Pálín Geirsd

  17. December 2019

  Vá hvað þetta yrði geggjuð jólagjöf 🎄🎄🎄

 417. Helga Kristín Björgólfsdóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér mjög vel, yrði svo þakklát <3

 418. Kristrún Vala Hallgrímsdóttir

  17. December 2019

  Vá! Þetta væri svo sannarlega kærkomið :)

 419. Auður Inga Ísleifsdóttir

  17. December 2019

  Ja takk! Và hvað þetta væri flott jólagjöf!

 420. Guðrún Íris Úlfarsdóttir

  17. December 2019

  Mikið væri ég til í þessa jólagjöf 🤞

 421. Sólrún María

  17. December 2019

  Hversu geggjað væri að vinna þennan gullpott ! Mig langar í eitthvað frá öllum þessum verslunum 🙏

 422. Sandra Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Sandra Ásgeirsdóttir

 423. Heiðrún Saldís Elísabetardóttir

  17. December 2019

  Vá, yrði æðislegt að vinna! Gleðileg jól 🎅💛

 424. Eygló Anna Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf ❤️

 425. Viktoría Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Halló halló og Gleðileg jólin 🎅

 426. Rakel Magnúsdóttir

  17. December 2019

  🤞🤞🤞🥰

 427. Hjördís Hrund Reynisdóttir

  17. December 2019

  Það væri frábært að fá svona vinning 😊

 428. Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir

  17. December 2019

  Væri svo magnað 😍

 429. Elisabeth Lind Matthíasdóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri dásamlegt 🎄🙏🏻

 430. Anna

  17. December 2019

  Elska þennan gjafaleik ❤️❤️❤️

 431. Sóley Lilja Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Já takk! ❤️🎄

 432. Ása Kristín Einarsdóttir

  17. December 2019

  ✨🌺 Ása Kristín Einarsdóttir 🌺✨

 433. Sunna Hafsteinsdóttir

  17. December 2019

  Ó hvað þetta væri æðislegt að vinna 😍

 434. Brynhildur Elín Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf 💕

 435. Sunna Lind Höskuldsdóttir

  17. December 2019

  Hversu geggjuð jólagjöf! 😍😇

 436. Lísebet Hauksdóttir

  17. December 2019

  Þið eruð englar í mannsmynd🙏💜

 437. Erla Lilja Kristjànsdóttir

  17. December 2019

  Erla Lilja Kristjánsdóttir

 438. Hildur Jónsdóttir

  17. December 2019

  Hildur Jónsdóttir

 439. Ágústa Sigurgeirsdóttir

  17. December 2019

  Ágústa Sigurgeirsdóttir

 440. Elva Ösp Helgadóttir

  17. December 2019

  Yrði ekki leiðinlegt að hreppa þennan vinning🥰

 441. Donna Kristjana

  17. December 2019

  Alltaf gaman að lesa bloggið þitt Svana, búin að fylgjast með frá upphafi, enda snillingur og engri lík. Hef aldrei unnið í neinum svona leikjum en krosslegg fingur og vona það besta 😉❤ minn timi er kominn

 442. Maria V. Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Ó eg væri svo glöð að fá vinning. Þetta etu allt svo flottar búðir.

 443. Aðalheiður Ólafsdóttir

  17. December 2019

  ✮✮✮✮Hef sjaldan verið jafn spennt fyrir leik! 🥰✮✮✮✮
  ……….⭑⭑⭑⭑⭑⭑⭑✯ ლ( ͡❛ ͜ʖ ͡❛)ლ ✮⭑⭑⭑⭑⭑⭑⭑……….

 444. Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Já takk fyrir kærlega 🥰🎄🤩🥳🎅🏻❤️ Væri algjörlega dásamlegt að vinna þennan vinning!!!

 445. Hildur Björk Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Ótrúlega fallegar verslanir og rausnarlegur leikur 🙏🏻

 446. Svala Helga Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað til að punta nýju íbúðina 😀

 447. Alma Pálmadóttir

  17. December 2019

  Vá! Væri æðislegt að fá þetta í jólagjöf ❤

 448. Aðalheiður Sigrún Pétursdóttir Dam

  17. December 2019

  Gleðilega hàtíð❤️

 449. Anna Pálína Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😊

 450. Sólrún Húnfjörð Káradóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri frábær gjöf

 451. Sara Björk Biering Pétursdóttir

  17. December 2019

  Sara Björk Biering Pétursdóttir 😍 Vá æði!

 452. Margrét Tinna Traustadòttir

  17. December 2019

  Væri geggjað að vinna

 453. Hildur Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Drauma jólagjöf ❤️

 454. Margrét Tinna Traustadòttir

  17. December 2019

  Geggjuð jòlagjöf

 455. Benedikta Brynja Alexandersdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin gjöf <3

 456. Stefanía Þóra Jónsdóttir

  17. December 2019

  Vá hversu dásamleg 🙏🏻❤️

 457. Gerður Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Vona að ég verði þessi gríðarlega heppni vinningshafi jólagjafaleiks SVART Á HVÍTU 2019 <3

 458. Thelma Snorradóttir

  17. December 2019

  Já takk þetta væri rosaleg jólagjöf 😊🎄

 459. Jónína Guðrún Reynisdóttir

  17. December 2019

  Draumur 😍🤩

 460. Dóróthea Huld Einarsdóttir

  17. December 2019

  Væri fullkomin jólagjöf <3 Gleðilega hátíð!

 461. Elva Dögg Blumenstein

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg jólagjöf!

 462. Klara Hrönn Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Vá fallegt er það

 463. Sigrún Guðbrandsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🥰

 464. Karen Ósk Úlfarsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkur draumur 💕 Gleðileg jól!

 465. Silfá Sól Sólrúnardóttir

  17. December 2019

  Vá tilvalið til fyrir draumaheimilið 🙀

 466. Hólmfríður Fjóla Zoega Smaradottir

  17. December 2019

  Væri alveg Geggjað🤩🤩

 467. Sæunn Ása Ágústsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😻

 468. Elísabet Valdimars

  17. December 2019

  Ééé, hvað þetta væri gaman😍

 469. Arnbjörg Ösp

  17. December 2019

  Flottur vinningur!

 470. Hulda Þórarinsdóttir

  17. December 2019

  Mikið yrði ég nú glöð að fá svona flotta gjöf 🤩

 471. Laufey Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, þetta væri æði 😍

 472. Arna Björg Arnardóttir

  17. December 2019

  Dásamleg gjöf sem ég myndi bæði nýta á heimilið og gefa áfram🙌🏻💜🙌🏻

 473. Elísa Erludóttir

  17. December 2019

  🎅🏻🎄

 474. Hildur Björg Aradóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æði ❤️🌲

 475. Laufey Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomin jólagjöf 😍

 476. Jóna Þórarinsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri ein æðisleg jólagjöf🎄😊🎅

 477. Guðrún Hjörleifsdóttir

  17. December 2019

  Besta gjöfin ❤️

 478. Halldóra Lisa Bjargardóttir

  17. December 2019

  Þetta væri besta jólagjöf ever ❤️❤️

 479. Lilja Björg Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri guðdómlegt að fá! ❤️

 480. Hlíf Kvaran Brynjarsdóttir

  17. December 2019

  Jááááá taaaakk :)

 481. Hildur Björg Aradóttir

  17. December 2019

  Và, þetta væri æði ❤️🌲

 482. Heiðdís Fjóla Tryggvadóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjuð jólagjöf 😍❤️🙏🏻

 483. Kristín Erla Kjartansdóttir

  17. December 2019

  😍🥰 svo fallegir hlutir

 484. Halla Einarsdóttir

  17. December 2019

  Whoop whoop spennandi

 485. Daðey Arnborg Sigþórsdóttir

  17. December 2019

  Já takk…

 486. Elín Marta Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Já takk væri dásamlegt að vinna þetta! :)

 487. Sigurlína Guðný Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta er glæsilegur vinningur, elska allar þessar búðir 😍

 488. Linda Björk Rögnvaldsdóttir

  17. December 2019

  Uppáhalds gjafaleikurinn ❤️⭐️

 489. Elín Marta Ásgeirsdóttir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt að vinna þetta !

 490. Elísabet Benediktsdóttir

  17. December 2019

  ég yrði óendanlega þakklát ❤️

 491. Þórdís Eva Einarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk og gleðileg jól !

 492. Líney Lilja Þrastardóttir

  17. December 2019

  Æðislegt að vinna svona – gleðileg jól!!!

 493. Kristin Bjork Einarsdottir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur!

 494. Heiða Einarsdóttir

  17. December 2019

  😍😍😍

 495. Telma Lind Stefánsd

  17. December 2019

  Svo fallegar gjafir væru draumur🤗

 496. Katrin Alexandra Helgudôttir

  17. December 2019

  Jiiiiii 😍😍 já takk!!

 497. Hrefna María Jónsdóttir

  17. December 2019

  Glæsilegur vinningur 😍

 498. kristín snorradóttir waagfjörð

  17. December 2019

  OMG Jóla Jóla OG Gleðileg Jól

 499. Sunneva Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg jólagjöf. Gleðileg jól ❤️

 500. Anna Lísa Ríkharðsdóttir

  17. December 2019

  Þessi fullkomni leikur 😍🙌🏼 Ég get ekki annað en tekið þátt, enda fallegustu verslanir landsins 🥳🎄
  Anna Lísa Ríkharðsdóttir

 501. Íris Eyfjörð Elíasdóttir

  17. December 2019

  🎄👌

 502. Íris Eyfjörð Elíasdóttir

  17. December 2019

  🎄👌❤

 503. Margrèt Björk Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Margrèt Björk Sigurðardóttir

 504. Sigrún Brynjarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri svoo fullkomið 💕

 505. Sunna Apríl

  17. December 2019

  Væri yndis að fá vörur úr þessu búðum. Gleðileg jól

 506. Þórunn Heba Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 507. Kamilla María Sveinsdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð ❣️🎄

 508. Lovísa Ósk Ragnarsdottir

  17. December 2019

  Já takk :) þetta kæmi sér svo ótrúlega vel ❤️

 509. Laufey Ósk Geirsdóttir

  17. December 2019

  🤞🎁😊

 510. Jóhanna Andrea Markúsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól🎅🏻❤❤

 511. Ína Karen Markúsdóttir

  17. December 2019

  Jáá taaakk😍😍😍🥰

 512. Ninna Þórarinsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjuð jólagjöf🎁🎄😍

 513. Margrét Theodórsdóttir

  17. December 2019

  <3

 514. Ása Björg Gylfadóttir

  17. December 2019

  Það væri geggjað að vinna þennan glæsilega leik 🙂

 515. Sara Rut Agnarsdottir

  17. December 2019

  Þetta væri virkilega kærkomin jólagjöf <3

 516. Áslaug Íris Friðjónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri nú kærkomin jólagjöf 🥰

 517. Viðja Jónasdóttir

  17. December 2019

  Væri alveg afskaplega kærkomið 😊

 518. Hrafnhildur Guðbjartsdóttir

  17. December 2019

  Þetta hljómar of gott til að vera satt ❤️

 519. Aðalbjörg Ýr Thoroddsen

  17. December 2019

  Já takk! Ég yrði ekkert smá glöð með svona veglega jólagjöf 😍 Þvílíkt flott og þú dásemd að standa í þessu!!
  Jólakveðja
  AÝT

 520. Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir

  17. December 2019

  Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir

 521. Silja Sif Lóudóttir

  17. December 2019

  Þetta væri besta jólagjöfin fyrir konu sem er að fara kaupa íbúð ❤️

 522. Ester S. Helgadóttir

  17. December 2019

  Vá ekkert smá flott. Gleðileg jól🎅

 523. Berglind Laxdal

  17. December 2019

  Krossa fingur og tær!

 524. Bryndís Eyjólfsdóttir

  17. December 2019

  Kærkomin jólagjöf takk 😊 kv. Bryndís Eyjólfsdóttir

 525. Aðalheiður Björk Matthíasdóttir

  17. December 2019

  Þetta er án efa allra flottasti leikurinn fyrir þessi jól🎄🎁

 526. Jóhanna Gísladóttir

  17. December 2019

  Já takk! Þetta væri nú ekki amaleg jólagjöf 😁

 527. Jóhanna Gísladóttir

  17. December 2019

  Já takk! Þetta væri ekki amaleg jólagjöf

 528. Fanney Ösp Finnsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól! 🥳

 529. Berglind Aradóttir

  17. December 2019

  Já takk, dásamlegt 🥰

 530. Jóhanna Gísladóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 531. Helga Berglind Valgeirsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🥰 Gleðilega jólahátíð

 532. Edda

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér svo vel svona nýflutt og í framkvæmdum 🙏
  Edda Kentish

 533. Laufey Birna Tryggvadottir

  17. December 2019

  Þvíliktt fallegar gjafir 🥰. Gleðileg jól 🎅🏼

 534. Eva Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Virkilega falleg síða hjá þér og þú er greinilega mikill fagurkeri!
  Gaman að fylgjast með svona fallegum stíl.
  Frábært samstarf hjá þér og þessum mögnuðu fyrirtækjum að gera svona jólaleik ❤️
  Það kæmi sér afar vel fyrir mig og dóttur mína að eignast svona veglega gjöf 🙏🏻💕
  Gleðilega hátíð 🤶🏼

 535. Þuríður BLær Jóhannsdóttir

  17. December 2019

  Þetta er svo mikil snilld!

 536. Margrét Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg innflutningsgjöf fyrir nýja húsið okkar! 🤩🎅❤

 537. Rannveig Hrönn Brink

  17. December 2019

  🤩🙏🏼🥰🙌🏼

 538. Ósk Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Draumaverslanir ❤️🎄

 539. Brynja Aðalbergsdóttir

  17. December 2019

  Geggjaðir vinningar og sannarlega kærkomnir 🥰

 540. Harpa Lind Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Svo fallega verslanir, væri æðisleg jólagjöf og mjög falleg innfluttningsgjöf þar sem ég var að kaupa fallegt hús 💕🤩

 541. Arna Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Kæmi sér svakalega vel í breytingunum sem við fjölskyldan erum í á íbúðinni

 542. Þòrunn Sighvatsdòttir

  17. December 2019

  Þetta væri dàsamleg jòlagjöf ì skammdeginu ❤❤

 543. Hermina K Lárusdóttir

  17. December 2019

  Væri Guðdómlegt að fá þennan vinning 🎁🎁

 544. Hólmfríður F Svavarsdóttir

  17. December 2019

  Allt mínar uppáhaldsbúðir, glæsilegur leikur🤩

 545. Sibel Anna Ómarsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri æðisleg jólagjöf ❤️ Gleðileg jól🙏🏻🎄

 546. Sibel Anna Ómarsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól <3 væri æði

 547. H. Vala Árnadóttir

  17. December 2019

  Draumar geta ræst ;)

 548. Móníka Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Yrði frábært að vinna flottasta jólaleikinn. Gleðileg jól Svava :)

 549. Áslaug Elísa Daníelsdóttir

  17. December 2019

  Vá æði já takk :D

 550. Svanhildur Guðlaugsdóttir

  17. December 2019

  Yrði yndislegt❤️👍🌲

 551. Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Já takk ❤️

 552. Jasmina Crnac

  17. December 2019

  Vá! Þetta væri geggjaður glaðningur frá uppáhaldis búðum 🎄❤️

 553. Hildur Ýr Sigursteinsdóttir

  17. December 2019

  Það væri æðislegt að fá svona veglegan jólaglaðning 😍

 554. Jurate Peseckyte Ásgeirsson

  17. December 2019

  Já, takk. Þetta væri æðislegt🌲👌

 555. Móníka Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Váá hvað það yrði æðislegt að vinna þennan leik ! Gleðileg jól Svana

 556. Ragnhildur Ýr Björnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri frábær jólagjöf 😁

 557. Telma Karen Finnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið!

 558. Rakel Vilhjálmsdóttir

  17. December 2019

  Já takk það væri algjör draumur ❤️

 559. Tinna Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri afar kærkomin gjöf 🙌🏻🤩

 560. Dagbjört Steinarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙌🏻😍

 561. Tinna Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri afar kærkomið ❤️🎄

 562. Eygló Rún Karlsdóttir

  17. December 2019

  Kæmi sér aaaafar vel að vinna þennan pakka bæði myndin ég nýta það í að kaupa einhvað fallegt í nýja húsið mitt og ég myndi auðvitað gefa með mér og gefa mömmu það sem hún óskar sér ❤️🥳 Gleðileg Jól 🥰

 563. Hafrún Sif Sveinsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙏🏼

 564. Sylvia sigurgeirsdóttir

  17. December 2019

  Væri ekki leiðinlegt 😊

 565. Berglind Inga Hákonardóttir

  17. December 2019

  Það væri svo mikil snilld að vinna enda um glæsilegar verslunir að ræða 🤞🙌

 566. Sylvía Rut Sigfúsdóttir

  17. December 2019

  Ég er að byggja hús sem ég þarf svo að innrétta svo þessi vinningur kæmi sér einstaklega vel ❣️

 567. Sölvi Breiðfjöeð

  17. December 2019

  Þetta myndi toppa jólin á mínu heimili :)

 568. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk🥰

 569. Sandra Björg Steingrímsdóttir

  17. December 2019

  Já takk! Vá geggjaður pakki 🤩🎁🎄

 570. Andrea pétursdóttir

  17. December 2019

  <3

 571. Þórkatla Eva Víkingsdóttir

  17. December 2019

  🥰🥳

 572. Heiða Sigrun Andrésdóttir

  17. December 2019

  Geggjað…. flottar búðir og frabært vinningur ♥️♥️

 573. Særós Ýr Þráinsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri sko ekki leiðinleg jólagjöf 😍😍

 574. Kristey Lilja Valgeirsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri kærkomin jólagjöf 🙏💝

 575. Hildur Ósk

  17. December 2019

  🤞🏼🤞🏼

 576. Erna Björk B Baldursdóttir

  17. December 2019

  Geri ég eitthvað þá geri ég það með stæl
  og gjöfina til þín ég vanda.
  Gleðilegt nýjár og gangir þú sæl,
  gleðileg jól þér til handa.

  /Einar Sigfússon

 577. Helga Margrét Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  Jáw takk 😍

 578. Elín Unnur

  17. December 2019

  Ja takk

 579. Hildur Hauksdóttir

  17. December 2019

  🤩🤞🏼

 580. Arndís Ösp Hauksdóttir

  17. December 2019

  Já takk 😍😍😍

 581. Guðríður Dröfn Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Já takk plís🥳😍❤

 582. Maria Maximciuc

  17. December 2019

  Þetta væri æði!✨

 583. Dögg Ívarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta er æði, væri sko til í að fá þennan vinning 🙌

 584. Kristin Greta Bjarnadóttir

  17. December 2019

  gleðileg jól

 585. Yrsa Eleonora Gylfadóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎅🤶❤️

 586. Unnur G Gudmundsdottir

  17. December 2019

  Glæsilegar verslanir og yrði fullkomið að fá þennan vinning…gleðilega hátíð

 587. Ingibjörg lilja jónsdóttir

  17. December 2019

  Væri svo geggggjað

 588. Björk Úlfarsdóttir

  17. December 2019

  😍🥰

 589. Berglind Eik Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎄

 590. Laufey Einarsdóttir

  17. December 2019

  Væri fullkomið í nýju íbúðina🤩

 591. Sólveig Geirsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri algjör draumur 😍

 592. Edda Ingibjörg Eggertsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎅🏻

 593. Hrund Gísladóttir

  17. December 2019

  Þetta yrði geggjað 😊👍

 594. Hulda Pálmadóttir

  17. December 2019

  Hulda Pálmadóttir ❤️

 595. Vilborg Andrésdóttir

  17. December 2019

  Já takk, glæsilegur jólapakki 🤩🎅🌲

 596. Sigrún K. Valsdóttir

  17. December 2019

  Já takk kærlega! 🎄

 597. Sonja Sigríður Gylfadóttir

  17. December 2019

  Vá, vá, vá😍 Já takk!❤️

 598. Dominique Gyða Sigrúnardóttir

  17. December 2019

  Gjöf til að deila 💗

 599. Anný Gréta Þorgeirsdóttir

  17. December 2019

  Glæsilegur vinningur eins og fyrri ár. Gleðileg jól

 600. Íris Stella Heiðarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, væri yndislegt 💕✨

 601. Sólveig S Hannam

  17. December 2019

  Þetta væri yndis 🙏🏻☺️

 602. Sóldís Helga

  17. December 2019

  Sóldís Helga Sigurgeirsdóttir
  Allt svo flottar búðir með svo fallegri vöru 😍

 603. Emilia Fonseca

  17. December 2019

  Jólagjöf 🎅,takk

 604. Kristín Jonsdóttir

  17. December 2019

  Þetta er glæsilegt 👏

 605. Ásta Björt Júlíusdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið🖤

 606. Hugrún Jóna Hilmarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri dásamleg jólagjöf 🥰

 607. Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir

  17. December 2019

  Já!

 608. Iðunn Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  🤩🤞🏼

 609. Guðrún Jenný Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Þetta væri kærkomið🎅🌲🌷

 610. Kristín ósk óskarsdóttir

  17. December 2019

  Yrði geggjað að fá þetta ☺️

 611. Pálína Margrét Þrastardóttir

  17. December 2019

  Væri yndislegt❤️

 612. Jón Þór Hallgrímsson

  17. December 2019

  Væri frábært!:)

 613. Kristrún Emilía Kristjánsdóttir

  17. December 2019

  Já takk! 🎄🎄🎄

 614. Margrét Sif Andrésdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🎄🎄🎅

 615. Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir

  17. December 2019

  👏🏼☃️

 616. Vera Dögg Höskuldsdóttir

  17. December 2019

  Aldeilis flott og vegleg gjöf

  ❤️❤️❤️

 617. Ida María Brynjarsdóttir

  17. December 2019

  Þessi vinningur væri ÆÐI fyrir okkur familíuna ❤️🙏🏼

 618. Anna Júlíusdóttir

  17. December 2019

  Allar þessar flottu búðir 🤩 Það væri aldeilis frábært að vinna 💖

 619. Hildur Sif

  17. December 2019

  Já takk

 620. Þóra Ósk Böðvarsdóttir

  17. December 2019

  Já 🖤 gleðileg jól 🎄

 621. Kristín Láretta Sighvatsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta kæmi sér vel fyrir húsið sem við erum að byggja okkur í Grindavíkinni👌😍
  Gleðileg jól og takk fyrir allar þær skemmtilegu og vel unnu bloggfærslur á þessu ári sem og öðrum á undan.💕

 622. Hildur Rut Sigurbjartsdóttir

  17. December 2019

  Vá vá! Já takk 🤩🤞🙏 Gleðileg jól 🎄🥰

 623. Auður Svala Heiðarsdóttir

  17. December 2019

  Allt frábærar uppáhalds verslanir ❤ alltaf gaman að fylgjast með Svönu❤

 624. Dóra Sif Sigtryggsdóttir

  17. December 2019

  Draumavinningur💰💸💵💴🎅🏼🤶🏼

 625. Ellen Björnsdóttir

  17. December 2019

  Margir hlutir svo dásamlega fallegir, enda kima þeir frá glæsilegum verslunum 🥳😘

 626. Hildur Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Kvitt! :)

 627. Sunna María Jónasdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙌

 628. Tinna Dögg Birgisdóttir

  17. December 2019

  Óvá hvað þetta myndi koma sér vel

 629. Silja Ýr Markúsdóttir

  17. December 2019

  Vááá þetta er enginn smá pakki. Væri ÆÐI að fá svona jólagjöf 😍🤗 Gleðileg jól 😀

 630. Helga Hrönn Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað að fá þennan vinning!

 631. Bjarkey Ottósdótti

  17. December 2019

  Kæmi sér hrikalega vel í nýju (fyrstu) íbúðinni 💕💕😃

 632. Brynja Möller

  17. December 2019

  Vá vá vá allt svo geggjað 😍

 633. Heiðdis Dögg Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt að vinna þetta 🙏

 634. Bríet Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Væri alveg geggjað að vinna! Gleðileg jól! :)

 635. Þórdís Skaptadóttir

  17. December 2019

  Já takk þetta kæmi sér vel fyrir nýju íbúðina okkar 🙏🏼🙏🏼

 636. Aníta Sif Elídóttir

  17. December 2019

  Aníta Sif Elídóttir ❤️🙏

 637. Marsibil Björk Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Geggjaðir vinningar, eg er til 😎

 638. Kara Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk!! 🤩👏🏼

 639. Úlfar Viktor

  17. December 2019

  Þetta væri æði! 😊

 640. Anna Rut Steindórsdóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf 💖

 641. Bára Sif Magnúsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🤩

 642. Erla Maren Gísladóttir

  17. December 2019

  Váá…Hversu geggjað ❤

 643. Thelma Lind Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🤩

 644. Jóhanna

  17. December 2019

  Jóhanna S Jafetsdottir þetta væri ljúft ❤️

 645. Kristín Ása Brynjarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomin gjöf til að kaupa eitthvað fallegt á nýja heimilið ❤️

 646. Kristín Marselíusardóttir

  17. December 2019

  Væri kærkomið til þess að gera heimilið aðeins hlýlegra og fallegra <3

 647. Rakel Jensdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri jóladraumur að rætast að vinna þetta ❤️

 648. Helga Þóra Árnadóttir

  17. December 2019

  Já, takk. Allt frábærar búðir 🙏🤗

 649. Helga Björt Ingadóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 😉🤞

 650. Björk Pálsdóttir

  17. December 2019

  Hin fullkomna gjöf <3

 651. Stefanía Marta Katarínusdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól

 652. Aðalbjörg Sigurðardóttir

  17. December 2019

  Já takk, mikið væri dásamlegt að vinna svona glæsilegan vinning 😁

 653. Kristín Þórdís Þorgilsdóttir

  17. December 2019

  Þetta yrði svo dásamleg jólagjöf 🙌🏼

 654. Kristín Erla jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk

 655. Auður Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð!

 656. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Algjörlega besti draumurinn í dósinni 😍😍😍

 657. Katrín Ingólfsdóttir

  17. December 2019

  Já takk – það væri æði!🎄👌🏼

 658. Agnes Ýr Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Vávává þetta væri fullkomið! Algjör draumur 🥰

 659. Kolbrún Rut Evudóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri mikill draumur!

 660. Kolbrún Rut Evudóttir

  17. December 2019

  Vá væri algjör draumur!

 661. Elín Rós Arnlaugsdóttir

  17. December 2019

  Þvílík drauma jólagjöf! ❤️

 662. Helga Lísa Helgadóttir

  17. December 2019

  Ójá! þetta væri æðislegt og rúmlega það🤩

 663. Berglind Lilja Þorbergsdóttir

  17. December 2019

  Væri æði ❤️

 664. Gígja Einarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk fyrir 🎅

 665. Berglind Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Nú ligg ég á bæn þar til þú dregur út í leiknum :D

 666. Stella

  17. December 2019

  Já takk fyrir er einmitt að breyta heima kæmin sér vel

 667. Hlín Árnadóttir

  17. December 2019

  😁

 668. Ester Birna Hansen

  17. December 2019

  Oh, væri þvílíkur draumur að vinna.

 669. Helga Franklinsdottir

  17. December 2019

  Væri geggjuð jólagjöf 🤩

 670. Maren Lind Másdóttir

  17. December 2019

  😲🎄🍾

 671. Ester Birna Hansen

  17. December 2019

  Oh, væri þvílíkur draumur að vinna

 672. Halldóra Elínborg Björgúlfsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri fullkomið í nýju íbúðina😍

 673. Gígja Einarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk fyrir kæmi sér mjög vel 🎅

 674. Jóhanna Sigurvinsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 👏😃

 675. Gunnur Hjálmsdóttir

  17. December 2019

  Uppáhalds jólagjafaleikurinn :-)

 676. Anna Vala Hansen

  17. December 2019

  þetta væri æði, gleðileg jól <3

 677. Ellý María Hermannsdóttir

  17. December 2019

  Já takk😍😍💕

 678. Elísabet Ósk Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér mjög vel! 🥰

 679. Elísabet Ósk Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað! 🥰

 680. Sandra Heiðarsdóttir

  17. December 2019

  Væri svooo geggjað :) :)

 681. Tinna Rún Kristófersdóttir

  17. December 2019

  Ómææææææ, vá hvað ég vona að heppnin verði með mér 🥰🥰🥰

 682. Erna Einarsdóttir

  17. December 2019

  🤩😍

 683. Heiða Dröfn Bjarnadóttir

  17. December 2019

  Ég yrði rosalega þakklát ef að ég ynni þennan flotta vinning hann myndi koma að góðum notum

 684. Tinna Rún Kristófersdóttir

  17. December 2019

  Ómææææ, vá hvað ég vona að ég detti í lukkupottinn 🤞🏻❤️🥰

 685. María Ósk Pálsdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað vinna þenna vinning ☺

 686. Anna Kristín Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkir vinningar! Fullkomin draumagjöf <3

 687. Karólína Eir Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Jááá takk💚💚

 688. Hrefna Pálsdóttir

  17. December 2019

  Til hamingju með árin 10 og takk fyrir allan innblásturinn í gegnum tíðina!

 689. Erla María Árnadóttir

  17. December 2019

  Vá !!! Þetta væri draumur í dós fyrir fagurkera eins og mig :) Krossa putta. . .;)

 690. Erla María Árnadóttir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt að hreppa þennan glæsilega vinning !

 691. Erna Ýr Styrkársdóttir

  17. December 2019

  Væri geggjað að næla ser í þennan vinning :)

 692. Helena Rut Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk 🙂

 693. Kristín Hildur Ragnarsdóttir

  17. December 2019

  Það er aldeilis gjafmildin hérna!! Gleðileg jól <3

 694. Assa Sólveig Jónsdóttir

  17. December 2019

  Eini jólaleikurinn sem varið er í – ár eftir ár! Nú stend ég frammi fyrir að safna nýju innbúi, myndi ekki skaða að fá aðstoð

 695. Stefanía Björk Blumenstein Jóhannesdóttir

  17. December 2019

  Já takk❣️ Klárlega jólagjafaleikur ársins 👏🏻🤞🏼

 696. Erna Ýr Styrkársdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri dásamleg gjöf!

 697. Ester Björnsdóttir

  17. December 2019

  ❤️ fallegustu búðirnar ❤️

 698. Thelma Guðrún

  17. December 2019

  Thelma Guðrún Jónsdóttir <3

 699. Kristín Lára Helgadóttir

  17. December 2019

  Væri æðislegt!

 700. Thelma Guðrún

  17. December 2019

  Thelma Guðrún Jónsdóttir

 701. selma bra jokulsdottir

  17. December 2019

  Vá 😍💛

 702. Linda Björk Unnarsdóttir

  17. December 2019

  Yrði draumur fyrir jólin ❤

 703. Gunnur Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Hóhóhó væri fullkomið fyrir jólin 🎄😍

 704. Linda Björk Unnarsdóttir

  17. December 2019

  Væri dásamlegt að fá svona glaðning fyrir jólin ❤

 705. Anna Lilja Eiríksdóttir

  17. December 2019

  Anna Lilja Eiríksdóttir

 706. Hjördís Ýr Bessadóttir

  17. December 2019

  Spennandi og aldeilis veglegt!! Gleðileg jól :)

 707. Elfa Björk Hreggviðsdótir

  17. December 2019

  Gleðileg jól :)

 708. Jóhanna Ágústsdóttir

  17. December 2019

  Yrði Fullkomið <3

 709. Arna Johnson

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri kærkomin jólagjöf <3

 710. Eygló Birgisdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎄

 711. Heiður Ýr Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  Þvílíkur draumur :)

 712. Harpa Lind Gylfadóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🌲

 713. Unnur Friðriksdottir

  17. December 2019

  😻😻

 714. Anna Gyða Bergsdóttir

  17. December 2019

  Flottar gjafir 😃

 715. Erna Knútsdóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér vel :D <3

 716. Kristín

  17. December 2019

  Já takk ❤️ Svo fallegar verslanir 👌🏻

 717. Júlíana Kristbjörg Þórhallsdóttir

  17. December 2019

  🙏🤞

 718. Helena Guðrún Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Guð þetta væri dásamleg jólagjöf!! ❤❤❤

 719. Berglind Sigurdardottir

  17. December 2019

  Þetta yrði kærkomin gjöf
  Gleðileg jól

 720. Sigrún Inga Mogensen

  17. December 2019

  Þetta væri ekki amaleg jólagjöf

 721. Berglind Norðfjörð Gísladóttir

  17. December 2019

  Fullkomin jólagjöf ❤️

 722. Hrafnhildur Aradóttir

  17. December 2019

  Já takk💕

 723. Stefanía Björg Jónsdóttit

  17. December 2019

  Vá vegleg gjöf 🥰

 724. Hrönn Þorgrímsdóttir

  17. December 2019

  Hrönn Þorgrímsdóttir ❤️

 725. Alexandra Einarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta myndi toppa allar jólagjafirnar! ❤️

 726. Eva Hafdís Ásgrímsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri kærkomin jólagjöf 🙏🏽❤️

 727. Ásta Kristinsdóttir

  17. December 2019

  Vá🤩 þetta kæmi sér vel🥰

 728. Urður Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér vel 💕

 729. Berglind Hlín Aðalsteinsdóttir

  17. December 2019

  já takk!

 730. Hanna Bára Sunnudóttir

  17. December 2019

  Kæmi sér mjög vel 🤩

 731. Anna Heiða Jónsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri frábær jólagjöf :)

 732. Erna Jóna Jakobsdóttir

  17. December 2019

  Já takk😍 Þetta kæmi sér ekkert smá vel þegar við komum okkur fyrir í nýju íbúðinni okkar🙌🏼

 733. Helga Soffía Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  Flottasta jólagjöfin 🤩❤️

 734. Sædís María Jónatansdóttir

  17. December 2019

  Já takk

 735. Harpa Óskarsdóttir

  17. December 2019

  Vá já takk🙏🏻

 736. Margrét Ingólfsdóttir

  17. December 2019

  omg, væri draumur😍😍

 737. Guðrún Hilmisdóttir

  17. December 2019

  Það væri tryllt að vinna þetta ✨🤩✨

 738. Laufey Hjaltadóttir

  17. December 2019

  Vávává🤩 væri mikið til í þessa gjöf! Myndi heldur betur nýtast vel 🤩🤗

 739. Sædís María Jónatansdóttir

  17. December 2019

  Já takk. Æðislegt.

 740. Helena Rut Örvarsdóttir

  17. December 2019

  Helena Rut Örvarsdóttir

 741. Jara Sól Guðjónsdóttir

  17. December 2019

  ❤️

 742. Hildur Halldórsd

  17. December 2019

  Það væri draumur að vinna þessi trylltu verðlaun :)
  Takk fyrir að vera fyrirmynd og inspó, alveg ótrúlega gaman að lesa bloggið þitt :)

 743. Agnes Ferro

  17. December 2019

  Vona að lukkan verði með mer 😊

 744. Jóhanna Stardal Jóhannsdóttir

  17. December 2019

  Vá hvað þetta væri frábær gjöf! Gleðileg jól!

 745. Heiðrún Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Já sæll, þetta væri dásamlegt alveg🎄

 746. María Rut Dýrfjörð

  17. December 2019

  Gleðilega hátíð!

 747. Glódís Brá Alfreðsdóttir

  17. December 2019

  Væri frábært💕

 748. Jóhanna Sigurbjörnsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðisleg jólagjöf🥰

 749. Berglind Ýr Gylfadóttir

  17. December 2019

  Mikið væri þetta dásamleg jólagjöf!

 750. Birna Hlín Hilmarsdóttir

  17. December 2019

  Þetta kæmi sér aldeilis vel 😍❤️

 751. Tinna Björnsdóttir

  17. December 2019

  Mikið yrði þetta dásamleg jólagjöf 😊

 752. Linda Rós Helgadóttir

  17. December 2019

  Linda Rós Helgadóttir

 753. Birna Friðgeirsdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri alltof fullkomin jólagjöf! 🙌🏻😍

 754. Steinunn Jónsdóttir

  17. December 2019

  Mikið væri gaman að vinna og deila með nánustu fallegum vörum. Gaman að fylgja Trendnet. Kíki á hverjum degi.
  Bkv. Steinunn

 755. Biljana Boloban

  17. December 2019

  Biljana Boloban

  Þetta væri kærkomin gjöf, enda ekkert smá glæsilegir vinningar. Ég vil svo óska þér og trendnet gleðilega hátíð ❤️

 756. Ólöf Þóra Hafliðadóttir

  17. December 2019

  Já takk, glæsileg gjöf sem ég myndi kunna að meta 🙏

 757. Elsa Axelsdóttir

  17. December 2019

  Já takk

 758. Jóna Kr Olsen Sigurðardóttir

  17. December 2019

 759. Jóhanna Sigrún Árnadóttit

  17. December 2019

  Margt eigulegt og til gjafa 🎄

 760. Margrét Björnsdóttir

  17. December 2019

  Hversu geggjað!

 761. Ólöf Þóra Hafliðadóttir

  17. December 2019

  Já takk, þetta yrði kærkomin gjöf 😍

 762. Bjórn Gretar Sigurðsson

  17. December 2019

  Ja takk kjærkomin gjöf

 763. Kristrún Matthíasdóttir

  17. December 2019

  🤩🤩

 764. Birna Karlsdóttir

  17. December 2019

  Draumur🎅🎅🎅

 765. Björg Inga Erlendsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎄

 766. Solveig María Ívarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk! 🤩🙌🏼❤️ Þetta væri fullkomið! Gleðileg jól 🎄🎁

 767. Laufey Eyþórsóttir

  17. December 2019

  Já takk – Gleðilegt jól 🎄

 768. Sigrún Elva Gunnarsdóttir

  17. December 2019

  Vá vá hvað þetta væriæ æðislegt! 👏

 769. Fjóla Finnbogadóttir

  17. December 2019

  Ég væri alveg til í þetta, takk🤩🤞🏼

 770. Karen Heiðarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk

 771. Ingibjörg Signý Aadnegard

  17. December 2019

  Hversu sturlað 😍

 772. Ingibjörg Signý Aadnegard

  17. December 2019

  Hversu sturlað! 😍

 773. Andrea Ósk Guðmundsdóttir

  17. December 2019

  Váá hvað þetta væri geggjað!😊

 774. Sigrún Berndsen

  17. December 2019

  Væri yndisleg jólagjöf, takk :)

 775. Íris Hrönn Hreinsdóttir

  17. December 2019

  Væri svo til í þetta 😍😍😍

 776. Alexandra Ingrid Hafliðadóttir

  17. December 2019

  Jóladraumur 😍♥️🙌🏼

 777. Björg Einarsdóttir

  17. December 2019

  Já takk :)

 778. Jóhanna Ásta Vilhjálmsdóttir

  17. December 2019

  😊🙂🎄🛍🛍🛍

 779. Ásta Hrund Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, glæsilegur vinningur ❤️

 780. Herdís Ingibjörg A. Svansdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri geggjað fyrir nýju íbúðina mína!

 781. Helga Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk!

 782. guðrún margrét þórisdóttir

  17. December 2019

  Þetta væri æðislegt💞💞

 783. Ásdís Adda Ólafsdóttir

  17. December 2019

  Gleðileg jól 🎄Þvílíka lukkan sem það væri að vinna þennan vinning 🤞

 784. Erla Stefánsdóttir

  17. December 2019

  Ó, pant 🙏🏻

 785. Sigurbjörg Jónsdóttir

  17. December 2019

  Já takk, mikið yrði ég þakklát ❤️

 786. Dagný Sveinsdóttir

  17. December 2019

  Ekkert smá glæsilegur vinningur í allar mínar uppáhalds búðir. Yrði dásamleg jólagjöf og margt þarna sem er á óskalistanum 😍

 787. Sunna Björnsdóttir

  17. December 2019

  Kæmi sér afar vel í þessum fallegu verslunum ❤️🥰