fbpx

INNLIT: KAUPMANNAHÖFN

HeimiliÝmislegt

Þetta ofsa fína heimili er í Kaupmannahöfn en þetta innlit birtist nýlega í Bolig Magasinet.

Mikið er ég að fíla uppstoppaða fuglinn sem ‘flýgur’ þarna í loftinu, og gullfallega kopar hliðarborð frá Habibi!

Rúmteppi frá HAY.. me wants

Leðurklæddar Sjöur, fansý fansý…

Oxchair eftir Hans J.Wegner, Random bókahilla og HAY púðar

Hægt er að skoða það nánar HÉR

Eigið frábærann menningardag í dag, pant vera í blíðunni uppí bústað að týna bláber:)

SPARK DESIGN SPACE

Skrifa Innlegg