fbpx

ÍBÚÐ Í HELSINKI

HeimiliÝmislegt
Innanhúsarkitektinn Tanja Jänicke býr í þessari flottu íbúð í Helsinki,
Uppstoppaðir fuglar í loftinu og stílhrein forstofa.
Fallegt veggmálverk í eldhúsinu
Eggið eftir Arne Jacobsen í leðri og vegglampi eftir Serge Mouilles
Fallegt skipulag. -Mín heitasta ósk þessa dagana er að vera skipulögð!
Myndir Bolig Magasinet
Góða helgi allir saman, mín helgi mun fara í tiltekt, matarklúbb og kisupössun.
Fæ 2 kisulinga í vikupössun í dag vei
Þetta verður góð helgi:)
xxx

DIY

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Anonymous

  18. February 2012

  Mig dreymir um svona arinn í framtíðar húsniu mínu :)

  -KT

 2. Litlir Bleikir Fílar

  19. February 2012

  Litlir Bleikir Fílar óska þér því góðrar kisuviku!!!

  KISUR FOR THE WIN!
  P.s fuglarnir í loftinu er bara geggjaðir!