fbpx

HIN FULLKOMNA ÍBÚÐ – HEIMA HJÁ BALDRI KRISTJÁNS LJÓSMYNDARA

Íslensk heimili

Baldur Kristjáns er einn færasti ljósmyndari landsins og auk þess mikill smekkmaður sem vel má sjá þegar myndir af glæsilegu heimili hans eru skoðaðar. Hér býr hans ásamt fjölskyldu sinni á efstu hæð í sannkallaðri útsýnisíbúð við Hátún í Reykjavík sem svo skemmtilega var titluð “hin fullkomna íbúð” en hún var upphaflega happdrættisvinningur í happdrætti DAS á sínum tíma. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á vandaðan hátt og hér væri án efa gott að búa.

Kíkjum í heimsókn,

       

Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar um íbúðina sem nú er á sölu. 

UPPÁHALDS Á INSTAGRAM @SUSSIEFRANK

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Elísabet

  16. March 2023

  Ekkert smá næs

 2. Gunni

  16. March 2023

  Mjög skemmtileg lýsing í þessari gömlu frétt – símaborð og gæruskinnskollur smíðað hjá Valbjörk á Akureyri.

 3. Ellen Björg

  17. March 2023

  Glæsileg íbúð!