fbpx

HIÐ FULLKOMNA JÓLAHEIMILI

HeimiliJól

Ég vona að þessir nokkru dagar svona rétt fyrir jólin séu að fara vel með ykkur, og að þið náið að taka stund frá amstri dagsins og setjast niður í rólegheitum. Eftir að ég birti stóra jólagjafaleikinn viðurkenni ég að það var þungu fargi létt af mér og ég sé loksins fyrir endann á verkefnalistanum fyrir “jólafríið”. Ég vona svo sannarlega að þið séuð búin að skrá ykkur í pottinn og eigið möguleika á því að vinna 240.000 kr. gjafabréf í nokkrum fallegustu verslunum landsins. Sjá betur hér.

Jólaheimilið sem ég ætla að deila með ykkur í dag er heimili Vibeke og Jensen en myndirnar birtust á síðum danska Bolig Magasinet, þau hjónin eru eigendur danska hönnunarmerkisins Skagerak sem var stofnað árið 1976 og framleiðir gæða húsgögn og smávöru með áherslu á framúrskarandi handverk og klassíska hönnun.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Bolig Magasinet / Anitta Behrendt

Jólainnblástur beint í æð – þvílíkur draumur!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

LISTILEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR ÚR SAFNBÚÐUM LISTASAFNS REYKJAVÍKUR

Skrifa Innlegg