fbpx

HEIMILI : UNDIR BLEIKUM ÁHRIFUM

Heimili

Einhversstaðar las ég í tímariti á dögunum að bleiki liturinn sé aldeilis að detta úr tísku en því er ég ekki sammála. Það eru án efa einhverjir sem bíða spenntir eftir að tískustrauma dagsins í dag líði hjá enda ekki allir sem tengja við þennan kvenlega (og gjordjöss ) lit – en það gerist víst ekki alveg strax, bíðum að minnsta kosti róleg fram á vor ♡

Ég rakst á þetta fallega “bleika” heimili hjá danska Bolig Magasinet en viðtalið getið þið lesið hér. Heimilið er 300 fermetrar og býr hér fjögurra manna fjölskylda nema það að í helmingnum af húsinu býr amman og afinn – fullkomið til að fá pössun! Hér má sjá klassíska danska hönnun víða enda rekur fjölskyldan Brdr. Krüger sem er einn fremsti húsgagnaframleiðandi dana.

 

Myndir Bolig Magasinet / Anitta Behrendt

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

SÆNSK SMARTHEIT - RÖNDÓTTIR VEGGIR & MARMARI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1