fbpx

HEIMA HJÁ FJÖLSKYLDU SEM ELSKAR AÐ “JÓLAST”

Jól

Hér er jólatréð skreytt heimatilbúnu skrauti og persónulegur stíll einkennir heimilið sem er sjarmerandi. “Jólin voru ekkert mjög merkileg hjá mér áður en ég átti börnin”, segir Nana Voxtrup í viðtali hjá Bolig Magasinet, og það eru eflaust einhverjir sem tengja við þessa setningu. Það að skapa nýjar jólahefðir með börnunum og eiga notalegar stundir á aðventunni er það sem kveikir aftur í þessari jólaupplifun hjá mörgum. Heimatilbúin og perluð snjókorn prýða jólatréð og allt virðist vera dálítið látlaust og afslappað. Þannig mega mín jól líka vera.

Kíkjum á jólastemminguna hjá Nana og Lasse í kóngsins Köben.

Myndir // Bolig Magasinet

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

HUGMYNDIR // FALLEG JÓLAINNPÖKKUN & JÓLASKREYTINGAR

Skrifa Innlegg