fbpx

FALLEGT HEIMILI SKARTGRIPAHÖNNUÐAR Í DANMÖRKU

EldhúsHeimili

Fallegir skrautlistar í loftum, fiskibeinaparket, marokkóskar gólfmottur og stórir bjartir gluggar – þarf eitthvað meira? Jú mögulega hugguleg húsgögn og vel valdar innréttingar og útkoman er glæsilegt heimili þar sem Haniel Møller, skartgripahönnuður býr ásamt fjölskyldu sinni í Hellerup, Danmörku. Innlitið birtist fyrst í uppáhalds blaðinu mínu, Bolig Magasinet – sjá viðtalið í heild sinni hér.

Þessar mottur eru alveg æðislegar, sérstaklega þessi litríka við svalarhurðina! Sjá fleiri myndir hér hjá Bolig Magasinet.

 // Fylgist einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

TRENDIN Í HAUST // VIÐTAL Í GLAMOUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Erla

  31. August 2018

  Tók einhver annar eftir flísunum á baðinu sem snúa öfugt ;) hehe en annars bútífúl heimili :)

  • Erla

   31. August 2018

   Þær eru semsagt tvær og eru hlið við hlið ;)