fbpx

VILT ÞÚ VINNA KJÓL FYRIR ÁRAMÓTIN?

CHRISTMASCOLLABORATIONGIVEAWAYHUGMYNDIRLOOKÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við NTC,

Nú fer að styttast í áramótin & þess vegna tilvalið að deila með ykkur fjóðra & síðasta gjafaleik í desember. Í samstarfi við @galleri17 ætla ég að gefa hinn fullkomna kjól fyrir áramótin! 

Til þess að taka þátt þarftu að fylgja @galleri17 & @sigridurr á Instagram. Merkja þinn uppáhalds kjól – er það nr 1,2,3 eða 4? Að lokum tagga vinkonu/vin – því fleiri merkingar því meiri vinningslíkur! 

Taktu þátt hér eða með því að klikka á myndina hér að ofan – 

Dregið verður 29.des – megi heppnin vera með þér!


GLEÐILEG JÓL:

Skrifa Innlegg