sigridurr

SUMMER VIBES: RED

INNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Ég er mjög hrifin af rauðum.. röndóttar rauðar skyrtur, rauðir kjólar með hvítum blómum, rauðir sundbolir – er eitthvað sem ég hlakka til að klæðast í sumar..

Myndirnar fann ég á Pinterest.

Góða helgi!

x


Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamaggaimg_9863

SUMARFATNAÐUR Á ÓSKALISTANUM FRÁ TOPSHOP:

Skrifa Innlegg