fbpx

PARIS PART II:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Nú er komið að Paris Part II en ég vona að ykkur fannst Part I færslan skemmtileg en hana má sjá hér. París er ótrúlega falleg borg & þar margt fallegt til að mynda & ákvað ég þess vegna að henda í tvær Parísar færslur.
Að neðan má sjá að við fórum á Café De Flore, en það kaffihús er vel þekkt & mæli ég með því, mjög skemmtilegt að sitja þar úti & borða í sólinni. Við fórum upp Arc de Triomphe sem var gaman enda er útsýnið fallegt, ég mæli eindregið með fara upp Arc de Triomphe en Íslendingar fá frítt inn ef þeir sýna vegabréf. Við fórum að sjálfsögðu í Louvre til að sjá Monu Lisu & fleiri dásamleg verk! Ég mæli með að fara í Louvre en það þarf að minnsta kosti 3-4 tíma til að fara ýtarlega í gegnum safnið & enn & aftur fá Íslendingar frítt inn ef þeir sýna vegabréf.
Í heildina var ferðin stórkostleg & París stóðst allar væntingar! Ef ykkur líkar við myndirnar frá ferðinni endilega smellið á like hér að neðan.

English version
Paris is an amazing city & there are a lot of beautiful things to photograph, therefore I decided to do Paris part I & part II!
Below you can see that we went to Café De Flore, that cafe is well-known & I really recommend, sitting outside in the sun drinking a cup of coffee & eating croissant.. What a perfect morning! We went on top of the Arc de Triomphe which was amazing & the view is breathtaking. We also went to Louvre to see Mona Lisa & more amazing art. I really recommend going to Louvre, it takes at least 3-4 hours to go through the whole museum.
Overall, the trip was perfect & Paris met all expectations! If you like the pictures from the trip, click on like here below.
x
Café De Flore –Morgunverður á Café De Flore/Breakfast at Café De Flore – Café De Flore –Café De Flore –Louis Vuitton- Brasserie Sicilienne, mæli með ótrúlega góðar pizzur á góðu verði í skemmtilegu hverfi/Brasserie Sicily, really recommend this place, the pizzas are amazing & low-priced –The Arc de Triomphe – The Arc de Triomphe – Top of The Arc de Triomphe –
Top of The Arc de Triomphe –Mæli með að fara á toppinn á Arc de Triomphe, útsýnið er engu líkt/Really recommend going to the top of Arc de Triomphe, the view is breathtaking – Veggie burger, yum –  Au Vieux Paris  –Louvre Museum –Louvre Museum –Louvre Museum –Louvre Museum –Mona Lisa, ótrúlega gaman að sjá hana með eigin augum/Mona Lisa, must-see for anyone visiting Paris –Louvre Museum –Svo ótrúlega fallegt safn/This museum is so beautiful –

PARIS PART I:

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

4 Skilaboð

 1. .

  12. April 2018

  hvar fékkstu shaggy hvíta jakkann? :)

  • sigridurr

   12. April 2018

   Hann er frá H&M!xx

  • sigridurr

   12. April 2018

   Uppáhalds!xxx