fbpx

PARIS PART I:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Síðasta mánudag fór ég til Parísar með bekknum en við vorum að vinna í verkefni í samstarfi við Reffen sem er Street Food markaður sem á að opna í sumar í Kaupmannahöfn. Okkar verkefni var s.s. að finna innblástur fyrir Reffen í París.

Ég hef aldrei farið til Parísar áður svo þetta var mitt fyrsta skipti & alls ekki mitt síðasta, París stóð undir öllum væntingum enda er borgin æðisleg! Við fengum mikinn frítíma fyrir okkur sjálf sem var þægilegt þar sem það var margt sem mig langaði að sjá & gera eins & skoða; Notre Dame, Eiffel Tower, Arc de Triomphe, Louvre Museum & fleira.

Hér að neðan er Paris Part I, stay tuned fyrir Paris II! 

English version
Last Monday, I went to Paris with my class, we were working on a project in collaboration with Reffen which is a Street Food market that is going to open this summer in Copenhagen. Our task was to find inspiration for Reffen in Paris!

I have never visited Paris before so it was my first time & not my last! Paris was amazing, such a beautiful city! We had a lot of free time for ourselves, which was nice since there was so much I wanted to see like the; Notre Dame – , Eiffel Tower -, Arc de Triomphe -, Louvre Museum – & more.

Below is Paris Part I, stay tuned for Paris II!

x
Next up Paris –  Notre Dame – Notre Dame –Institut De France –Útsýnið frá hótelinu/The view from our hotel room – Hotel vibes –La Recyclerie – La Recyclerie – Yummy – Gummi! xÉg, Runa & Mina/Runa, Mina & me – White wine & olives –  Runa & Mina! xFallega Paris/Beautiful Paris –
Eiffel Tower – Eiffel Tower – Svo ótrúlega fallegt að sjá Eiffelturninn blikka að kvöldi til/So amazing seeing the Eiffel Tower flash at night time – 

SNEAKERS Á ÓSKALISTANUM:

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Andrea

  9. April 2018

  Geðveikrar myndir

  • sigridurr

   9. April 2018

   Taakk elsku besta!xx

  • sigridurr

   11. April 2018

   Æðisleg borg! xxxxxx

 2. Guðrún Sørtveit

  10. April 2018

  Æðislegar myndir <3 Langar nú til Parísar!

  • sigridurr

   11. April 2018

   Verður að fara!!! Svoooo falleg borg!!!xxxxx