sigridurr

OUTFIT POST

LOOKTÍSKA

Ég er komin í mjög mikin sumarfíling og finnst gaman að klæða mig sumarlega þegar sólin skýn. Þetta sumar er ég mjög mikið fyrir nude, ljós bláan, beige, hvítan & gráan.

x

sigridurr

13382303_941348812651723_2103973187_n

JAKKI: LINDEX.
SKYRTA: H&M.
BUXUR: H&M.
TASKA: MICHAEL KORS.
SKÓR: REEBOOK. 13382339_941348805985057_690222381_n 13393262_941348815985056_229023882_nEndilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR:

INNBLÁSTURINTERIOR

Ég fann þessar fallegu myndir á Pinterest en mér finnst ótrúlega gaman að skoða myndir á Pinterest, og fæ ég mikin innblástur þaðan. Hér er smá sunnudags innblástur fyrir heimilið.

x

sigridurr

1244573 6e8560c5ca1420d9b5bd7bb525e136151Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

INNANHÚS INNBLÁSTUR:HREFNA DAN

INNBLÁSTURINTERIOR

Ég hef lengi verið að fylgjast með Hrefnu Daníelsdóttir á Instagram og ég er alveg dolfallinn fyrir heimilinu hennar & stíl.

Hrefna er með skandinavískan stíl, sem mér finnst svo ótrúlega fallegur! Mér finnst svo fallegt hvað allt er hvítt inn í hjá henni, og svo er skemmtilegt að sjá hvernig hún skreytir heimilið sitt með bæði fallegum auka hlutum, slíkt og plöntum, myndum, & fleira.

Hrefna Daníelsdóttir er mamma, eiginkona, sem vinnur á leikskóla og fasteignasölu. Hrefna hefur mikin áhuga á rýmum, og einnig hlutum. Hönnun og fólk heillar hana mest og hún hefur mikin áhuga á að taka myndir af öllu sem heillar hana. Þar koma rými, hlutir, hönnun & fólk einmitt við sögu!

Hrefna er mjög virk á Instagram – og mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fygljast með Hrefnu. Og mæli eindregið með að follow-a hana á Instagram til að fylgjast með fallega heimilinu hennar & einnig líflega fatastíl Hrefnu. Instagramið hennar er @hrefnadan

x

sigridurr 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18

ÚTSKRIFT

LOOK

 Síðasta laugardag útskrifaðist ég úr Fjölbrautaskólanum Í Garðabæ af listbraut. Ég ákvað að halda veislu heima fyrir bæði fjölskyldu og vini. Ég fékk hjálp frá bæði mömmu, pabba, frænku minni & vinkonu við að undirbúa bæði meðlætið & veisluna sjálfa. Ég er mjög ánægð með veisluna í heildina, maturinn var góður & allt gekk eins og í sögu.

Í boði var bleik rósakaka, makkarónur, brauðréttir, marengstertur, snittur & fleira. Makkarónurnar pantaði ég af Franskar Makkarónur, en þær voru ótrúlega fallegar & ljúffengar.
Diskarnir sem ég var með eru frá Petite, en mér fannst þeir mjög fallegir & stílhreinir.

Kjólinn sem ég var í er frá asos.com, skórnir voru frá Bianco & stúdentahúfan er frá P.Eyfeld. Og förðunin var eftir Elin Likes!

x

sigridurr

13330382_937284943058110_2127608281_n

1 2 3 4 5 6 10 11Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

MAKE UP LOOK DAGSINS:

FÖRÐUN

    Ég hef lengi haft mikin áhuga á förðun, en hef samt sem áður aldrei lært neitt í kringum förðun. Hef sjálf bara verið heima að dunda mér og verið að skoða myndbönd á netinu og fleira.

Ég hef aldrei verið að blogga neitt um förðun, eða neitt svoleiðis slíkt. En mig hefur alltaf langað að gera það.

Þannig ég hef ákveðið að gera sér flokk hér inn á Trendnet, sem heitir “förðun”, þar mun ég pósta looki dagsins, ásamt uppáhalds förðunar vörunum mínum, innblástri & fleira.

Ég vona að þið hafið gaman af því að bæði lesa & skoða förðun eftir mig.

Anyways hér er look dagsins!

x

sigridurr

IMG_2218 IMG_2219 IMG_2222 IMG_2243

HÚÐ: 5 SEC BLUR PRIMER FRÁ GARNIER, NARS SHEER GLOW &
CONTOUR PALETTAN FRÁ MORPHE BRUSHES

AUGABRÚNIR: ANASTASIA BROW WIZ Í LITNUM
MEDIUM BROWN & ANASTASIA BROW GEL
AUGU: REAL LASH FRÁ THE BALM
VARIR: MEET MATTE HUGHES Í LITNUM SINCERE

Endilega að fylgjast með mér Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga