sigridurr

FÖSTUDAGS INNBLÁSTUR:

INNBLÁSTURLOOK

 

Ég er orðin soldið spennt fyrir haustinu! Þó að sumartískan er björt & falleg, hef ég alltaf verið meira fyrir haust – & vetrar klæðnað. Ég hlakka til að geta klætt mig í hlýjar peysur, jakka, trerfla og dressa það við fallega sneakers.

Ég fann þessar myndir á Pinterest – en mér finnst þessi look bæði falleg & haustleg.

Góða helgi!

x

sigridurr

0c60267be60369bb49c6cd08413d8622 2fbb406d0ebda38aa69680ef6aef984e 8a1adc4ed88f7a7ffa1ce0896d8d3a2b 2716756051d47542c915f0271798030f bbeecffff4b48b766a92cb7b32f053fd636b8886c72b2ccfb4471f50ad1e367ed144af1267606c1491e95447057f5fb6

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

OUTFIT: TWO PIECES

LOOK

Ég er mjög hrifin af two pieces outfittum, en ég fann þetta two pieces outfit inn á BOOHOO.COM. Buxurnar & bolurinn fylgja saman sem er mjög hentugt og þæginlegt. Ég ákvað að kaupa tvö sett eitt í litnum nude & annað bara svart. Settin voru alveg frekar ódýrt, en eitt sett kostaði sirka 6.000 kr inn á BOOHOO.COM.

x

sigridurr


Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

RAUÐASANDUR:

LÍFIÐ

Um helgina fór ég á Rauðasand sem er á Vestfjörðum. Rauðasandur er virkilega fallegur og einstakur staður. Staðurinn er með allt öðruvísi náttúru & landslag en venjuleg náttúra á Íslandi. Ströndin var ótrúleg, gullfalleg & finnst mér þetta vera alveg must see staður fyrir bæði Íslendinga & túrista.

x

sigridurr

13902079_977357679050836_707246102_o13918665_977357675717503_1134859952_o

 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

HVALFJARÐARLAUG:

LÍFIÐ

Hvalfjarðarlaug er eitt af mínu uppáhalds. Umhverfið í kringum hana er ótrúlegt og potturinn sjálfur er mjög krúttlegur & hlýr.

Um daginn fór ég s.s í Hvalfjarðarlaugina sem er í Hvalfirðinum. Ég gjörsamlega heillaðist af þessari laug, náttúran, útsýnið & bara allt við þessa laug er ótrúlegt & ómetanlegt.

x

sigridurr

 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

MATAR INNBLÁSTUR:

Ég ákvað að skella í smá matar innblástur. Ég fann þessar girnilegu myndir á Pinterest. Á sumrin er gaman að fá sér góðan morgunmat/brunch og jafnvel sitja út í góðu veðri. Ég er mjög hrifin af acai skálum – mér finnst þær mjög ljúffengar og þær eru einnig gott myndaefni(hehe).

x

sigridurr

24ab01b68aaccd9882498b9a7dd6dd1f 291e04d202f5ffa35915f9c9d3f6e415 01709f902d28376407ed071aaab1aa26 05957ea70df50f90ec8d75141ccdae0f 81487c75b9ec67c8485b7f3c9b2e1d4d 454089cd6f48bb68eea5a88c67900f3e a3ea1f9be1271bf6ed5cca600ac3efd7 a29f1385025f2a03143df1fd339e6f19 ab544dbe6c3e4be8992b0a9dcc95b639 acaa7a44008bd62eb0660d285e7c3192
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga