sigridurr

MAKE UP LOOK DAGSINS:

FÖRÐUN

    Ég hef lengi haft mikin áhuga á förðun, en hef samt sem áður aldrei lært neitt í kringum förðun. Hef sjálf bara verið heima að dunda mér og verið að skoða myndbönd á netinu og fleira.

Ég hef aldrei verið að blogga neitt um förðun, eða neitt svoleiðis slíkt. En mig hefur alltaf langað að gera það.

Þannig ég hef ákveðið að gera sér flokk hér inn á Trendnet, sem heitir “förðun”, þar mun ég pósta looki dagsins, ásamt uppáhalds förðunar vörunum mínum, innblástri & fleira.

Ég vona að þið hafið gaman af því að bæði lesa & skoða förðun eftir mig.

Anyways hér er look dagsins!

x

sigridurr

IMG_2218 IMG_2219 IMG_2222 IMG_2243

HÚÐ: 5 SEC BLUR PRIMER FRÁ GARNIER, NARS SHEER GLOW &
CONTOUR PALETTAN FRÁ MORPHE BRUSHES

AUGABRÚNIR: ANASTASIA BROW WIZ Í LITNUM
MEDIUM BROWN & ANASTASIA BROW GEL
AUGU: REAL LASH FRÁ THE BALM
VARIR: MEET MATTE HUGHES Í LITNUM SINCERE

Endilega að fylgjast með mér Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

NÝTT: FRÁ SÖSTRENE GRENE

INTERIORNEW IN

  Ég elska að kaupa auka hluti inn í herbergið mitt, og á alveg nóg til af þeim. Um daginn keypti ég mér þennan fallega bolla frá Söstrene Grene, bollinn er 232 kr. Sem er ekki neitt!

Ég er ótrúlega hrifin af bollanum, hann er bæði strílhreinn og fallegur.

Ég hef ákveðið að nota hann undir varaliti. En hægt er að geyma ýmis hluti ofan í bollanum slíkt og skartgripi, naglalökk, og fleira.

x

sigridurr

IMG_2261 IMG_2259 IMG_2254

Endilega að fylgjast með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga 

WANT: HÚRRA REYKJAVÍK

TÍSKAWANT

Húrra Reykjavík er mikið í uppáhaldi hjá mér, ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af vörunum frá þeim, og þá sérstaklega WOOD WOOD, Carhartt. Nike, Adidas, og fleira. Ég ákvað að gera stuttan lista af því sem mig hefur langað virkilega mikið í frá Húrra Reykjavík fyrir sumarið. Vörurnar eru frá merkinu Charhartt, Nike, Filling Pieces & Adidas.

Húrra Reykajvík eru núna í sumar að fara opna Húrra Reykjavík fyrir konur/stelpur, og ég er virkilega spennt!

Húrra Reykjavík er staðsett á Hverfisgötu 50!

Myndirnar eru teknar af bæði Facbeook síðu Húrra Reykjavík & einnig heimasíðu hurrareykjavik.is

x

sigridurr

12961570_660949204045621_5273922012352715154_n 10387640_660948600712348_6934637980722718631_n

12936723_660948714045670_8927204924035972383_n

12419206_648508058623069_1660895923299257864_o 12140960_648508518623023_1023274244500505764_o

1512202_648508851956323_1112341527868896966_o 10557722_648508888622986_1272816859486974307_o

NMD.3

HÆ TRENDNET!

HÆ kæru lesendur TRENDNETS! Ég heiti Sigríður Margrét og er nýr bloggari hér á Trendnet.is.

Ég er fædd árið 1996 og er úr 108 Reykjavík! Ég hef mikin áhuga á tísku, innanhúshönnun, ferðast, skriftum og fleira. Og hef sjálf verið að blogga í sirka eitt ár inn á sigridurr.blogspot.com.

 Núna í vor er ég að útskrifast af listabraut úr Fjölbraut Í Garðabæ. Og er ég að vinna í Topshop í Kringlunni, og verð þar í sumar.

Ég er mjög spennt að fara byrja að blogga á Trendnet og hlakka til að deila með ykkur tísku, innblástri, mínum persónulega stíl, innanhúshönnun og fleira.

x

sigridurr

//Hér má sjá myndir af Instagraminu mínu @sigridurr, & frá blogginu mínu sigridurr.blogspot.com

IMG_1517IMG_1530IMG_2033IMG_1833IMG_3151IMG_1045IMG_1041-CopyIMG_1032-Copyready9