fbpx

NÝTT: FRÁ SÖSTRENE GRENE

INTERIORNEW IN

  Ég elska að kaupa auka hluti inn í herbergið mitt, og á alveg nóg til af þeim. Um daginn keypti ég mér þennan fallega bolla frá Söstrene Grene, bollinn er 232 kr. Sem er ekki neitt!

Ég er ótrúlega hrifin af bollanum, hann er bæði strílhreinn og fallegur.

Ég hef ákveðið að nota hann undir varaliti. En hægt er að geyma ýmis hluti ofan í bollanum slíkt og skartgripi, naglalökk, og fleira.

x

sigridurr

IMG_2261 IMG_2259 IMG_2254

Endilega að fylgjast með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga 

WANT: HÚRRA REYKJAVÍK

Skrifa Innlegg