fbpx

NEW IN:VINTAGE JEANS

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE

Um daginn var ég að fara borða á Hlemmur Mathöll með fjölskyldunni. Ég mætti 10 min fyrr þannig ég ákvað að hoppa aðeins inn í Fatamarkaðurinn Second Hand Market til að drepa tímann. Þar inni fann ég þessar fallegu vintage buxur sem smellpössuðu á mig. Ég er mjög hrifin af sniðinu & mjög ánægð með þá ákvörðun að hoppa inn í Fatamarkaðurinn Second Hand Market á 10min enda endaði ég með þessar fallegu buxur. Buxurnar kostuðu 3.000 isk sem er bara gjöf en ekki gjald! Ég mæli með að kíkja við ef þið eigið leið hjá – meira var það ekki í bili.

English //  The other day I went to Fatamarkaðurinn Second Hand Market. Inside I found these beautiful vintage jeans! I really like the fit & the design of the jeans & the jeans cost 3,000 isk which is a great deal! I recommend checking out the store if you are walking by.

PRE OPNUN WEEKDAY:

Skrifa Innlegg