fbpx

MUSEUM SUNDAY:

CPHLÍFIÐTÍSKAUPPÁHALDSWEEKEND
english version below,

Sunnudeginum var eytt á safninu, SMK – Statens Museum for Kunst í Kaupmannahöfn. SMK er þjóðminjasafn Danmerkur & stærsta listasafn landsins. Safnið er staðsett í miðri Kaupmannahöfn. Safnið er með framúrskarandi söfnum af dönskum & alþjóðlegum listum frá síðustu sjö öldum. Mæli með að kíkja ef þið eigið leið hjá!

English // Sunday was spent at the museum, SMK – Statens Museum for Kunst in Copenhagen. SMK is the national museum of Denmark & the largest art museum in the country. The museum is located in the center of Copenhagen. Featuring outstanding collections of Danish and international art from the past seven centuries. Recommend checking it out if you are passing by!

PERFECT AW KNIT:

Skrifa Innlegg