Gaman að segja frá því að ég er í nýjasta tölublaði Vikunnar – en þið finnið mig á bls. 24 & 25. Þar er fjallað um hvað er að gerast á döfunni hjá mér, um stílinn minn & síðan er viðtalið skreytt með fallegum myndum. Viðtalið fannst mér æðislega skemmtilegt & er ég mjög ánægð með útkomuna.
Það er heiður fyrir mig að fá að vera í tölublaði Vikunnar – þannig ég segi bara takk fyrir æðsilegt viðtal Vikan!
Myndirnar eru eftir Hákon Davíð Björnsson & viðtalið eftir Ragnhildi Aðalsteinsdóttir.
x
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga
Skrifa Innlegg