fbpx

LONDON IN PICTURES:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKA

 

Fyrir tveimur vikum kíkti ég til London & var það ótrúlega skemmtileg & vel heppnuð ferð. Ég smellti að sjálfsögðu fullt af myndum í ferðinni sem mig langar að deila með ykkur. Mig langaði einnig að deila með ykkur veitingarstöðum & kaffihúsum sem ég mæli með í London svipað eins & ég gerði í síðustu viku (sjá hér & hér).
Ég mæli með að borða á Five Guys en það er frægur hamborgara staður – mér fannst reyndar ekki vera mikið af vegetarian valkostum en samt skemmtilegt að prófa. Ég mæli með Feya, ótrúlega fallegt kaffihús með glæsilegt interior en dýrt samt sem áður! Ég mæli með Laudrée ef þið viljið smakka guðdómlegar makkarónur. Ég mæli með Dishroom en ég var ótrúlega sátt með matinn minn þar. Dishroom er með fullt af vegan valkostum einnig en sá staður var 100% uppáhalds staðurinn minn í þessari ferð. Ég mæli einnig með Peggy Porschen, mjög sérstakt & fallegt kaffihús en aftur frekar dýrt en skemmtileg reynsla. Ég læt myndirnr hér að neðan tala fyrir sig (smellið á myndirnar til að stækka þær, svo er hægt að fletta til hægri og vinstri.) 

English version
Two weeks ago I went to London & it was really fun & a successful trip. Of course I took a lot of pictures on the trip that I would like to share with you. I also wanted to share with you restaurants & cafés I recommend in London similar to what I did last week (see here & here).
I recommend eating at Five Guys,  it’s a famous hamburger place. They didn’t have a lot of  vegetarian options, but still fun to try. I recommend Feya, a beautiful cafe with a stylish interior but quite expensive! I recommend Laudrée if you want to try some really good macarons. I recommend Dishroom, I was really happy with my food there. Dishroom has lots of vegan options & it was my favorite place on this trip. I also recommend Peggy Porschen, a very special & beautiful café but again expensive but a fun experience. I will add the pictures below below (click on the pictures to enlarge them, then you can scroll left and right.)

VINTAGE SHOPPING IN LONDON:

Skrifa Innlegg