Það er soldið síðan ég póstaði innblástri fyrir heimilið en mér finnst alltaf jafn gaman að skoða interior innblástur á Pinterest – það er allt svo fallegt þar.. Allavega ég ákvað að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum sem ég fann á Pinterest.
x
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
Skrifa Innlegg