fbpx

INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ: MOTTUR

INNBLÁSTURINTERIOR

Ég er mikið fyrir fallegar og stílhreinar mottur. Ég er með eina stóra mottu inní hjá mér sem nær yfir allt golfið en hún heitir Lappljung Ruta & hún er úr IKEA að sjálfsögðu. Mottuna er ég búin að eiga lengi & ekki enn komin með leið á henni enda finnst mér hún mikilvæg fyrir herbergið.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggaimg_9863

OUTFIT:

Skrifa Innlegg