Í ár langar mig að leggja meiri vinnu en vanalega í jólagjafaumbúðirnar. Ég fann fullt af fallegum hugmyndum á Pinterest sem ég mun notast við. Ég er mjög hrifin af alveg hvítum pappír eða alveg brúnum pappír & skreyta pakkann síðan með fallegum þunnum þráðum & nota greni eða laufblað sem skraut ofan á pakkann. Og síðan stílhreint fallegt jólakort við. Ég er virkilega hrifin af þeirri skreytingu, mér finnst það bæði jólalegt & stílhreint!
Ég hef ekki ennþá fundið greni til að skreyta pakkann með! Einhverjar hugmyndir hvar það getur fæst?
x

Ég fann mér svona fallegna borða í Søstrene Grene í Kringlunni.

Ég verslaði mér svona fallegan brúnan pappír utan um pakkana í Søstrene Grene.
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
Skrifa Innlegg