fbpx

FLORENCE:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKA

Næst var það Florence & urðum við nú alls ekki fyrir vonbrigðum enda stórkostleg borg! Í Florence gistum við á The Student Hotel en hótelið var með sundlaug & bar á þakinu þar sem við byrjuðum alla okkar morgna, enda ekki annað hægt í þessum hita! Í Florence kíktum við í The Mall (það kemur sér færsla um það) & skoðuðum að sjálfsögðu Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella, Gucci Garden & borðuðum æðislegan ítalskan mat & kíktum í búðir.

Hér að neðan má sjá hvað ég mæli með að gera, skoða & borða í Florence.

Ég mæli með ..

 • The Student Hotel mjög nýlegt & flott hótel á góðu verði.
 • Búðir: Ég mæli með að fara í Luisa Via Roma en það er mjög flott & vinsæl búð í Florence. Ég mæli með að kíkja í Gucci búðina í Florence enda er Guccio Gucci fæddur í Florence. Ég mæli einnig með SOTF, mjög gott úrval af skóm þar. Ég mæli með Flow Run, mjög gott úrval af skóm þar & einnig mjög vönduð & flott búð!
 • Veitingastaðir: Ég mæli mikið með Trattoria Zà Zà sem er ótrúlega fallegur veitingarstaður, með flott úrval af mat & drykkjum & alls ekki dýr. Ég mæli með La Ménagère mjög vinsæll & flottur veitingarstaður í Florence.
 • Skoða: Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella & Gucci Garden.


English version
Next up was Florence & we were not disappointed at all, it is such an amazing city! In Florence we stayed at The Student Hotel, the hotel has an amazing rooftop pool & bar where we basically started all of our days. In Florence we visited The Mall, Gucci Garden, Ponte Vecchio, Santa Maria del Fiore Cathedral, Santa Maria Novella & ate delicious Italian food & checked out the stores.

Below you can see what I recommend to do, see & where to eat in Florence.

I recommend ..

 • The Student Hotel, very new & nice hotel at a great price.
 • Stores: I recommend visiting the Luisa Via Roma, it is a very nice & popular shop in Florence. I recommend visiting the Gucci store in Florence since Guccio Gucci was born in Florence. I also recommend SOTF, they have a very good selection of sneakers there. I recommend Flow Run, they have a very good selection of sneakers & it is also a nice shop!
 • Eat: I highly recommend Trattoria Zà Zà which is an amazingly beautiful place to eat, with a great selection of food & drinks & not too expensive. I recommend La Ménagère it is very popular & a good restaurant in Florence.
 • See: Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella & Gucci Garden.

x The Student Hotel – Luisa Via Roma – 
Gelato –  Gucci Garden –
Gucci Garden // Drauma stellið mitt/NEED – The Student Hotel – Trattoria Zà Zà – The best bruschetta –

ROME:

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

 1. AndreA

  29. August 2018

  Svo fallegar myndir og dásamleg borg <3