fbpx

DAY TRIP TO MALMÖ:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Á laugardaginn síðasta kíktum ég & Gummi í dagsferð til Malmö! Það er mjög auðvelt að fara frá Köben til Malmö en það tekur sirka 39 min með lest. Ég & Gummi fórum í fyrra (sjá meira hér) en þá vorum við yfir helgi. Malmö er mjög kósí borg, mikið af flottum búðum & kaffihúsum. Mæli með að kíkja þangað í stutt stopp, ég læt myndirnar hér að neðan tala fyrir sig. 

MÆLI MEÐ:
Búðir: ABCD, Très Bien, Impala Streetwear, STASP, Streetlab, Lush, Zara, & Other Stories, COS & Weekday.  
Kaffihús &  veitingarstaðir: Le Croissant, MJS, Surf Shack & Via Napoli. 

English version 
Last Saturday Gummi & I went for a day trip to Malmö! It is super easy to go from Copenhagen to Malmö, it takes about 39 minutes by train. Gummi & I went last year also (see more here) but then we spent a whole weekend in Malmö! Malmö is a very cozy city, a lot of fun shops & cafes. I do recommend visiting Malmö – I will let the pictures here below speak for themselves.

RECOMMEND:
Shops: ABCD, Très Bien, Impala Streetwear, STASP, Streetlab, Lush, Zara, & Other Stories, COS & Weekday.
Cafes & Restaurants: Le Croissant, MJS, Surf Shack & Via Napoli.

x  Très Bien – Très Bien – Très Bien –  Très Bien – Nocco heaven í Malmö – ABCD –ABCD – & other stories – Zara –

 

TOP 10 ON THE WISHLIST:NA-KD

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Elísabet Gunnars

  19. November 2018

  Malmö er æði! Ég mæli með Noir, uppáhalds kaffihús, þegar þið farið næst ☕️♥️

  • sigridurr

   19. November 2018

   Oww fer þangað næst!! <33333

 2. Begga

  19. November 2018

  Hvaðan eru buxurnar? :)