fbpx

10 FULLKOMNAR FLÍKUR FYRIR VETURINN:

TÍSKAWANT

 

WINTER

1. Stutt hlý rúllukragapeysa finnst mér vera mjög mikið must fyrir veturinn – hún fæst inn á Harveynichols.com. 2. Góður mokka jakki, ég keypti mér mokka jakka síðasta vetur & var alltaf í honum – en ég veit ekki hvaðan þessi mokka jakki er. 3. Þunn rúllukragapeysa er tilvalin undir fallegan vetra jakka – en þessi peysa er frá Acne Studios. 4. Önnur rúllukragapeysa er í litnum camel, virkilega falleg fyrir veturinn –  hún fæst inn á Uniqlo.com. 5. Góð úlpa er must hérna heima á Íslandi – þessi fæst í 66°Norður & er búin að vera á óskalistanum lengi. 6. Enn önnur rúllukraga peysa er í gráum lit – og fæst inn á Net-a-porter.com. 7. Góða húfu er gott að eiga á veturna – þessi fæst inn á  Net-a-porter.com & er frá Acne Studios. 8. Falleg síð hlý peysa, það er gott að eiga eina síða líka – en þessi fæst Zara.com. 9. Þunn síð rúllukragapeysa passar undir þykka jakka – fæst inn á Monki.com. 10. Góður trefill er einn af uppáhalds aukahlutunum mínum til að vera með á veturna, en þessi trefill fæst inn á Uniqlo.com.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3

WANT: GUCCI TASKA

Skrifa Innlegg