RFF 2017

Þetta blogg er tileinkað Reykjavík Fashion Festival 2014. Hér verður fjallað um aðdraganda og undirbúning, fólkið á bak við hátíðina sem og hátíðina sjálfa sem fer fram laugardaginn 29.mars

RFF17 – Stemningin baksviðs #1

RFF2017

Fyrsti dagur Reykjavík Fashion Festival er nú liðinn og dagur 2 runninn upp! Í dag eru það Another Creation, Inklaw og Aníta Hirlekar sem sýna línurnar sínar og allt er komið á fullt baksviðs í Hörpu.

Stemmingin baksviðs í gær var með eindæmum frábær og mikil tilhlökkun lá í loftinu fyrir því sem koma skyldi og allt gekk eins og smurt. Hér sjáið þið stemminguna frá makeup teyminu þar sem artistar frá Reykjavík Makeup School sköpuðu list undir stjórn Söru og Sillu með hjálp NYX Professional Cosmetics…

rff5

Sara Dögg frá Reykjavík Makup School setur freknur á fyrirsætu frá Myrka.

rff1

Magnea…

rff3 rff7

img_4551

img_4607

Silla og Sara – Key Makeup Artistar RFF og eigendur Reykjavík Makeup School.

img_4563

NYX Professional Cosmetics must haves…

img_4539rff6

Silla frá Reykjavík Makeup School og Kolfinna framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Festival.

rff4 rff11

Myrka…

img_4575

Harpa Rún frá Reykjavík Makeup School að undirbúa fyrirsætu fyrir Magneu.

img_4531

img_4527 img_4567

Tvær vinsælustu vörurnar frá NYX Professional Cosmetics eru að sjálfsögðu baksviðs!

img_4584

Multitasking…

rff8

Söngkonan sem startaði sýningunni hjá Myrka.

rff10 rff9

Gómsætt!

rff2

img_4598

Makeup Artistar frá Reykjavík Makeup School.

img_4549 img_4535

Facechört með lúkkum gærdagsins eftir Alexander sem er í förðunarteyminu frá Reykjavík Makeup School.

Ekki missa af neinu sem gerist á Reykjavík Fashion Festival í dag og fylgist vel með okkur á Trendnet!

RFF/Trendnet

Spjall: Adam Katz Sinding

RFF2017

Adam Katz Sinding er einstaklega fær ljósmyndari sem er löngu orðinn vel þekktur í ljósmynda- og tískuheiminum fyrir sérstaklega gott auga. Kúnna listi hans er ekki af verri endanum en þar má finna tískurisa á borð við Vogue, W Magazine, Marc Jacobs og svo mætti lengi telja. Adam hefur einnig myndað helstu stjörnur innan bransans líkt og Karl Lagerfeld, Alexu Chung, Cara Delevingne og Anna Dello Russo – leyfum myndunum að tala sínu máli. Það sýnir hversu mikill áhuginn er á íslenskri hönnun þegar fólk eins og Adam mætir á svæðið, áfram Ísland! Við tókum herra Sinding í stutt spjall um upplifun hans af hátíðinni og landinu okkar góða.

adam-100-beards-2-copy-2Adam Katz Sinding. Photo: Jonathan Daniel Pryce

First and foremost, how do you like Iceland?

It’s my 15th visit here.  I love it.  The weather sucks right now, but I’m used to it!

What are your expectations for Reykjavik fashion festival this year?

Whenever I travel for FW i try not to have any expectations.  it’s better to enter with an open mind.  That being said, the production seems to be better than when I visited in 2015.  I’m looking forward!

What is it that catches your eye  whilst looking for a good street style picture?

I can’t answer that accurately.  I shoot all kinds of things.  It’s just a reaction for me.  There are no “rules” than one must follow.  Again, I am adamant that I do not shoot in the standard “street style” form.  I shoot for atmosphere and personality, not to document outfits.

17439643_10154595657882568_2015304068_n 17467938_10154595657717568_351580862_n 17495857_10154595657652568_1828051521_n 17496117_10154595657722568_1920438266_n 17496214_10154595657647568_847226885_n 17496389_10154595657867568_68992312_n 17505698_10154595657727568_733406738_n 17505720_10154595657807568_1977286468_n 17505990_10154595657622568_1756895258_n 17506010_10154595657627568_90664231_n 17506021_10154595657837568_538661468_n

Adam heldur úti heimasíðunni  Le 21ème – við mælum að sjálfsögðu með fyrir alla tísku unnendur.

Við þökkum Adam kærlega fyrir spjallið og erum spenntar að fylgjast áfram með honum í framtíðinni.

Trendkveðjur, Elísabet Gunnars og Rósa María Árnadóttir.

 

 

Í BEINNI: MAGNEA

Seinasta sýning kvöldsins var að klárast en það var MAGNEA. Í ár bauð hún upp á einstaklega fallega lita pallettu, mikið var um jarðliti en sterkur bleikur poppaði upp inn á milli. Sniðin voru  kvenleg, töffaraleg og klæðileg. Alveg hreint út sagt mögnuð sýning sem skilur mann eftir sólginn í meiri tísku og bíðum við því spennt eftir morgundeginum.

img_4953

img_4961

img_4972

img_4981

img_4988

img_4995

img_4999

img_5001

img_5006

img_5012

img_5018

img_5024

img_5026

img_5030

img_5032

img_5044

img_5050

img_5057

img_5063

img_5072

img_5078

img_5086

img_5096

img_5099

img_5103

img_5120

Magnea má svo sannarlega vera stolt af sínu framlagi í ár!

Sjáumst hress á morgun!!

Trendkveðjur, Rósa María Árnadóttir.

Í BEINNI: CINTAMANI

Sýningin hjá Cintamani kveikti algjörlega á útivistarþörfinni hjá mér- ekkert smá flott heildarlúkkið á sýningunni og spottaði ég heilmikið af flíkum sem ég væri til í að eiga og jafnvel skella mér í fjallið eða góða fjallgöngu..
Við á Trendnet tókum að sjálfsögðu myndir af sýningunni sem við megum til með að deila með ykkur!
Njótið..img_4947 img_4946 img_4931 img_4929 img_4922 img_4915 img_4907 img_4899 img_4896 img_4887 img_4879 img_4874 img_4862 img_4851 img_4847 img_4842 img_4834 img_4816 img_4804 img_4795 img_4788 img_4782 img_4770 img_4754 img_4750 img_4745 img_4739 img_4731 img_4711 img_4688 img_4679 img_4671

Þökkum Cintamani kærlega fyrir þessa sýningu sem var litrík og skemmtileg!


Melkorka Ýrr

Í BEINNI: MYRKA

Ævinýralega sýningin hennar Hörpu Einarsdóttur Myrka var rétt í þessu að klárast, mikið var hún falleg&rokkuð á sama tíma! Við spurðum Hörpu út í línuna hennar og hönnunarferlið:

Hvaðan fékkstu innblásturinn fyrir línuna?

Línan er innblásin af íslenskum þjóðsögum, og víkinga arfleifð, dulmagnaðri orku og áferð í landslaginu,  hún er skemmtilega blanda af fágaðri klassík með vísun í land og þjóð og grunge, glam rokki. Printið sem ég nota í línunni heitir “Faxi, Faxi” sem var gæðingur djáknans á Myrká, en ég mun einnig frumsýna tískuvideo sem er innblásið af þessari fallegu ástarsögu, um helgina, og var sýnt í lok tískuvikunnar í París síðasta haust.   Efniviðurinn í línunni er cashmere silkiflauel, svart eins og fjörurnar okkar, silfur sem vísar í snjóinn og jöklana, stungur og áferð sem minnir á hraun og mosa, silki, viscose , feldir og ull, með skemmtilegum smáatriðum.

Hvað er skemmtilegast við RFF?
Það er tilfinninginn sem hrýslast um mann þegar öll modelin eru klædd, förðuð og bíða baksviðs eftir að ganga inn á sviðið, það er óttablandin gæsahúðar tilfinning sem er alveg ólýsanleg.  En allt ferlið hefur verið einstaklega gefandi og skemmtilegt, og ég hef aldrei tekið svona langan tíma í undirbúning, þetta hefur verið mjög mikil vinna á lokasprettinum, og oft erfið þegar endar ná ekki saman, en nú er þetta allt að smella og spennan magnast. Það mun norsk þjóðlaga söngkona opna sýninguna með völvuseið sem mun setja stemninguna í upphafi og leiða okkur inn í minn kyngimagnaða MYRKA heim, ekkert dramatískt.. haha.

 Hvað er íslensk hönnun fyrir þér?
Stórt er spurt, hönnun hér á landi er í afar mikilli mótun ennþá, en ég veit að ungir fatahönnuðir á íslandi munu ná langt í tískuheiminum í nánustu framtíð ef þeir fá stuðninginn til að sýna hvað í sér býr. Annars var amma mín fyrsti hönnuðurinn sem ég kynntist, þó orðið hönnuður væri eflaust ekki til þegar hún var ung, ég held að hún hafi verið mér mikill innblástur og áttblaða ullarsokkarnir hennar eiga sinn þátt í að ég fór að rannsaka íslenskan vefnað og ull. Mér finnst þó mjög pirrandi þegar allt er kallað hönnun, og mér finnst að það eigi að vera lögverndað hvað þú getur kallað hönnun og hvað ekki! Það eru margir sem átta sig ekki á þessu og þar finnst mér við vera aftarlega á merinni, það er grafið undan fólki sem er menntað í greinninni með túristavæddri “hönnun” um allar tryssur. Fólk gerir ekki greinamun á þessu og hermir óspart eftir næsta manni til að græða.

Hvaða skilyrði leggur þú helst uppúr að hönnun þín uppfylli?
Að allt sem verður framleitt sé í hæsta gæðaflokki, að varan endist og að hægt verði að fá upplýsingar um hvar og hvernig varan var gerð og af hverjum. Náttúruvernd, vistvæn framleiðsla og samfélagsleg ábyrgð verða í forgangi sem og hin listræna heild sem mun einkenna MYRKA.  Ég vil hafa það frelsi að finna leikgleðina í hönnunarferlinu, og númer eitt tvö og þrjú, hafa gaman af því sem ég er að gera, um leið og sköpunargleðin er orðin af kvöð þá get ég alveg eins pakkað niður og haldið mig við málningarpennslana.

Áttu þér uppáhalds flík í línunni? Ef svo er, hver og afhverju?
Já.. það er bæði uppáhalds og mest óþolandi flíkin, kápan Katla, sem ég var í tvær vikur að hnoða saman og var allan tíman alls ekki viss um að hann myndi ganga upp,  en hún gerði það og er nú uppáhalds flíkin mín, en ég mun aldrei aftur gera svona flík sjálf! Ef þessu kápa slær í gegn þá þarf ég að einfalda hönnunina töluvert svo framleiðsla svari kostnaði!  En hún er upphafið á einhverju mjög spennandi, það er ég viss um.

img_4421

img_4431

img_4436

img_4452

img_4477

img_4484

img_4491

img_4503

img_4509

img_4517

img_4539

img_4555

img_4567

img_4573

img_4582 img_4594

img_4603

img_4610

img_4623

img_4632

img_4641

img_4647

 

Við óskum Hörpu innilega til hamingju með þessa stórkostlegu sýningu, hún kickstart-aði RFF með stæl!

Rósa María Árnadóttir