fbpx

Pattra S.

HÁHÆLAÐIR SANDALAR ”Mules”

New closet member

IMG_8410IMG_8418IMG_6713


Screen Shot 2014-07-02 at 1.46.14 AM

Ég keypti þessa fínu sumarhæla í Aldo, Dubai Mall nú á dögum og hafa þeir verið tíðir gestir á fætinum á mér þegar ég vil vera eilítið fín á kvöldin. Við hjúin duttum inn á útsölu hjá Aldo og splæstum í sitthvort skóparið en svona týpur af ”sandölum” hafa verið mikið áberandi í ár. Það kom mér skemmtilega á óvart hvað þeir passa við allt og sem meira er hvað þeir eru þægilegir, ánægð með þessi kaup.

Eins og sést á Bláa Lóns bloggpóstinum þá var ég í svipuðum sandölum í svörtu með lægri hæl, fékk þá í byrjun sumarsins í H&M og hef vægast sagt notað þá óspart. ”Mules,, eru málið!

..

Mules are huge this season and I managed to get a pair from Aldo at Dubai Mall and they have been glued on my feet ever since. I guess you could also call them sandals with heels..? I was pleasantly surprised how they actually fit well with almost every outfit and the best part about them is that they are pretty comfy, good find!

PATTRA

GÓÐA HELGI

Traveling

IMG_6074IMG_6087

I drink to make other people more interesting,, -Ernest Hemmingway
Sangria móment frá Dubai en ég er að vinna í því að fara í gegnum allar myndirnar sem teknar voru í júní, já þær eru sko þó nokkrar skal ég ykkur segja! Góða helgi öllsömul og munið að ganga hægt um gleðinnar dyr.

..

Happy weekend people XX

PATTRA

PARAFERÐ Í BLÁA LÓNIÐ

IcelandMy closetTraveling

IMG_5027Processed with VSCOcam with k2 presetIMG_5086IMG_5113IMG_5234IMG_5244IMG_5250

Við Elmar létum loksins verða af því að skella okkur í Bláa Lónið í Íslandsheimsókninni en við höfum hvorugt farið í mörg, mörg ár. Þrátt fyrir að ég heyri oft slæmt umtal um lónið, t.d. mikið talað um hversu dýrt það er að fara og vissulega var allt morandi í ferðamönnum þá nutum við okkar einstaklega vel. Næst verður það hópferð í Reykjanesið!

Ég klæddist H&M (næstum)frá toppi til táar.. Sólgleraugu, frakki, sandalar, bikini – H&M / Stuttbuxur – Bershka / Bolur – Sweewe Paris
Elmar // Bolur – Sandro / Jakki – NN07 / Sólgleraugu – Ray-Ban

..

Elmar and I finally went to Blue Lagoon when we were in Iceland this time around but we have been meaning to go together for over 5 years now. Even though it’s a major tourist spot and many of the locals aren’t that fond of this place we still enjoyed ourselves a whole lot. Definitely a must do if you ever visit Iceland.

Almost wearing H&M from head to toe.. Sunnies, trench coat, sandals, bikini – H&M / Shorts – Bershka / Blouse – Sweewe Paris
Elmar // T-shirt – Sandro / Jacket – NN07 / Sunnies – Ray-Ban

PATTRA

JÚNÍ

Traveling

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCIMG_6044

 Það er búið að taka mig LANGAN tíma að byrja skrifa þennan bloggpóst en ég hef setið við tölvuna meira og minna í allt kvöld en orðin voru ekki beinlínis að streyma út eins og vanalega. Já, það er bara nokkuð erfitt að koma sér aftur í gang eftir svakalegt rútínuleysi en ég hef verið á miklu flakki í allan júní og heimsótti samtals 5 borgir í 4 löndum. Umleið og við komum heim frá Dubai tók ég á móti eldhressum vinkonum mínum og við eyddum næstu þremur dögum í tryllta dagskrá á Northside tónlistarhátíð þar sem við áttum ógleymanlegar stundir saman. Það var svo ljúft að fá vinkonuheimsókn og algjörlega langþráð þannig að ég gleymdi mér alveg þessa tæpa viku sem þær voru hjá mér. Svo til þess að toppa þetta rútínuleysi hjá okkur hjúum þá fórum við í spontant helgarferð með vinafólki okkar til Hamborgar um helgina, það er nú greinilegt að maður dýrkar ferðalög! En nú, blessunarlega, tekur rútínulífið við(allavegana næstu 5 daga) og ég mun svo sannarlega standa mig mun betur hér á blogginu, lofa!

..

It’s really hard to start blogging again after you have been slacking for so long, been sitting in front of the computer for ages but the words weren’t exactly flowing. June was kinda crazy, 5 cities in 4 countries which means absolutely no routine so the blog suffered in progress. But this week is back to basic and we are finally home(at least for the next 5 days) and I’m definitely gonna show up here a lot more, like a lot a lot!

PATTRA

HALLÓ FRÁ DUBAI

Inspiration of the dayMy closetTraveling

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

 Halló kæru þið! Ég veit að ég er hrikaleg hér á blogginu þegar ég dett svona úr rútínu en það gerist gjarnan þegar við hjúin erum að ferðast. Akkúrat núna erum við stödd í Dubai, nánar tiltekið á þessum snilldar cabana og ég er sem sagt að kveikja á tölvunni í fyrsta sinn síðan ég veit ekki hvenær. Hér erum við búin að hafa það gott í 3 daga og á morgun er nú þegar síðasti dagurinn okkar þannig að við ætlum aldeileis að halda áfram að njóta og því kveð ég ykkur að sinni.

Sjáumst fljótt!!

..

Greetings from Dubai y’all!! Writing from this wonderful cabana, it’s not normal how much I love cabanas, who doesn’t?!

 PATTRA

VELKOMIN Í HEIMSÓKN

DESIGNHEIMAInspiration of the dayMicasaScandinavian

Processed with VSCOcam with k2 presetIMG_2483Processed with VSCOcam with s2 presetSONY DSCProcessed with VSCOcam with s2 preset

Mig langar að sýna ykkur smá ”sneak peek” af heimilinu okkar en við fengum skemmtilega heimsókn nú á dögum sem ég segi ykkur betur frá við tækifæri. Að flytja frá snilldar Gautaborg til sveitarinnar Randers í Jótlandi var kanski ekki gríðarlega spennandi en við Elmar erum sammála um það að þetta sé án efa okkar uppáhalds ”heimili”. Flakkaralífið getur stundum tekið á jafnvel fyrir svona spontant fólki eins og við, að flytja í nýtt land með svo lítið sem viku fyrirvara er sérstök upplifun. En við ævintýrafólkið erum afar þakklát og hlökkum til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér, ég hefði samt ekkert á móti því að geta tekið þetta hús með okkur á næsta áfangastað, hvenær sem það verður.

..

A little sneak peak of our humble abode, there’s no place like home. -Aint that the truth!! Moving from a big city to a small town was quite something but this house have a special place in our heart because we never felt like we had a ”home” before. Definitely gonna miss this place when the time comes to move forward. The football life can be challenging at times and it’s not easy to move to another country with as little as one week notice but we are alway grateful and excited to see what the future holds!

PATTRA

FERÐATASKAN MÍN

My closetTraveling

SONY DSCIMG_3316

 Ég er ekki sérlega góð að pakka fyrir lengri ferðalög, þessi týpa sem tekur alltaf óþarfa mikið. í Þetta sinn þurfti ég að setja í tösku fyrir BerlínÍslandDubai sem mér fannst svolítið erfitt, sumar&sól í Berlín, rigning(og hver veit nema það byrji alltíeinu að snjóa?!) á Íslandinu og síðast en ekki síst óbærilegi hitinn í Dubai. Ferðataskan endaði ansi litrík sem er bara hið besta mál því ég ætla nefnilega að taka sumarið með til landsins! Bíðið bara. Það munaði ekki miklu að ég tæki öll þessi skópör með mér, ekki alveg eðlilegt!

..

I’m not the best packer for the longer trips, always extremely overpacked. This time around I had to pack for BerlinIcelandDubai in one bag which was quite a challenge, we’r talking about 3 completely different climates. Almost took all these shoes with me, talking about an overkill!!

PATTRA

NÁTTFÖT Á GÖTUM BERLÍNAR

 Reyndar ekki raunverulega náttföt heldur matchy sett sem ég fékk í Monki fyrir nokkru síðan. Bara plús að ég get einnig notað það sem náttföt, trend sem ég fíla!

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCIMG_3817IMG_3716

Eins og titillinn á færslunni gefur til kynna stungum við hjúin af til Berlínar um helgina, alltaf dásamlegt í þessari yndislegu borg með Berlínarbúunum okkar. Gærdagurinn var sérlega sumarlegur og góður en við eyddum honum í Mauerpark þar sem gleðin ríkir ávallt við völd, meira um það síðar.. Nú þurfum við að fara á stjá og jafnvel kanna nokkrar búðir.

Sjáumst Xx

..

Weekend in Berlin is always a good time and yesterday I strolled around the street of Berlin in my ”pajamas” matchy outfit from Monki -love this trend! I will share some fun Berlin pics later but now we are heading out for some sunshine and perhaps a quick shopping round.

Have a nice day!

PATTRA

BIKINIPARTÝ

New closet member

 Sundfata seasonið er aldeileis gengið í garð(þrátt fyrir þrumur&eldingar í dag) hér í DK sem er ekki verra þar sem ég hef verið dugleg að sanka að mér fallegum sundfötum undanfarið! Hér eru nokkur stykki úr H&M

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

H&M sundfötin eru að koma sterk inn þessa dagana, þvílíkt úrval! Ég elska ódýr sundföt sem þýðir að ég get átt fleiri og skipt á milli, er sérstaklega skotin í hvíta sundbolnum.

..

Bikini season is here which is perfect because I’ve been hoarding a good amount of swimsuits lately. These above are from H&M but they have quit a selection going on at the moment, love buying cheap bikinis so I can mix & match and change it up. The white swimsuit is my favorite!

PATTRA

FALLEG EIGN TIL SÖLU

DESIGNInspiration of the day

Halló góða kvöldið eruði ekki öll hress og kát í sumarskapi, það vona ég! Þar sem mörg ykkar hafið áhuga á fallegum heimilum sem heimsækið Trendnet langar mig að deila með ykkur dásamlegri eign sem var að lenda á markaðnum í dag. Eigendur íbúðarinnar eru nefnilega góðvinir mínir, arkitektar og fagurkerar með meiru en það er ávallt yndislegt að stíga inn í þessa smekklegu íbúð sem er staðsett á besta stað í Fossvoginum.

_53O9392 _53O9390 _53O9378 _53O9400_53O9393 _53O9409

 Mæli með þessari þið sem eruð í íbúðarleit og fyrir áhugasama er opið hús á morgun, nánari upplýsingar má finna HÉR.

PATTRA