fbpx

Vinningshafi hlaupanámskeiðsins í World Class

HREYFING

Jæja, þá hef ég dregið af handahófi með aðstöð random.org vefsíðunni og sú sem vann sér inn hlaupanámskeið er Kristín Sævarsdóttir. Þú þarft heldur betur að ná í hlaupaskóna því þú ert að mæta á hlaupaæfingu á morgun eða á þriðjudag! Ég hefði auðvitað viljað fá fleiri þátttakendur í leikinn en ég er ánægð með þær sem tóku þátt og höfðu áhuga.

Screen Shot 2015-05-10 at 10.34.39 PM Screen Shot 2015-05-10 at 10.34.46 PM

Kristín Sævars, endilega hafðu samband við birgittalif@worldclass.is upp á að setja þig inn í kerfið :) Gangi þér ótrúlega vel og skemmtu þér enn betur. Þú varst svo sannarlega heppin í dag og vonandi er þetta góð hvatning fyrir þig.

Kærar kveðjur,karenlind

World Class: Vilt þú vinna hlaupanámskeið með Aldísi og Karitas?

Skrifa Innlegg