fbpx

Útsala hjá Adidas

ÆFINGAFÖT

Útsalan er hafin hjá Adidas. Allra helst langar mig til að nefna hlaupaskóna, Ultra Boost, sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég nota ekki aðra skó. Nýjasta útgáfan, þessi sem er hér að neðan, er svo þægileg og það er eins og maður sé hreinlega í sokk. Ekkert við skóinn er óþægilegt. Það er draumur að hlaupa í þeim & ég mæli með að ná í eintak á útsölu, áður en þeir klárast.

Svo eru nokkrir bolir hérna sem er hægt að nota dagsdaglega og þeir eru að mig minnir allir undir 5 þúsund krónum. Kíkið á heimasíðuna þeirra – ADIDAS.IS – og skoðið úrvalið.

karenlind

Fína dagatalið fyrir 2016

Skrifa Innlegg