fbpx

@stylerunner

ÆFINGAFÖT

Nýlega byrjaði ég að elta @stylerunner á instagram. Heimasíðan þeirra, stylerunner.com, selur íþróttaföt frá öllum helstu íþróttamerkjum heims. Íþróttafötin á síðunni þeirra gerast ekki mikið flottari og mörg hver ansi dýr. Ég hef verið með eina peysu á heilanum í mörg ár og gæli nú við það hvort ég tími að kaupa mér hana.

En instagram reikningur heimasíðunnar bregst mér ekki.. mér finnst gaman að fá svona myndir inn á feed-ið mitt.
Góð tilbreyting frá sjálfsmyndunum sem virðast ætla að taka yfir heiminum :-)

Screen Shot 2014-09-02 at 7.19.38 PM
Nike Limited Edition. Þessir Nike skór eru með perluáferð, þeir fóru í sölu fyrir nokkrum dögum og eru nú uppseldir. Fallegir og öðruvísi.

Screen Shot 2014-09-02 at 7.20.50 PM

Ég missi andann, peysan!

Screen Shot 2014-09-02 at 7.21.13 PM

Þessi mynd minnir á sumarið sem aldrei kom.. er í alvöru komið haust?

Screen Shot 2014-08-28 at 2.34.59 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.35.17 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.35.36 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.35.58 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.36.49 PM

Thumbs up!

Screen Shot 2014-08-28 at 2.37.24 PM

Flottur toppur.

Screen Shot 2014-08-28 at 2.38.00 PM

Dreamy..

Screen Shot 2014-08-28 at 2.38.14 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.38.30 PM

Tryllist yfir þessum. Limited edition… uppseldir að sjálfsögðu!

Screen Shot 2014-08-28 at 2.39.08 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.39.27 PM

Flottur!

Screen Shot 2014-08-28 at 2.39.59 PM

Adidas Energy Boost. Bestu hlaupaskórnir að mínu mati!

Screen Shot 2014-08-28 at 2.40.23 PM

Þessi eru glænýir úr ofninum. Ótrúlega flottir… og góðir hlaupaskór!

Screen Shot 2014-08-28 at 2.41.04 PM

Góð æfing.

Screen Shot 2014-08-28 at 2.41.27 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.41.54 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.42.25 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.42.43 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.44.11 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.44.39 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.45.29 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.45.47 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.46.51 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.47.16 PM

Details.

Screen Shot 2014-08-28 at 2.47.48 PM Screen Shot 2014-08-28 at 2.48.51 PM

Ég verð að prófa slæðujóga… þetta er nýjasta æðið sýnist mér.

Mæli með @stylerunner

karenlind

Besti brúsinn: Blender Bottle

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    2. September 2014

    Hey átt þú ekki líka svona svartar hlébarðaæfingarbuxur? Hvar fæ ég þannig fínerí:) Minnir að ég hafi séð á snapchat……….

  2. Bára

    3. September 2014

    Vá hvað svarta úlpan er geðveik !!

  3. Berglind

    7. September 2014

    Umm elska að sjá svona girnilegar hollustuhugmyndir í bland við falleg æfingaföt. Hjálpar manni að komast í gírinn.

  4. Ólöf S

    10. September 2014

    Sæl skemmtilegt blogg hjá þér! Ég er á leiðinni að fara kaupa mér nýja hlaupaskó, hvaða Nike hlaupaskór er must að eiga fyrir veturinn?

    • Karen Lind

      10. September 2014

      Ég ætlaði einmitt að fara blogga um hlaupaskó sem ég hef notað síðan í mars. Þeir eru æðislegir, en eru frá Adidas.

      Ég mæli ekki með Nike í hlaupin.. aftur á móti finnst mér þeir frábærir í stöðvaþjálfun, HIIT æfingar og lyftingar.

      Þeir sem ég hef mesta reynslu af og eru algjörlega málið eru Asics Kayano eða Asics Nimbus. Ég tek Kayano því ég stíg meira í innanverðan fótinn en þeir sem þurfa meiri stuðning fyrir utanverðan fót taka Nimbus. Margverðlaunaðir fyrir hlaup, mæli með að þú google-ir þá og skoðir reviews :-)