fbpx

Rör úr ryðfríu stáli

HEIMILISVÖRUR

Rör úr ryðfríu stáli eru aðallega framleidd til að sporna við ofnotkun plaströra. Talið er að um sex billjón plaströr séu notuð á degi hverjum, það er óhugnanleg tala. Í Bandaríkjunum er notað eitthvað um 500 milljón rör daglega en sá fjöldi af rörum gæti fyllt 127 rútur. Ég væri til í að sjá veitingastaði á Íslandi taka sig til og skipta yfir í rörin úr ryðfríu stáli. Eins er líka sniðugt að kaupa nokkur rör fyrir heimilið. Rörin eru á viðráðanlegu verði (t.d á amazon. Innsláttarorð: stainless steel straws) og svo eru þau líka mun smartari en plaströrin.

large (4) ww-ssstraw-smoothie_garden_lrg straws_1_1024x1024 stainles-steel-drinking-straws-cleaning-brush-main-3053-3053 Stainless-steel-straws-300x450 stainlessdrinkingstraws dac909e8f52c07a21cd59a3c4a1177a6 ee971f7b36924f2a608578366b4f549e f2c5e5e506b063a7896eec9ae692c328 f160a9336c6ef1d8e99366d8e0ce250a il_340x270.486430412_6ag8

Rörin úr ryðfríu stáli fást m.a. hér. Mér finnst þau alveg æðisleg, t.d í smoothie, boozt eða fallega kokteila!

karenlind

Saga Shop collection

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. María Rut Dýrfjörð

    10. September 2014

    Þessi eru komin á óskalistann – takk fyrir flotta ábendingu, áfram umhverfisvænt! :)

  2. Frida Gauks

    10. September 2014

    Þessu hafði ég ekki pælt í áður en er mjög sammála! Kaupi nokkur svona til að hafa heima það er á listanum

  3. Rósa

    10. September 2014

    Flott! Ég er svo ánægð með að þú pælir í umhverfisáhrifum :)

  4. Edda

    10. September 2014

    Elska mín! auka bónus við þessi framyfir plastið er að drykkir (sérstaklega smoothie) verða einhvernvegin kaldari og ferskari þegar maður drekkur í gegnum svona rör :) Svo er ekkert mál að þrífa þetta ef maður skolar þau strax og maður er búinn.

  5. Sigrún

    10. September 2014

    Hey, þetta er snilld! Takk fyrir ábendinguna :)

  6. Erla

    15. September 2014

    Ótrúlega flott að eiga svona heima hjá sér – En ojj ekki á veitingarstöðum, myndi ekki hafa lyst á því að sjúga úr þeim eftir hvern sem er :)

  7. Marta Kristín

    16. September 2014

    Ég ætla að panta mér nokkur rör asap og hætta að kaupa plaströr!

  8. Erla

    25. September 2014

    Getur madur svo bara sett thau í uppthvottavél? :)

    • Karen Lind

      25. September 2014

      Já, svo stendur allavega á síðunni þar sem ég sá þau til sölu :)