Ég á alltaf einn eða tvo Sonia Kashuk kinnaliti!
Snyrtivörurnar frá Sonia eru ótrúlega góðar og litirnir mjög fallegir. Kinnalitirnir eru alltaf í miklu uppáhaldi og ég klikka aldrei á því að kíkja á rekkann í Target, í von um að það sé kominn einhver nýr og skemmtilegur kinnalitur.
Ég er hrifnust af bleikum og kórallituðum kinnalitum.
Af þessum sex kinnalitum á ég þennan númer 1 (þið getið rennt yfir myndirnar til að sjá númerin).. ég væri mikið til í að eignast númer 2 og númer 6.
Fæst í Target.
Skrifa Innlegg