Karen Lind

Snuggle nest.. það besta fyrir nýbura?

BARNAVÖRUR

Frænka mín í Bandaríkjunum á von á barni og sendi mér snapchat af þessu fína Snuggle Nest eins og það kallast. Sjálf hef ég bara séð Baby Nest hér heima en leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér. Það er allt við Snuggle Nest sem mér finnst frábært. Hér eru nokkrir áhugaverðir punktar um Snuggle Nest… Þar sem ég er á mikilli hraðferð nenni ég ómögulega að þýða þetta yfir á íslensku en þetta er nokkuð auðskiljanlegt.

Snuggle Nest:

 • Use to create a more open and protective area for a baby sleeping in an adult bed
 • Sound & Light unit offers a soft light and soothing womb sounds and the relaxing melodies of Brahms’ Lullaby
 • Five-level volume control and automatic shut-off lets you create the perfect sleep environment for your little one
 • Two rigid, vented wall units separate baby and adult bedding and help prevent rollover
 • Side panels are filled with structural mesh for an air barrier between baby and adult bedding
 • Enjoy easy access to your baby across the flexible side panels
 • Removable 1.5″ molded incline wedge
 • Folds compactly for easy travel with room for a few small items inside
 • Also great as a travel bed or daytime napper
 • For breathability the quilted fashion cover features an airy mesh inlay along the interior
 • Waterproof foam mattress with a fitted, wraparound sheet
 • Washable for easy maintenance
 • Not for use in cribs and bassinets
 • Requires 2 AA batteries (not included)

Screen Shot 2016-06-29 at 12.52.48 PMScreen Shot 2016-06-29 at 12.52.56 PMScreen Shot 2016-06-29 at 12.53.03 PM Screen Shot 2016-06-29 at 12.53.11 PM Screen Shot 2016-06-29 at 12.53.18 PM Screen Shot 2016-06-29 at 12.53.26 PM Screen Shot 2016-06-29 at 12.53.34 PM

Það brýst saman svo það er auðvelt að ferðast með það. Það er með innbyggðu næturljósi og róandi tónlist fyrir barnið sem má hækka og lækka. Svo er líka mögulegt að hækka undir höfði barnsins. Dýnan er vatnsheld og auðvelt er að þrífa hana. Hljómar aðeins of vel og ég myndi halda að Snuggle Nest væri hverrar krónu virði.

Fæst m.a. á Babydelight.com og target.com

karenlind

Eldhúspælingar

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  29. June 2016

  Skemmtilegt að frænka þín eigi von á barni;);) Þetta er svipað Baby nestinu nema ekki svona tæknilegt, ég elskaði að hafa Bjart á milli okkar í því ofsalega notarlegt. Gallinn er reyndar sá að hann vandist fljótt að sofa á milli okkar og er þar enn haha.

  • Karen Lind

   30. June 2016

   Þú ert nú meiri steikin! haha.. þú veist hvað ég meina.

  • Karen Lind

   1. July 2016

   Sammála, þess vegna langar mig ekki í Baby Nest. Þetta er allt annað en það.. :)

   • Anna

    1. July 2016

    Það virðist ekki vera neitt garanti fyrir því að þetta sé eitthvað öruggara :)

    • Karen Lind

     1. July 2016

     Nú jæja ok. Allavega spurði ég frænku mína út í þetta sem á samskonar Snuggle Nest og það er keypt í BNA. Nú get ég ekki lofað einu né neinu en hún taldi það vera samþykkt. Svo ákveður fólk bara hvað það vil gera :) Takk fyrir ábendinguna.

 2. Íris Einars.

  1. July 2016

  Ég á svona og er að nota þetta fyrir barn nr.2. Finnst þetta algjört æði